Stóðhesturinn Grani fékk fyrsta gullið Jón Hákon Halldórsson skrifar 11. ágúst 2017 06:00 Grani er fyrsti hesturinn frá Torfunesbúinu í Þingeyjarsveit sem vinnur gullverðlaun á heimsmeistaramóti íslenska hestsins. Mynd/ Krijn Buijtelaar Nítján íslensk hross voru flutt til Hollands vegna heimsmeistarakeppni íslenska hestsins sem fer fram í bænum Oirschot þessa dagana. Íslensk lög koma í veg fyrir að þau verði flutt aftur heim og því verða þau öll seld. Páll Bragi Hólmarsson, liðsstjóri íslenska landsliðsins, segir að vel horfi með sölu. „Það er ekki búið að selja þau öll en eitthvað af því er í gerjun og þetta fer allt svolítið af stað þegar byrjað er að keppa. Einhver þeirra voru að fara í læknistékk út af sölu og ég held að það líti nú bara vel út með að það klárist,“ segir Páll Bragi. Setningarathöfn heimsmeistaramótsins fór fram í fyrradag og í gærmorgun var kynbótasýning á fimm vetra stóðhestum. Þar vann Grani frá Torfunesi til gullverðlauna. Grani er frá ræktunarbúinu Torfunesi og er fyrsti hesturinn þaðan sem vinnur til verðlauna. Hesturinn er núna í eigu hinnar dönsku Cecille Catharina Langvad Færch. Í gær var keppt í tölti og svo var gæðingaskeið um kvöldið. Páll Bragi segir að mótið gangi vel að mestu. „Menn eru jákvæðir og standa saman í þessu en við tökum bara einn dag í einu. Þetta er allt svona eins og við vildum hafa þetta,“ segir hann. Sigurður V. Matthíasson er einn íslensku þátttakendanna á mótinu. Hann hefur nánast tekið þátt í hverju einasta heimsmeistaramóti allt frá árinu 1993. Hann lætur vel af Hollendingum sem skipuleggjendum. „Það eru frábærar aðstæður hérna og þetta er vel undirbúið hjá þeim, Hollendingar eru að gera þetta vel,“ segir hann. Íslenski keppendahópurinn samanstendur af sjö fullorðnum knöpum, auk fjögurra annarra heimsmeistara sem eru úti til að verja sína titla, segir Sigurður. Þá taka fimm ungmenni þátt í mótinu. Birtist í Fréttablaðinu Hestar Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Í beinni: FH - Stjarnan | FH þarf stig til að sleppa úr fallsætinu Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Sjá meira
Nítján íslensk hross voru flutt til Hollands vegna heimsmeistarakeppni íslenska hestsins sem fer fram í bænum Oirschot þessa dagana. Íslensk lög koma í veg fyrir að þau verði flutt aftur heim og því verða þau öll seld. Páll Bragi Hólmarsson, liðsstjóri íslenska landsliðsins, segir að vel horfi með sölu. „Það er ekki búið að selja þau öll en eitthvað af því er í gerjun og þetta fer allt svolítið af stað þegar byrjað er að keppa. Einhver þeirra voru að fara í læknistékk út af sölu og ég held að það líti nú bara vel út með að það klárist,“ segir Páll Bragi. Setningarathöfn heimsmeistaramótsins fór fram í fyrradag og í gærmorgun var kynbótasýning á fimm vetra stóðhestum. Þar vann Grani frá Torfunesi til gullverðlauna. Grani er frá ræktunarbúinu Torfunesi og er fyrsti hesturinn þaðan sem vinnur til verðlauna. Hesturinn er núna í eigu hinnar dönsku Cecille Catharina Langvad Færch. Í gær var keppt í tölti og svo var gæðingaskeið um kvöldið. Páll Bragi segir að mótið gangi vel að mestu. „Menn eru jákvæðir og standa saman í þessu en við tökum bara einn dag í einu. Þetta er allt svona eins og við vildum hafa þetta,“ segir hann. Sigurður V. Matthíasson er einn íslensku þátttakendanna á mótinu. Hann hefur nánast tekið þátt í hverju einasta heimsmeistaramóti allt frá árinu 1993. Hann lætur vel af Hollendingum sem skipuleggjendum. „Það eru frábærar aðstæður hérna og þetta er vel undirbúið hjá þeim, Hollendingar eru að gera þetta vel,“ segir hann. Íslenski keppendahópurinn samanstendur af sjö fullorðnum knöpum, auk fjögurra annarra heimsmeistara sem eru úti til að verja sína titla, segir Sigurður. Þá taka fimm ungmenni þátt í mótinu.
Birtist í Fréttablaðinu Hestar Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Í beinni: FH - Stjarnan | FH þarf stig til að sleppa úr fallsætinu Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Sjá meira