Stíllinn breytist ört eftir árstíð og líðan Guðný Hrönn skrifar 9. janúar 2017 09:45 "Kjóllinn er frá Lindex, bolurinn kemur úr skápnum hennar mömmu, buxurnar frá Topshop og skórnir frá Public desire,“ segir Kolfinna um dressið sem hún klæðist. Vísir/Anton Brink Fyrirsætan Kolfinna Þorgrímsdóttir er mikil tískuáhugakona og Lífið fékk að yfirheyra hana um áhugaverðan stíl hennar, uppáhaldsflíkur og helstu tískufyrirmyndir svo eitthvað sé nefnt.Kolfinna er 20 ára og vinnur á Dominos og starfar samhliða því sem fyrirsæta hjá Eskimo models.Vídir/Anton BrinkHvernig myndir þú lýsa stílnum þínum? „Mér finnst gaman að blanda stílum saman. Stíllinn minn er allt frá því að vera klassískur og mínímalískur yfir í að vera sportlegur og töffaralegur.“Er eitthvað sem þú myndi aldrei klæðast? „Nei, í rauninni ekki. Stílinn minn breytist svo fljótt og fer algjörlega eftir árstíð, staðsetningu og líðan. Sem dæmi, þá sagðist ég fyrir tveimur árum aldrei ætla að klæðast útvíðum buxum, en í dag elska ég þær.“Áttu þér tískufyrirmyndir? „Veneda Anastasia, Maja Wyh og að sjálfsögðu Olsen-systurnar, þær eru alltaf í mjög töff klæðnaði.“Uppáhaldsflík? „Ég verð að segja UNIF-skórnir mínir, þeir passa við allt.“Hvaða fatabúðir eru í uppáhaldi? „Hér heima eru það Zara og Spúútnik en erlendis er það Cos, Weekday og Urban Outfitters.“Hvað er svo á óskalistanum? „Jensen Black-skór frá Acne Studios og fallegur pels.“ Tíska og hönnun Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Lífið Fleiri fréttir „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Fyrirsætan Kolfinna Þorgrímsdóttir er mikil tískuáhugakona og Lífið fékk að yfirheyra hana um áhugaverðan stíl hennar, uppáhaldsflíkur og helstu tískufyrirmyndir svo eitthvað sé nefnt.Kolfinna er 20 ára og vinnur á Dominos og starfar samhliða því sem fyrirsæta hjá Eskimo models.Vídir/Anton BrinkHvernig myndir þú lýsa stílnum þínum? „Mér finnst gaman að blanda stílum saman. Stíllinn minn er allt frá því að vera klassískur og mínímalískur yfir í að vera sportlegur og töffaralegur.“Er eitthvað sem þú myndi aldrei klæðast? „Nei, í rauninni ekki. Stílinn minn breytist svo fljótt og fer algjörlega eftir árstíð, staðsetningu og líðan. Sem dæmi, þá sagðist ég fyrir tveimur árum aldrei ætla að klæðast útvíðum buxum, en í dag elska ég þær.“Áttu þér tískufyrirmyndir? „Veneda Anastasia, Maja Wyh og að sjálfsögðu Olsen-systurnar, þær eru alltaf í mjög töff klæðnaði.“Uppáhaldsflík? „Ég verð að segja UNIF-skórnir mínir, þeir passa við allt.“Hvaða fatabúðir eru í uppáhaldi? „Hér heima eru það Zara og Spúútnik en erlendis er það Cos, Weekday og Urban Outfitters.“Hvað er svo á óskalistanum? „Jensen Black-skór frá Acne Studios og fallegur pels.“
Tíska og hönnun Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Lífið Fleiri fréttir „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira