Engin lóðagjöld til að auðvelda fólki að byggja sér hús Kristján Már Unnarsson skrifar 4. október 2017 08:45 Milli þrjátíu og fjörutíu nýjar íbúðir eru nú í smíðum eða undirbúningi á Höfn í Hornafirði. Slík gróska í húsbyggingum hefur ekki sést þar í tuttugu ár. Rætt var við Björn Inga Jónsson bæjarstjóra í fréttum Stöðvar 2. Bæjarstjóri þeirra Hornfirðinga, Björn Ingi Jónsson, sýnir okkur hvar sveitarfélagið er lagt af stað með smíði lítils tveggja hæða fjölbylishúss. Á næstu lóð er svo að hafin smíði á öðru samskonar húsi sem útgerðarfyrirtækið Skinney Þinganes stendur fyrir. Hér rísa tvö lítil fjölbýlishús á Höfn.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Í öðru hverfi má sjá grunn að einbýlishúsi en einstaklingar eru einnig farnir að byggja sér hús á Hornafirði. Sveitarfélagið gerir sitt til að auðvelda mönnum íbúðabyggingar, en lóðagjöld voru felld niður hjá einstaklingum, að sögn bæjarstjórans. Þannig fóru 10-14 lóðir. Grunnur að nýju einbýlishúsi á Höfn í Hornafirði.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Flestum lausum byggingarlóðum hefur nú verið úthlutað og er sveitarstjórnin nú farin að huga að því hvar næsta íbûðahverfi verði skipulagt. Bæjarstjórinn segir svo mikla grósku í íbúðabyggingum ekki hafa verið í 20-25 ár og sér fram á að á að næstu fimm árum gæti byggst upp á þrjátíu til fjörutíu lóðum. Nánar í frétt Stöðvar 2. Tengdar fréttir Þriðjungs verðlækkun á síld gríðarlegt högg Útgerðir standa frammi fyrir yfir þrjátíu prósenta verðfalli á síldarafurðum. Makrílvertíðin er langt komin og uppsjávarflotinn byrjaður að færa sig yfir í síldveiðar. 17. september 2017 20:55 Hafa tjaldsvæðið opið í svartasta skammdegi Fjölgun ferðamanna á Höfn í Hornafirði utan háannatímans er orðin svo mikil að ákveðið er að tjaldsvæðið þar verði haft opið í allan vetur. 21. september 2017 22:52 Segir öfluga aðila standa á bak við áform í Össurárdal Smíði hótels og íbúða fyrir tvöhundruð gesti á jörðinni Svínhólum í Lóni er nú í undirbúningi. Hugmyndir um alþjóðaflugvöll í Hornafirði tengjast áformunum, 20. september 2017 22:00 Hornafjarðarbrú boðin út í skugga átaka um veglínu Vegagerðin hefur boðið út fyrsta áfanga nýrrar brúar yfir Hornafjörð. Bæjarstjórinn segir þetta mikla samgöngubót. Andstæðingar segjast ætla að leita til dómstóla. 14. september 2017 21:30 Mest lesið Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Fleiri fréttir Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Sjá meira
Milli þrjátíu og fjörutíu nýjar íbúðir eru nú í smíðum eða undirbúningi á Höfn í Hornafirði. Slík gróska í húsbyggingum hefur ekki sést þar í tuttugu ár. Rætt var við Björn Inga Jónsson bæjarstjóra í fréttum Stöðvar 2. Bæjarstjóri þeirra Hornfirðinga, Björn Ingi Jónsson, sýnir okkur hvar sveitarfélagið er lagt af stað með smíði lítils tveggja hæða fjölbylishúss. Á næstu lóð er svo að hafin smíði á öðru samskonar húsi sem útgerðarfyrirtækið Skinney Þinganes stendur fyrir. Hér rísa tvö lítil fjölbýlishús á Höfn.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Í öðru hverfi má sjá grunn að einbýlishúsi en einstaklingar eru einnig farnir að byggja sér hús á Hornafirði. Sveitarfélagið gerir sitt til að auðvelda mönnum íbúðabyggingar, en lóðagjöld voru felld niður hjá einstaklingum, að sögn bæjarstjórans. Þannig fóru 10-14 lóðir. Grunnur að nýju einbýlishúsi á Höfn í Hornafirði.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Flestum lausum byggingarlóðum hefur nú verið úthlutað og er sveitarstjórnin nú farin að huga að því hvar næsta íbûðahverfi verði skipulagt. Bæjarstjórinn segir svo mikla grósku í íbúðabyggingum ekki hafa verið í 20-25 ár og sér fram á að á að næstu fimm árum gæti byggst upp á þrjátíu til fjörutíu lóðum. Nánar í frétt Stöðvar 2.
Tengdar fréttir Þriðjungs verðlækkun á síld gríðarlegt högg Útgerðir standa frammi fyrir yfir þrjátíu prósenta verðfalli á síldarafurðum. Makrílvertíðin er langt komin og uppsjávarflotinn byrjaður að færa sig yfir í síldveiðar. 17. september 2017 20:55 Hafa tjaldsvæðið opið í svartasta skammdegi Fjölgun ferðamanna á Höfn í Hornafirði utan háannatímans er orðin svo mikil að ákveðið er að tjaldsvæðið þar verði haft opið í allan vetur. 21. september 2017 22:52 Segir öfluga aðila standa á bak við áform í Össurárdal Smíði hótels og íbúða fyrir tvöhundruð gesti á jörðinni Svínhólum í Lóni er nú í undirbúningi. Hugmyndir um alþjóðaflugvöll í Hornafirði tengjast áformunum, 20. september 2017 22:00 Hornafjarðarbrú boðin út í skugga átaka um veglínu Vegagerðin hefur boðið út fyrsta áfanga nýrrar brúar yfir Hornafjörð. Bæjarstjórinn segir þetta mikla samgöngubót. Andstæðingar segjast ætla að leita til dómstóla. 14. september 2017 21:30 Mest lesið Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Fleiri fréttir Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Sjá meira
Þriðjungs verðlækkun á síld gríðarlegt högg Útgerðir standa frammi fyrir yfir þrjátíu prósenta verðfalli á síldarafurðum. Makrílvertíðin er langt komin og uppsjávarflotinn byrjaður að færa sig yfir í síldveiðar. 17. september 2017 20:55
Hafa tjaldsvæðið opið í svartasta skammdegi Fjölgun ferðamanna á Höfn í Hornafirði utan háannatímans er orðin svo mikil að ákveðið er að tjaldsvæðið þar verði haft opið í allan vetur. 21. september 2017 22:52
Segir öfluga aðila standa á bak við áform í Össurárdal Smíði hótels og íbúða fyrir tvöhundruð gesti á jörðinni Svínhólum í Lóni er nú í undirbúningi. Hugmyndir um alþjóðaflugvöll í Hornafirði tengjast áformunum, 20. september 2017 22:00
Hornafjarðarbrú boðin út í skugga átaka um veglínu Vegagerðin hefur boðið út fyrsta áfanga nýrrar brúar yfir Hornafjörð. Bæjarstjórinn segir þetta mikla samgöngubót. Andstæðingar segjast ætla að leita til dómstóla. 14. september 2017 21:30