„Gunnar Nelson er konungur fólksins“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. mars 2017 15:17 Gunnar Nelson sallarólegur eftir að ganga frá Alan Jouban í London. vísir/getty Gunnar Nelson mætti aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru síðastliðið laugardagskvöld og gekk frá Bandaríkjamanninum Alan Jouban eftir 47 sekúndur í annarri lotu. Gunnar sýndi allar sína bestu hliðar og vann sannfærandi sigur en hann er nú búinn að vinna tvo bardaga í röð eftir að pakka saman Rússanum Albert Tumenov í Rotterdam í fyrra.Sjá einnig:Jouban greinir eigin bardaga: Það er ekkert verra en að vera með Gunnar ofan á sér Þrátt fyrir þennan glæsilega sigur hreyfðist Gunnar ekki úr stað á styrkleikalista veltivigtarinnar í UFC en hann er áfram í níunda sæti eins og greint var frá í morgun. Fallega er talað um Gunnar í samantektargrein enska blaðsins Metro um bardagakvöldið í Lundúnum á laugardaginn en þar eru dregin saman fimm atriði sem „við lærðum“ eftir baradagakvöldið.Eitt af því sem við lærðum er einfaldlega að „Nelson er konungur fólksins.“ „Gunnar Nelson sneri aftur í búrið með frammistöðu sem minnti okkur á hvers vegna hann var talinn feta í fótspor Conors McGregors fyrir tveimur árum. Hann er snillingur í að taka menn niður og í gólfglímu og spilaði á Alan Jouban eins og fiðlu. Fólkið í stúkunni elskaði það,“ segir í umsögn um Gunnar og hólið hættir ekki.Sjá einnig:Undradrengurinn lyfjaður á Instagram „Gunnar Nelson er einn af fáum bardagamönnum sem allir aðdáendur MMA elska. Viðhorf hans, húmór og hegðun gerir hann að uppáhaldi áhorfenda. Við vonum bara að hann geti orðið meira en „cult“-hetja.“ „Gunnar Nelson hefur allt sem þarf til að verða meistari og eftir að þjálfarinn hans lagði til að næsti bardagi ætti að vera á móti Stephen Thompson sögðu allir MMA-áhugamenn: „Já, já, já, já.“ MMA Tengdar fréttir Jouban greinir eigin bardaga: Það er ekkert verra en að vera með Gunnar ofan á sér Alan Jouban fór ítarlega yfir bardagann á móti Gunnari Nelson í hlaðvarpi sínu MMA H.E.A.T. eftir tapið. 23. mars 2017 12:00 Gunnar stendur í stað þrátt fyrir sannfærandi sigur | Myndband Gunnar Nelson er áfram í níunda sæti styrkleikalista veltivigtarinnar í UFC. 23. mars 2017 10:55 Undradrengurinn lyfjaður á Instagram Maðurinn sem þjálfari Gunnars Nelson vill að hann berjist við næst, Stephen Thompson, setti inn myndband af sjálfum sér á Instagram í gær þar sem hann er ekki alveg með sjálfum sér. 23. mars 2017 07:30 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Fleiri fréttir „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Sjá meira
Gunnar Nelson mætti aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru síðastliðið laugardagskvöld og gekk frá Bandaríkjamanninum Alan Jouban eftir 47 sekúndur í annarri lotu. Gunnar sýndi allar sína bestu hliðar og vann sannfærandi sigur en hann er nú búinn að vinna tvo bardaga í röð eftir að pakka saman Rússanum Albert Tumenov í Rotterdam í fyrra.Sjá einnig:Jouban greinir eigin bardaga: Það er ekkert verra en að vera með Gunnar ofan á sér Þrátt fyrir þennan glæsilega sigur hreyfðist Gunnar ekki úr stað á styrkleikalista veltivigtarinnar í UFC en hann er áfram í níunda sæti eins og greint var frá í morgun. Fallega er talað um Gunnar í samantektargrein enska blaðsins Metro um bardagakvöldið í Lundúnum á laugardaginn en þar eru dregin saman fimm atriði sem „við lærðum“ eftir baradagakvöldið.Eitt af því sem við lærðum er einfaldlega að „Nelson er konungur fólksins.“ „Gunnar Nelson sneri aftur í búrið með frammistöðu sem minnti okkur á hvers vegna hann var talinn feta í fótspor Conors McGregors fyrir tveimur árum. Hann er snillingur í að taka menn niður og í gólfglímu og spilaði á Alan Jouban eins og fiðlu. Fólkið í stúkunni elskaði það,“ segir í umsögn um Gunnar og hólið hættir ekki.Sjá einnig:Undradrengurinn lyfjaður á Instagram „Gunnar Nelson er einn af fáum bardagamönnum sem allir aðdáendur MMA elska. Viðhorf hans, húmór og hegðun gerir hann að uppáhaldi áhorfenda. Við vonum bara að hann geti orðið meira en „cult“-hetja.“ „Gunnar Nelson hefur allt sem þarf til að verða meistari og eftir að þjálfarinn hans lagði til að næsti bardagi ætti að vera á móti Stephen Thompson sögðu allir MMA-áhugamenn: „Já, já, já, já.“
MMA Tengdar fréttir Jouban greinir eigin bardaga: Það er ekkert verra en að vera með Gunnar ofan á sér Alan Jouban fór ítarlega yfir bardagann á móti Gunnari Nelson í hlaðvarpi sínu MMA H.E.A.T. eftir tapið. 23. mars 2017 12:00 Gunnar stendur í stað þrátt fyrir sannfærandi sigur | Myndband Gunnar Nelson er áfram í níunda sæti styrkleikalista veltivigtarinnar í UFC. 23. mars 2017 10:55 Undradrengurinn lyfjaður á Instagram Maðurinn sem þjálfari Gunnars Nelson vill að hann berjist við næst, Stephen Thompson, setti inn myndband af sjálfum sér á Instagram í gær þar sem hann er ekki alveg með sjálfum sér. 23. mars 2017 07:30 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Fleiri fréttir „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Sjá meira
Jouban greinir eigin bardaga: Það er ekkert verra en að vera með Gunnar ofan á sér Alan Jouban fór ítarlega yfir bardagann á móti Gunnari Nelson í hlaðvarpi sínu MMA H.E.A.T. eftir tapið. 23. mars 2017 12:00
Gunnar stendur í stað þrátt fyrir sannfærandi sigur | Myndband Gunnar Nelson er áfram í níunda sæti styrkleikalista veltivigtarinnar í UFC. 23. mars 2017 10:55
Undradrengurinn lyfjaður á Instagram Maðurinn sem þjálfari Gunnars Nelson vill að hann berjist við næst, Stephen Thompson, setti inn myndband af sjálfum sér á Instagram í gær þar sem hann er ekki alveg með sjálfum sér. 23. mars 2017 07:30