Steve-O segir ruglaðar sögur á meðan hann borðar eldheita veganvængi Stefán Árni Pálsson skrifar 4. ágúst 2017 12:30 Steve-O er alltaf skemmtilegur. Jackass stjarnan og Íslandsvinurinn Steve-O er gestur í nýjasta þætti First We Feast á You-Tube. Þar segir hann ruglaðar sögur frá ferlinum á meðan hann borða eldheita veganvængi. Þáttastjórnandinn og gesturinn ræða saman en á sama tíma borða þau vel sterkan mat með mismunandi sósum. Núna voru veganvængir á borðstólunum og stóð Steve-O sig virkilega vel. Hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni. Tengdar fréttir Steve-O hress í Háskólabíói Stóri salur Háskólabíós var fullur af eftirvæntingarfullum aðdáendum sprelligosans Steve-O, sem er hvað þekktastur fyrir uppátæki sín í sjónvarpsþáttunum Jackass. 11. nóvember 2011 09:00 Steve-O aftur á leið til Íslands Grínistinn Stephen Glover sem flestir kannast við undir nafninu Steve-O og þekkja einna best úr sjónvarpsþáttunum Jackass er væntanlegur hingað til lands í desember næstkomandi. 16. ágúst 2016 08:00 Steve-O vill ekkert áfengi í augsýn Ólátabelgurinn Steve-O er væntanlegur til landsins og hyggst halda sýningu í Háskólabíói í nóvember. Steve-O kom til landsins fyrir áratug og var þá háður eiturlyfjum og áfengi. Hann er breyttur maður í dag og hefur sagt skilið við eiturlyfjadjöfulinn. 7. september 2011 11:30 Steve-O kominn í meðferð Útúrdópaði prakkarinn Steve-O úr Jackass genginu hefur játað að hafa verið með kókaín á heimili sínu þegar hann var handtekinn fyrir skömu. Mál á hendur honum hefur verið látið niður falla eftir að hann játaði þar sem hann er kominn í meðferð. 4. júní 2008 21:11 Teipuðu Steve-O við vegg og skutu í hann flugeldum Háðsfuglinn Steve-O virðist engu hafa gleymt. 3. nóvember 2014 10:42 Kjáni í krana: Steve-O mótmælti SeaWorld í hæstu hæðum Stephen Glover, betur þekktur sem Steve-O einn meðlima kjánanna í Jackass, var handtekinn í Los Angeles í gærkvöldi í byggingakrana þar sem hann mótmælti skemmtigarðinum SeaWorld. 10. ágúst 2015 10:21 Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fleiri fréttir Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjá meira
Jackass stjarnan og Íslandsvinurinn Steve-O er gestur í nýjasta þætti First We Feast á You-Tube. Þar segir hann ruglaðar sögur frá ferlinum á meðan hann borða eldheita veganvængi. Þáttastjórnandinn og gesturinn ræða saman en á sama tíma borða þau vel sterkan mat með mismunandi sósum. Núna voru veganvængir á borðstólunum og stóð Steve-O sig virkilega vel. Hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni.
Tengdar fréttir Steve-O hress í Háskólabíói Stóri salur Háskólabíós var fullur af eftirvæntingarfullum aðdáendum sprelligosans Steve-O, sem er hvað þekktastur fyrir uppátæki sín í sjónvarpsþáttunum Jackass. 11. nóvember 2011 09:00 Steve-O aftur á leið til Íslands Grínistinn Stephen Glover sem flestir kannast við undir nafninu Steve-O og þekkja einna best úr sjónvarpsþáttunum Jackass er væntanlegur hingað til lands í desember næstkomandi. 16. ágúst 2016 08:00 Steve-O vill ekkert áfengi í augsýn Ólátabelgurinn Steve-O er væntanlegur til landsins og hyggst halda sýningu í Háskólabíói í nóvember. Steve-O kom til landsins fyrir áratug og var þá háður eiturlyfjum og áfengi. Hann er breyttur maður í dag og hefur sagt skilið við eiturlyfjadjöfulinn. 7. september 2011 11:30 Steve-O kominn í meðferð Útúrdópaði prakkarinn Steve-O úr Jackass genginu hefur játað að hafa verið með kókaín á heimili sínu þegar hann var handtekinn fyrir skömu. Mál á hendur honum hefur verið látið niður falla eftir að hann játaði þar sem hann er kominn í meðferð. 4. júní 2008 21:11 Teipuðu Steve-O við vegg og skutu í hann flugeldum Háðsfuglinn Steve-O virðist engu hafa gleymt. 3. nóvember 2014 10:42 Kjáni í krana: Steve-O mótmælti SeaWorld í hæstu hæðum Stephen Glover, betur þekktur sem Steve-O einn meðlima kjánanna í Jackass, var handtekinn í Los Angeles í gærkvöldi í byggingakrana þar sem hann mótmælti skemmtigarðinum SeaWorld. 10. ágúst 2015 10:21 Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fleiri fréttir Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjá meira
Steve-O hress í Háskólabíói Stóri salur Háskólabíós var fullur af eftirvæntingarfullum aðdáendum sprelligosans Steve-O, sem er hvað þekktastur fyrir uppátæki sín í sjónvarpsþáttunum Jackass. 11. nóvember 2011 09:00
Steve-O aftur á leið til Íslands Grínistinn Stephen Glover sem flestir kannast við undir nafninu Steve-O og þekkja einna best úr sjónvarpsþáttunum Jackass er væntanlegur hingað til lands í desember næstkomandi. 16. ágúst 2016 08:00
Steve-O vill ekkert áfengi í augsýn Ólátabelgurinn Steve-O er væntanlegur til landsins og hyggst halda sýningu í Háskólabíói í nóvember. Steve-O kom til landsins fyrir áratug og var þá háður eiturlyfjum og áfengi. Hann er breyttur maður í dag og hefur sagt skilið við eiturlyfjadjöfulinn. 7. september 2011 11:30
Steve-O kominn í meðferð Útúrdópaði prakkarinn Steve-O úr Jackass genginu hefur játað að hafa verið með kókaín á heimili sínu þegar hann var handtekinn fyrir skömu. Mál á hendur honum hefur verið látið niður falla eftir að hann játaði þar sem hann er kominn í meðferð. 4. júní 2008 21:11
Teipuðu Steve-O við vegg og skutu í hann flugeldum Háðsfuglinn Steve-O virðist engu hafa gleymt. 3. nóvember 2014 10:42
Kjáni í krana: Steve-O mótmælti SeaWorld í hæstu hæðum Stephen Glover, betur þekktur sem Steve-O einn meðlima kjánanna í Jackass, var handtekinn í Los Angeles í gærkvöldi í byggingakrana þar sem hann mótmælti skemmtigarðinum SeaWorld. 10. ágúst 2015 10:21