Lokaþáttaröð Game of Thrones sýnd árið 2019 Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. janúar 2018 19:45 Kit Harrington í hlutverki Jon Snow í Game of Thrones. IMDB Lokaþáttaröð hinna geysivinsælu sjónvarpsþátta Game of Thrones verður sýnd á næsta ári, 2019. Frá þessu var greint á Facebook-þáttanna í kvöld þar sem segir að þáttaröðin verði sú áttunda og jafnframt síðasta í röðinni. Þar með er staðfest það sem áður var talið líklegt, það er að ekki væri von á þáttaröðinni á þessu ári heldur því næsta. Fyrsta þáttaröðin var sýnd árið 2011 og síðan hefur komið ein þáttaröð á ári, nú síðast í júlí og ágúst en oft hefur fyrsti þáttur í nýrri seríu verið sýndur í apríl. Ekki er tilgreind nánari tímasetning fyrir lokaþáttaráðina á Facebook-síðunni svo hvort að aðdáendur þáttanna þurfi „bara“ að bíða í ár, eitt og hálft ár eða tæp tvö ár er ójóst. Það er að minnsta kosti alveg ljóst að aðdáendurnir bíða spenntir eftir síðustu þáttaröðinni. Vísir greindi frá því í desember að tökur á þáttaröðinni myndu fara fram hér á landi í febrúar. Er búist við því að tökurnar standi yfir í nokkra daga en tökur á þáttunum hafa áður farið fram hér á landi þegar teknar voru upp senur fyrir þáttaraðir tvö, þjrú, fjögur og sjö. Game of Thrones Tengdar fréttir Tökur á Game of Thrones fara fram á Íslandi í febrúar Staðsetningin mun ráðast af snjóalögum. 4. desember 2017 14:21 Game of Thrones: Kúkur mætir viftu Kafað í sjötta þátt sjöundu þáttaraðar Game of Thrones. 23. ágúst 2017 08:45 Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Ég er femínisti“ Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Fleiri fréttir Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Leikið sjónvarpsefni aftur hluti af Eddunni Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Ólafur Darri verður Þór Sækir um skilnað frá Schneider Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Leo og félagar hlutu flestar tilnefningar Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Sjá meira
Lokaþáttaröð hinna geysivinsælu sjónvarpsþátta Game of Thrones verður sýnd á næsta ári, 2019. Frá þessu var greint á Facebook-þáttanna í kvöld þar sem segir að þáttaröðin verði sú áttunda og jafnframt síðasta í röðinni. Þar með er staðfest það sem áður var talið líklegt, það er að ekki væri von á þáttaröðinni á þessu ári heldur því næsta. Fyrsta þáttaröðin var sýnd árið 2011 og síðan hefur komið ein þáttaröð á ári, nú síðast í júlí og ágúst en oft hefur fyrsti þáttur í nýrri seríu verið sýndur í apríl. Ekki er tilgreind nánari tímasetning fyrir lokaþáttaráðina á Facebook-síðunni svo hvort að aðdáendur þáttanna þurfi „bara“ að bíða í ár, eitt og hálft ár eða tæp tvö ár er ójóst. Það er að minnsta kosti alveg ljóst að aðdáendurnir bíða spenntir eftir síðustu þáttaröðinni. Vísir greindi frá því í desember að tökur á þáttaröðinni myndu fara fram hér á landi í febrúar. Er búist við því að tökurnar standi yfir í nokkra daga en tökur á þáttunum hafa áður farið fram hér á landi þegar teknar voru upp senur fyrir þáttaraðir tvö, þjrú, fjögur og sjö.
Game of Thrones Tengdar fréttir Tökur á Game of Thrones fara fram á Íslandi í febrúar Staðsetningin mun ráðast af snjóalögum. 4. desember 2017 14:21 Game of Thrones: Kúkur mætir viftu Kafað í sjötta þátt sjöundu þáttaraðar Game of Thrones. 23. ágúst 2017 08:45 Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Ég er femínisti“ Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Fleiri fréttir Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Leikið sjónvarpsefni aftur hluti af Eddunni Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Ólafur Darri verður Þór Sækir um skilnað frá Schneider Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Leo og félagar hlutu flestar tilnefningar Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Sjá meira
Tökur á Game of Thrones fara fram á Íslandi í febrúar Staðsetningin mun ráðast af snjóalögum. 4. desember 2017 14:21
Game of Thrones: Kúkur mætir viftu Kafað í sjötta þátt sjöundu þáttaraðar Game of Thrones. 23. ágúst 2017 08:45