Serena biður McEnroe um að láta hana í friði Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. júní 2017 08:00 Serena Williams er líklega besta tenniskona sögunnar. Vísir/Getty Serena Williams hefur sent John McEnroe tóninn eftir að sá síðarnefndi lét ummæli falla sem hafa vakið talsverða athygli. McEnroe, sem er fyrrum sjölfaldur meistari á stórmótum, sagði í viðtali við NPR-útvarpsstöðina í Bandaríkjunum að Williams myndi líklega vera í 700. sæti heimslistans ef hún myndi spila í karlaflokki. Williams er besta tenniskona heims og á met yfir flesta titla í nútímatennis en hún hefur unnið 23 stórmó á ferlinum. Hún er nú frá keppni þar sem hún er barnshafandi. McEnroe bætti við að ummælin væru ekki til þess fallinn að draga úr afrekum Williams. „Mér finnst Serena ótrúlegur leikmaður og ég reikna með því að allt sé mögulegt - kannski geti einhvern tímann kvenkyns tennisleikmaður orðið betri en allir aðrir,“ sagði McEnroe. „Ég hef bara ekki séð það gerast í neinni annarri íþrótt og ekki í tennis. Ef hún myndi spila í karlaflokki væri sagan allt önnur.“ Williams svaraði fyrir sig á Twitter-síðu sinni og bað John, sem hún bæri mikla virðingu fyrir, um að láta sig í friði þegar kæmi að ummælum sem þessum. Hún hafi enn fremur aldrei spilað við leikmann sem er í kringum 700. sæti heimslistans í karlaflokki né heldur hefði hún tíma til þess.Dear John, I adore and respect you but please please keep me out of your statements that are not factually based. — Serena Williams (@serenawilliams) June 26, 2017I've never played anyone ranked "there" nor do I have time. Respect me and my privacy as I'm trying to have a baby. Good day sir — Serena Williams (@serenawilliams) June 26, 2017BBC hafði samband við Dmitry Tursunov, rússneskan kappa sem er í 701. sæti heimslistans, sem tók undir orð McEnroe. „Raunin er að karlmenn eru yfir höfuð sterkari [en konur]. Ég vona að ég myndi hafa betur gegn Serenu,“ sagði Tursunov. Tennis Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Sjá meira
Serena Williams hefur sent John McEnroe tóninn eftir að sá síðarnefndi lét ummæli falla sem hafa vakið talsverða athygli. McEnroe, sem er fyrrum sjölfaldur meistari á stórmótum, sagði í viðtali við NPR-útvarpsstöðina í Bandaríkjunum að Williams myndi líklega vera í 700. sæti heimslistans ef hún myndi spila í karlaflokki. Williams er besta tenniskona heims og á met yfir flesta titla í nútímatennis en hún hefur unnið 23 stórmó á ferlinum. Hún er nú frá keppni þar sem hún er barnshafandi. McEnroe bætti við að ummælin væru ekki til þess fallinn að draga úr afrekum Williams. „Mér finnst Serena ótrúlegur leikmaður og ég reikna með því að allt sé mögulegt - kannski geti einhvern tímann kvenkyns tennisleikmaður orðið betri en allir aðrir,“ sagði McEnroe. „Ég hef bara ekki séð það gerast í neinni annarri íþrótt og ekki í tennis. Ef hún myndi spila í karlaflokki væri sagan allt önnur.“ Williams svaraði fyrir sig á Twitter-síðu sinni og bað John, sem hún bæri mikla virðingu fyrir, um að láta sig í friði þegar kæmi að ummælum sem þessum. Hún hafi enn fremur aldrei spilað við leikmann sem er í kringum 700. sæti heimslistans í karlaflokki né heldur hefði hún tíma til þess.Dear John, I adore and respect you but please please keep me out of your statements that are not factually based. — Serena Williams (@serenawilliams) June 26, 2017I've never played anyone ranked "there" nor do I have time. Respect me and my privacy as I'm trying to have a baby. Good day sir — Serena Williams (@serenawilliams) June 26, 2017BBC hafði samband við Dmitry Tursunov, rússneskan kappa sem er í 701. sæti heimslistans, sem tók undir orð McEnroe. „Raunin er að karlmenn eru yfir höfuð sterkari [en konur]. Ég vona að ég myndi hafa betur gegn Serenu,“ sagði Tursunov.
Tennis Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Sjá meira