Áætlað að yfir 200 einstaklingar sem ekki hafa verið greindir séu smitaðir af lifrarbólgu C Helga María Guðmundsdóttir skrifar 20. september 2017 20:30 Um 600 einstaklingar hafa þegið lyfjameðferð vegna lifrarbólgu C hér á landi frá því að opinbert átak gegn sjúkdómnum hófst í ársbyrjun 2016. Markmiðið með nýju átaki er að útrýma Lifrarbólgu C í landinu en til þess að það sé möguleiki þarf fólk að gefa sig fram og mæta í skimun. Þeir sem greinast með veiruna fá meðferðina að kostnaðarlausu, það er út árið 2018. „Átakið stendur út þetta ár og næsta en það er mikilvægt að þeir sem eru smitaðir leiti til okkar sem fyrst á meðan við getum boðið upp á þessa meðferð“, segir Sigurður Ólafsson læknir.Þannig að þið vitið ekki hvað kemur í kjölfarið eftir að þessi tími er liðinn? „Nei við vitum ekki, það er ekkert gefið að við höfum aðgang að þessum góðu og öflugu lyfjum.“ Hvað er áætlað að það séu margir smitaðir af lifrarbólgu C? „Við höfum áætlað að þetta séu 800-1.000 en við teljum núna að það sé nær 800.“Hversu margir eru búnir að mæta í meðferð af þessum stóra hóp?„Það eru um 600 einstaklingar þegar komnir á meðferð.“ Er það þannig að þeir munu allir læknast sem klára meðferðina?„Af þeim sem klára meðferðina þá benda niðurstöður fyrsta ársins hjá okkur að 95% þeirra sem klára meðferðina læknist.“Nú stendur yfir skimunarátak og er verið að senda deilibréf inn á öll heimil landsins þar sem fjallað er um helstu áhættuþætti lifrarbólgu C og fók hvatt til þess að fara í skimun sem tekur aðeins 20 mínútur.Hverjir eru áhættuþættirnir? „Þetta er fyrst og fremst blóðborið smit og stærsti áhættuhópurinn í dag eru þeir sem hafa sprautað sig með vímuefnum,“ segir Sigurður.Nú ertu búin að taka mig í próf, segðu mér aðeins frá niðurstöðunum. „Nú er það þannig að á þessu prófi er komin lína í C sem er control sem sýnir að prófið hefur tekist en það er ekki komin nein lína í T sem er prufulínan, þannig að í þínu tilviki er prófið neikvætt og það er jákvætt að vera neikvæður,“ segir Ragnheiður Hulda Friðriksdóttir, verkefnastjóri. Mest lesið Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Fimm fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Sjá meira
Um 600 einstaklingar hafa þegið lyfjameðferð vegna lifrarbólgu C hér á landi frá því að opinbert átak gegn sjúkdómnum hófst í ársbyrjun 2016. Markmiðið með nýju átaki er að útrýma Lifrarbólgu C í landinu en til þess að það sé möguleiki þarf fólk að gefa sig fram og mæta í skimun. Þeir sem greinast með veiruna fá meðferðina að kostnaðarlausu, það er út árið 2018. „Átakið stendur út þetta ár og næsta en það er mikilvægt að þeir sem eru smitaðir leiti til okkar sem fyrst á meðan við getum boðið upp á þessa meðferð“, segir Sigurður Ólafsson læknir.Þannig að þið vitið ekki hvað kemur í kjölfarið eftir að þessi tími er liðinn? „Nei við vitum ekki, það er ekkert gefið að við höfum aðgang að þessum góðu og öflugu lyfjum.“ Hvað er áætlað að það séu margir smitaðir af lifrarbólgu C? „Við höfum áætlað að þetta séu 800-1.000 en við teljum núna að það sé nær 800.“Hversu margir eru búnir að mæta í meðferð af þessum stóra hóp?„Það eru um 600 einstaklingar þegar komnir á meðferð.“ Er það þannig að þeir munu allir læknast sem klára meðferðina?„Af þeim sem klára meðferðina þá benda niðurstöður fyrsta ársins hjá okkur að 95% þeirra sem klára meðferðina læknist.“Nú stendur yfir skimunarátak og er verið að senda deilibréf inn á öll heimil landsins þar sem fjallað er um helstu áhættuþætti lifrarbólgu C og fók hvatt til þess að fara í skimun sem tekur aðeins 20 mínútur.Hverjir eru áhættuþættirnir? „Þetta er fyrst og fremst blóðborið smit og stærsti áhættuhópurinn í dag eru þeir sem hafa sprautað sig með vímuefnum,“ segir Sigurður.Nú ertu búin að taka mig í próf, segðu mér aðeins frá niðurstöðunum. „Nú er það þannig að á þessu prófi er komin lína í C sem er control sem sýnir að prófið hefur tekist en það er ekki komin nein lína í T sem er prufulínan, þannig að í þínu tilviki er prófið neikvætt og það er jákvætt að vera neikvæður,“ segir Ragnheiður Hulda Friðriksdóttir, verkefnastjóri.
Mest lesið Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Fimm fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Sjá meira