Elin Holst aftur á pall Telma Tómasson skrifar 10. mars 2017 14:00 Elin Holst er nú efst í einstaklingskeppni í Meistaradeildinni með 30 stig. Elin Holst var enn á ný að skora hátt í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum og hafnaði í þriðja sæti í keppni í slaktaumatölti T2 í gærkvöldi. Einkunnir hennar voru jafnar og góðar fyrir sýningaratriðin þrjú sem skilaði henni á verðlaunapall. Elin keppti eins og áður á Frama frá Ketilsstöðum, en þau eru alls ekki að stíga sín fyrstu spor í þessari grein því hún sigraði keppni í slaktaumatölti T2 á sama hesti á íslandsmótinu í hestaíþróttum í fyrra. Í einstaklingskeppninni stendur Elin nú efst með 30 stig. Mótaröðin er hins vegar aðeins hálfnuð, þrjár keppnisgreinar að baki í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum og framundan fimmgangur, skeiðgreinar og hápunkturinn, töltkeppni T1. Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum er sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 sport og má sjá sýningu Elinar í forkeppninni á meðfylgjandi myndbandi.Staðan í einstaklingskeppninni er eftirfarandi: Elin Holst - 30 stig Bergur Jónsson - 27 stig Jakob S. Sigurðsson - 26,5 stig Árni Björn Pálsson - 22 stig Freyja Amble Gísladóttir - 12 stig Niðurstöður í A-úrslitum í slaktaumatölti í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum: 1. Jakob Svavar Sigurðsson - Júlía frá Hamarsey - 8.29 2. Árni Björn Pálsson - Skíma frá Kvistum - 8.29 3. Elin Holst - Frami frá Ketilsstöðum - 8.21 4. Viðar Ingólfsson - Pixi frá Mið-Fossum - 8.04 5. Guðmar Þór Pétursson - Brúney frá Grafarkoti - 7.83 6. Bergur Jónsson - Katla frá Ketilsstöðum - 7.71 Hestar Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Sjá meira
Elin Holst var enn á ný að skora hátt í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum og hafnaði í þriðja sæti í keppni í slaktaumatölti T2 í gærkvöldi. Einkunnir hennar voru jafnar og góðar fyrir sýningaratriðin þrjú sem skilaði henni á verðlaunapall. Elin keppti eins og áður á Frama frá Ketilsstöðum, en þau eru alls ekki að stíga sín fyrstu spor í þessari grein því hún sigraði keppni í slaktaumatölti T2 á sama hesti á íslandsmótinu í hestaíþróttum í fyrra. Í einstaklingskeppninni stendur Elin nú efst með 30 stig. Mótaröðin er hins vegar aðeins hálfnuð, þrjár keppnisgreinar að baki í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum og framundan fimmgangur, skeiðgreinar og hápunkturinn, töltkeppni T1. Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum er sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 sport og má sjá sýningu Elinar í forkeppninni á meðfylgjandi myndbandi.Staðan í einstaklingskeppninni er eftirfarandi: Elin Holst - 30 stig Bergur Jónsson - 27 stig Jakob S. Sigurðsson - 26,5 stig Árni Björn Pálsson - 22 stig Freyja Amble Gísladóttir - 12 stig Niðurstöður í A-úrslitum í slaktaumatölti í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum: 1. Jakob Svavar Sigurðsson - Júlía frá Hamarsey - 8.29 2. Árni Björn Pálsson - Skíma frá Kvistum - 8.29 3. Elin Holst - Frami frá Ketilsstöðum - 8.21 4. Viðar Ingólfsson - Pixi frá Mið-Fossum - 8.04 5. Guðmar Þór Pétursson - Brúney frá Grafarkoti - 7.83 6. Bergur Jónsson - Katla frá Ketilsstöðum - 7.71
Hestar Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Sjá meira