Katrín upp í þriðja sætið og Björgvin í fimmta fyrir lokagreinina Anton Ingi Leifsson skrifar 5. ágúst 2018 20:19 Katrín var frábær í brautinni. vísir/skjáskot Björgvin Karl Guðmundsson og Katrín Tanja Davíðsdóttir gerðu afar vel í næst síðustu þraut heimsleikana í Crossfit sem fara fram í Madison, Næst síðasta grein dagsins var handstöðuþrautabraut. Fyrstu þurftu keppendur að sippa 50 sinnum tvöfalt og svo ganga á höndum í gegnum erfiða þrautabraut. Björgvin Karl var í fimleikum og var talið að sá grunnur myndi hjálpa honum. Það gerði hann svo sannarleag og endaði Björgvin Karl þriðji í sínum undanriðli og sjöundi í heildina. Björgvin Karl er aftur kominn í fimmta sætið. Hann er rúmum tuttugu stigum frá fjórða sætinu og rúmum 50 stigum frá þriðja sætinu svo það er allt opið fyrir lokagreinina. Katrín Tanja Davíðsdóttir var í fjórða sætinu fyrir næst síðustu greinina og gerði rétt eins og Björgvin afar vel. Hún kláraði önnur í sínum undanriðli, tólfta í öllum riðlinum og er nú í þriðja sæti í heildina er ein grein er eftir. Katrín er með 932 stig, Laura Horvath í öðru sætinu með 990 stig og Tia-Clair Toomey á toppnum með 1060. Katrín er sex stigum á undan fjórða sætinu og því er spennan mikil. Annie Mist Þórisdóttir kláraði tólfta í heildina í handstöðuþrautabrautinni og þegar ein gein er eftir er hún með 814 stig í fimmta sæti. Hún er rúmum hundrað stigum á eftir Katrínu í þriðja sætinu. Oddrún Eik Gylfadóttir er í 25. sætinu fyrir síðustu greinina en hún náði ekki að klára næst síðustu greinina á tilsettum tíma. Síðasta greinin fer fram síðar í kvöld og þá kemur í ljós hver verður hraustari karl og kona heims. Vísir mun að sjálfsögðu fylgjast vel með gangi mála. CrossFit Tengdar fréttir Ragnheiður Sara þurfti að hætta vegna meiðsla: „Brákað eða marið rifbein vegna álags“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir þurfti að hætta keppni á heimsleikunum í Crossfit vegna meiðsla. Heimsleikarnir fara fram í tólfta skipti en grátlegt fyrir Söru. 5. ágúst 2018 12:15 Í beinni: Íslendingar keppa á heimsleikunum í CrossFit - Dagur 4 Katrín Tanja Davíðsdóttir gerði sér lítið fyrir og nældi sér í brons á heimsleikunum í Crossfit sem kláruðust í Madison í kvöld. 5. ágúst 2018 22:30 Annie barðist við hjartsláttartruflanir í gær Annie Mist Þórisdóttir er í fjórða sæti fyrir síðasta daginn á heimsleikunum í Crossfit en dagurinn í gær var henni erfiður. 5. ágúst 2018 13:00 Katrín og Annie halda sínum sætum en Björgvin niður um eitt Katrín Tanja Davíðsdóttir og Annie Mist Þórisdóttir halda þriðja og fjórða sætinu eftir fyrstu grein dagsins á heimsleikunum en Björgvin Karl Guðmundsson féll niður um eitt sæti. 5. ágúst 2018 17:21 Katrín Tanja í fjórða sæti en Anníe og Björgvin Karl í fimmta Katrín Tanja Davíðsdóttir er efst íslensku keppendanna á heimsleikunum í Crossfit sem fara fram í tólfta skipti. Keppt er í Madison í Bandaríkjunum. 5. ágúst 2018 11:43 Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Sjá meira
Björgvin Karl Guðmundsson og Katrín Tanja Davíðsdóttir gerðu afar vel í næst síðustu þraut heimsleikana í Crossfit sem fara fram í Madison, Næst síðasta grein dagsins var handstöðuþrautabraut. Fyrstu þurftu keppendur að sippa 50 sinnum tvöfalt og svo ganga á höndum í gegnum erfiða þrautabraut. Björgvin Karl var í fimleikum og var talið að sá grunnur myndi hjálpa honum. Það gerði hann svo sannarleag og endaði Björgvin Karl þriðji í sínum undanriðli og sjöundi í heildina. Björgvin Karl er aftur kominn í fimmta sætið. Hann er rúmum tuttugu stigum frá fjórða sætinu og rúmum 50 stigum frá þriðja sætinu svo það er allt opið fyrir lokagreinina. Katrín Tanja Davíðsdóttir var í fjórða sætinu fyrir næst síðustu greinina og gerði rétt eins og Björgvin afar vel. Hún kláraði önnur í sínum undanriðli, tólfta í öllum riðlinum og er nú í þriðja sæti í heildina er ein grein er eftir. Katrín er með 932 stig, Laura Horvath í öðru sætinu með 990 stig og Tia-Clair Toomey á toppnum með 1060. Katrín er sex stigum á undan fjórða sætinu og því er spennan mikil. Annie Mist Þórisdóttir kláraði tólfta í heildina í handstöðuþrautabrautinni og þegar ein gein er eftir er hún með 814 stig í fimmta sæti. Hún er rúmum hundrað stigum á eftir Katrínu í þriðja sætinu. Oddrún Eik Gylfadóttir er í 25. sætinu fyrir síðustu greinina en hún náði ekki að klára næst síðustu greinina á tilsettum tíma. Síðasta greinin fer fram síðar í kvöld og þá kemur í ljós hver verður hraustari karl og kona heims. Vísir mun að sjálfsögðu fylgjast vel með gangi mála.
