Áslaug ekki íhugað að segja af sér Sigurður Mikael Jónsson og Sæunn Gísladóttir skrifa 31. ágúst 2017 06:00 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður og formaður allsherjar- og menntamálanefndar. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segist ekki hafa íhugað að segja af sér nefndarformennsku í allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis vegna umdeilds tísts hennar þar sem hún óskaði eftir vefslóð að ólöglegu streymi að boxbardaga Conors McGregor og Floyds Mayweather aðfaranótt sunnudags. Þingmaðurinn segir jafnframt að ekki hafi verið skorað á sig að segja af sér nefndarformennsku. Stundin vakti fyrst athygli á málinu á þriðjudag og fjölluðu fleiri fjölmiðlar um málið í kjölfarið og sætti Áslaug harðri gagnrýni. Á miðvikudag baðst Áslaug Arna afsökunar og viðurkenndi að hafa gert mistök af hugsunarleysi. Í samtali við Fréttablaðið í gær sagðist Áslaug hafa sagt það sem hún vildi segja um málið og vísaði í yfirlýsingu sína.Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna.„Að sjálfsögðu eiga þingmenn að vera meðvitaðir um þetta umhverfi,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, aðspurð um streymismálið svokallaða. Katrín, sem er fyrrverandi mennta- og menningarmálaráðherra, segir Áslaugu manneskju að meiri fyrir að biðjast afsökunar en málið sýni að vitund fólks um þessi málefni sé ekki nægjanleg. „Ég er talskona þess að við hugum að stöðu íslenskra efnisveitna og samkeppnisstöðu þeirra gagnvart þeim erlendu því hún er auðvitað erfið. Allir geta gert mistök en málefni fjölmiðla og innlendra efnisveitna er eitthvað sem Alþingi ætti að taka miklu sterkar upp. Formaður allsherjar- og menntamálanefndar gæti auðvitað beitt sér í því og ætti að gera það á vettvangi nefndarinnar. Hún ætti að nýta tækifærið því það veitir svo sannarlega ekki af.“ Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Áslaug vildi streyma bardaganum Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður allsherjar- og menntamálanefndar, auglýsti um helgina eftir slóð á ólöglegt streymi af bardaga Conors McGregor og Floyds Mayweather. 30. ágúst 2017 07:00 Áslaug Arna biðst afsökunar: „Ég veit betur“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir segir að það hafi verið hugsunarleysi að óska eftir slóð á ólöglegt streymi af bardaga Conors McGregor og Floyds Mayweather. 30. ágúst 2017 12:40 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Sjá meira
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segist ekki hafa íhugað að segja af sér nefndarformennsku í allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis vegna umdeilds tísts hennar þar sem hún óskaði eftir vefslóð að ólöglegu streymi að boxbardaga Conors McGregor og Floyds Mayweather aðfaranótt sunnudags. Þingmaðurinn segir jafnframt að ekki hafi verið skorað á sig að segja af sér nefndarformennsku. Stundin vakti fyrst athygli á málinu á þriðjudag og fjölluðu fleiri fjölmiðlar um málið í kjölfarið og sætti Áslaug harðri gagnrýni. Á miðvikudag baðst Áslaug Arna afsökunar og viðurkenndi að hafa gert mistök af hugsunarleysi. Í samtali við Fréttablaðið í gær sagðist Áslaug hafa sagt það sem hún vildi segja um málið og vísaði í yfirlýsingu sína.Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna.„Að sjálfsögðu eiga þingmenn að vera meðvitaðir um þetta umhverfi,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, aðspurð um streymismálið svokallaða. Katrín, sem er fyrrverandi mennta- og menningarmálaráðherra, segir Áslaugu manneskju að meiri fyrir að biðjast afsökunar en málið sýni að vitund fólks um þessi málefni sé ekki nægjanleg. „Ég er talskona þess að við hugum að stöðu íslenskra efnisveitna og samkeppnisstöðu þeirra gagnvart þeim erlendu því hún er auðvitað erfið. Allir geta gert mistök en málefni fjölmiðla og innlendra efnisveitna er eitthvað sem Alþingi ætti að taka miklu sterkar upp. Formaður allsherjar- og menntamálanefndar gæti auðvitað beitt sér í því og ætti að gera það á vettvangi nefndarinnar. Hún ætti að nýta tækifærið því það veitir svo sannarlega ekki af.“
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Áslaug vildi streyma bardaganum Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður allsherjar- og menntamálanefndar, auglýsti um helgina eftir slóð á ólöglegt streymi af bardaga Conors McGregor og Floyds Mayweather. 30. ágúst 2017 07:00 Áslaug Arna biðst afsökunar: „Ég veit betur“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir segir að það hafi verið hugsunarleysi að óska eftir slóð á ólöglegt streymi af bardaga Conors McGregor og Floyds Mayweather. 30. ágúst 2017 12:40 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Sjá meira
Áslaug vildi streyma bardaganum Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður allsherjar- og menntamálanefndar, auglýsti um helgina eftir slóð á ólöglegt streymi af bardaga Conors McGregor og Floyds Mayweather. 30. ágúst 2017 07:00
Áslaug Arna biðst afsökunar: „Ég veit betur“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir segir að það hafi verið hugsunarleysi að óska eftir slóð á ólöglegt streymi af bardaga Conors McGregor og Floyds Mayweather. 30. ágúst 2017 12:40