Alec Baldwin ákærður fyrir líkamsárás Vésteinn Örn Pétursson skrifar 3. nóvember 2018 12:21 Baldwin sést hér yfirgefa lögregustöð í Greenwich Village hverfinu í New York-borg eftir að hafa verið ákærður fyrir líkamsárás. Vísir/Getty Bandaríski leikarinn Alec Baldwin hefur verið ákærður fyrir líkamsárás. Honum er gefið að sök að hafa kýlt mann vegna deilu um bílastæði í Greenwich Village hverfinu í New York-borg. Baldwin var sleppt úr haldi lögreglu í gær eftir að hafa verið skikkaður til þess að koma fyrir dómara þann 26. nóvember næstkomandi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu sagði leikarinn við skýrslutöku að fjölskyldumeðlimur Baldwin hafi verið að gæta bílastæðisins svo leikarinn gæti lagt þar. Þá hafi annar maður ekið bifreið sinni í stæðið með þeim afleiðingum að Baldwin reiddist og mennirnir fóru að rífast. Eftir að hafa stjakað hvor við öðrum er Baldwin þá gefið að sök að hafa kýlt manninn sem var fluttur á sjúkrahús vegna verkja í kjálka. Leikarinn, sem ákærður var fyrir væga líkamsárás og áreitni, hefur neitað ásökununum á hendur sér. „Fullyrðingin að ég hafi kýlt mann vegna bílastæðis er röng. Ég vil koma því á framfæri,“ sagði Baldwin í tísti.1- Normally, I would not comment on something as egregiously misstated as today’s story. However, the assertion that I punched anyone over a parking spot is false. I wanted to go on the record stating as much. I realize that it has become a sport to tag people w as many negative — HABFoundation (@ABFalecbaldwin) November 2, 2018 Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Baldwin, sem er í seinni tíð hvað þekktastur fyrir leik sinn í gamanþáttum á borð við 30 Rock og Saturday Night Live, kemst í kast við lögin en árið 2014 var honum gefið að sök að hafa hjólað gegn einstefnugötu í New York og hrópað ókvæðisorð að lögreglumanni. Því máli var þó vísað frá. Þá var Baldwin sýknaður af ásökunum um að hafa ráðist að ljósmyndara sem reyndi að mynda Baldwin og fjölskyldu hans í Los Angeles árið 1996. Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Alec Baldwin handtekinn fyrir að kýla mann vegna bílastæðis Bandaríski leikarinn Alec Baldwin var í dag handtekinn fyrir að kýla mann vegna rifrildis um bílastæði í New York-borg í Bandaríkjunum. 2. nóvember 2018 19:26 Mest lesið „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Innlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Innlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Erlent Fleiri fréttir Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Sjá meira
Bandaríski leikarinn Alec Baldwin hefur verið ákærður fyrir líkamsárás. Honum er gefið að sök að hafa kýlt mann vegna deilu um bílastæði í Greenwich Village hverfinu í New York-borg. Baldwin var sleppt úr haldi lögreglu í gær eftir að hafa verið skikkaður til þess að koma fyrir dómara þann 26. nóvember næstkomandi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu sagði leikarinn við skýrslutöku að fjölskyldumeðlimur Baldwin hafi verið að gæta bílastæðisins svo leikarinn gæti lagt þar. Þá hafi annar maður ekið bifreið sinni í stæðið með þeim afleiðingum að Baldwin reiddist og mennirnir fóru að rífast. Eftir að hafa stjakað hvor við öðrum er Baldwin þá gefið að sök að hafa kýlt manninn sem var fluttur á sjúkrahús vegna verkja í kjálka. Leikarinn, sem ákærður var fyrir væga líkamsárás og áreitni, hefur neitað ásökununum á hendur sér. „Fullyrðingin að ég hafi kýlt mann vegna bílastæðis er röng. Ég vil koma því á framfæri,“ sagði Baldwin í tísti.1- Normally, I would not comment on something as egregiously misstated as today’s story. However, the assertion that I punched anyone over a parking spot is false. I wanted to go on the record stating as much. I realize that it has become a sport to tag people w as many negative — HABFoundation (@ABFalecbaldwin) November 2, 2018 Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Baldwin, sem er í seinni tíð hvað þekktastur fyrir leik sinn í gamanþáttum á borð við 30 Rock og Saturday Night Live, kemst í kast við lögin en árið 2014 var honum gefið að sök að hafa hjólað gegn einstefnugötu í New York og hrópað ókvæðisorð að lögreglumanni. Því máli var þó vísað frá. Þá var Baldwin sýknaður af ásökunum um að hafa ráðist að ljósmyndara sem reyndi að mynda Baldwin og fjölskyldu hans í Los Angeles árið 1996.
Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Alec Baldwin handtekinn fyrir að kýla mann vegna bílastæðis Bandaríski leikarinn Alec Baldwin var í dag handtekinn fyrir að kýla mann vegna rifrildis um bílastæði í New York-borg í Bandaríkjunum. 2. nóvember 2018 19:26 Mest lesið „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Innlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Innlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Erlent Fleiri fréttir Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Sjá meira
Alec Baldwin handtekinn fyrir að kýla mann vegna bílastæðis Bandaríski leikarinn Alec Baldwin var í dag handtekinn fyrir að kýla mann vegna rifrildis um bílastæði í New York-borg í Bandaríkjunum. 2. nóvember 2018 19:26
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent