Icelandair dæmt til að greiða dánarbúi 70 milljónir Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. september 2017 17:29 Icelandair bar því við að flugstjóranum hefði verið sagt upp vegna kynferðislegrar áreitni gagnvart yfirflugfreyju flugsins. VÍSIR/VILHELM Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að Icelandair þurfi að greiða dánarbúi flugstjóra tæplega sjötíu milljónir króna í skaðabætur. Skaðabæturnar stöfuðu af ólögmætri uppsögn frá árinu 2010.Dómur héraðsdóms féll í júní síðastliðnum en skaðabótaskylda Icelandair vegna uppsagnarinnar var viðurkennd með dómi Hæstaréttar árið 2013. Flugmanninum var sagt upp eftir að hafa verið á heimleið, sem almennur farþegi, eftir að hann hafði lokið verkefni á vegum félagsins. Þar hafði honum verið gert að sök að hafa verið ölvaður, með ógnandi hegðun og endurtekna kynferðislega áreitni gagnvart flugfreyjum á heimleið frá Kastrup. Var honum gert að fara inn á Vog til að kanna hvort hann væri með áfengissýki. Þar kom í ljós að svo var ekki en að hann væri með efnaskiptasjúkdóm og sykursýki sem gætu valdið því að hann finndi fyrir meiri ölvunaráhrifum. Sannað þótti að hann hefði neytt tveggja bjóra fyrir flug og rauðvínsflösku auk nokkurra líkjöra á meðan flugi stóð. Ekki þótti hann því hafa neytt áfengis í óhófi. Icelandair bar því einnig að flugstjóranum hefði verið sagt upp vegna kynferðislegrar áreitni gagnvart yfirflugfreyju flugsins. Flugmaðurinn lést þann 7. mars síðastliðinn og tók dánarbúið við aðild að dómsmálinu. Engar áminningar voru veittar stefnda áður en honum var sagt upp og því var bótaskylda félagsins staðfest. Dánarbú flugstjórans fór fram á jafngildi fullra launa í veikindaforföllum hans og jafngildi óskertrar tryggingafjárhæðar samkvæmt skírteinistryggingu flugmanna. Ekki var fallist á skýringar Icelandair og flugstjóranum því dæmd full trygging Þarf Icelandair því að greiða dánarbúinu 68,8 miljónir króna auk þess sem að félagið greiði 1,5 milljónir í málskostnað fyrir Hæstarétti.Dóm Hæstaréttar má nálgast hér. Tengdar fréttir Icelandair gert að greiða dánarbúi flugstjóra sjötíu milljónir Manninum hafði verið sagt upp á ólögmætan hátt. 20. júní 2016 13:45 Mest lesið Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fimm fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Fleiri fréttir Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Sjá meira
Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að Icelandair þurfi að greiða dánarbúi flugstjóra tæplega sjötíu milljónir króna í skaðabætur. Skaðabæturnar stöfuðu af ólögmætri uppsögn frá árinu 2010.Dómur héraðsdóms féll í júní síðastliðnum en skaðabótaskylda Icelandair vegna uppsagnarinnar var viðurkennd með dómi Hæstaréttar árið 2013. Flugmanninum var sagt upp eftir að hafa verið á heimleið, sem almennur farþegi, eftir að hann hafði lokið verkefni á vegum félagsins. Þar hafði honum verið gert að sök að hafa verið ölvaður, með ógnandi hegðun og endurtekna kynferðislega áreitni gagnvart flugfreyjum á heimleið frá Kastrup. Var honum gert að fara inn á Vog til að kanna hvort hann væri með áfengissýki. Þar kom í ljós að svo var ekki en að hann væri með efnaskiptasjúkdóm og sykursýki sem gætu valdið því að hann finndi fyrir meiri ölvunaráhrifum. Sannað þótti að hann hefði neytt tveggja bjóra fyrir flug og rauðvínsflösku auk nokkurra líkjöra á meðan flugi stóð. Ekki þótti hann því hafa neytt áfengis í óhófi. Icelandair bar því einnig að flugstjóranum hefði verið sagt upp vegna kynferðislegrar áreitni gagnvart yfirflugfreyju flugsins. Flugmaðurinn lést þann 7. mars síðastliðinn og tók dánarbúið við aðild að dómsmálinu. Engar áminningar voru veittar stefnda áður en honum var sagt upp og því var bótaskylda félagsins staðfest. Dánarbú flugstjórans fór fram á jafngildi fullra launa í veikindaforföllum hans og jafngildi óskertrar tryggingafjárhæðar samkvæmt skírteinistryggingu flugmanna. Ekki var fallist á skýringar Icelandair og flugstjóranum því dæmd full trygging Þarf Icelandair því að greiða dánarbúinu 68,8 miljónir króna auk þess sem að félagið greiði 1,5 milljónir í málskostnað fyrir Hæstarétti.Dóm Hæstaréttar má nálgast hér.
Tengdar fréttir Icelandair gert að greiða dánarbúi flugstjóra sjötíu milljónir Manninum hafði verið sagt upp á ólögmætan hátt. 20. júní 2016 13:45 Mest lesið Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fimm fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Fleiri fréttir Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Sjá meira
Icelandair gert að greiða dánarbúi flugstjóra sjötíu milljónir Manninum hafði verið sagt upp á ólögmætan hátt. 20. júní 2016 13:45