CrossFit Tengdar fréttir Ragnheiður Sara þurfti að hætta vegna meiðsla: „Brákað eða marið rifbein vegna álags“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir þurfti að hætta keppni á heimsleikunum í Crossfit vegna meiðsla. Heimsleikarnir fara fram í tólfta skipti en grátlegt fyrir Söru. 5. ágúst 2018 12:15 Í beinni: Íslendingar keppa á heimsleikunum í CrossFit - Dagur 4 Katrín Tanja Davíðsdóttir gerði sér lítið fyrir og nældi sér í brons á heimsleikunum í Crossfit sem kláruðust í Madison í kvöld. 5. ágúst 2018 22:30 Annie barðist við hjartsláttartruflanir í gær Annie Mist Þórisdóttir er í fjórða sæti fyrir síðasta daginn á heimsleikunum í Crossfit en dagurinn í gær var henni erfiður. 5. ágúst 2018 13:00 Katrín og Annie halda sínum sætum en Björgvin niður um eitt Katrín Tanja Davíðsdóttir og Annie Mist Þórisdóttir halda þriðja og fjórða sætinu eftir fyrstu grein dagsins á heimsleikunum en Björgvin Karl Guðmundsson féll niður um eitt sæti. 5. ágúst 2018 17:21 Katrín Tanja í fjórða sæti en Anníe og Björgvin Karl í fimmta Katrín Tanja Davíðsdóttir er efst íslensku keppendanna á heimsleikunum í Crossfit sem fara fram í tólfta skipti. Keppt er í Madison í Bandaríkjunum. 5. ágúst 2018 11:43 Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Sjá meira
Ragnheiður Sara þurfti að hætta vegna meiðsla: „Brákað eða marið rifbein vegna álags“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir þurfti að hætta keppni á heimsleikunum í Crossfit vegna meiðsla. Heimsleikarnir fara fram í tólfta skipti en grátlegt fyrir Söru. 5. ágúst 2018 12:15
Í beinni: Íslendingar keppa á heimsleikunum í CrossFit - Dagur 4 Katrín Tanja Davíðsdóttir gerði sér lítið fyrir og nældi sér í brons á heimsleikunum í Crossfit sem kláruðust í Madison í kvöld. 5. ágúst 2018 22:30
Annie barðist við hjartsláttartruflanir í gær Annie Mist Þórisdóttir er í fjórða sæti fyrir síðasta daginn á heimsleikunum í Crossfit en dagurinn í gær var henni erfiður. 5. ágúst 2018 13:00
Katrín og Annie halda sínum sætum en Björgvin niður um eitt Katrín Tanja Davíðsdóttir og Annie Mist Þórisdóttir halda þriðja og fjórða sætinu eftir fyrstu grein dagsins á heimsleikunum en Björgvin Karl Guðmundsson féll niður um eitt sæti. 5. ágúst 2018 17:21
Katrín Tanja í fjórða sæti en Anníe og Björgvin Karl í fimmta Katrín Tanja Davíðsdóttir er efst íslensku keppendanna á heimsleikunum í Crossfit sem fara fram í tólfta skipti. Keppt er í Madison í Bandaríkjunum. 5. ágúst 2018 11:43