Sharapova með magnaða endurkomu á opna bandaríska Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. ágúst 2017 09:30 Sharapova fagnar í nótt. Vísir/Getty Maria Sharapova markaði endurkomu sína á stórmót í tennis með því að slá næststigahæstu tenniskonu heims úr leik á opna bandaríska meistaramótinu í nótt. Sharapova, sem byrjaði að keppa aftur á þessu ári eftir að hafa fallið á lyfjaprófi, hafði betur gegn Simona Halep í þremur settum, 6-4, 4-6 og 6-3. Hún tók út fimmtán mánaða keppnisbann eftir að hún féll á lyfjaprófi í upphafi síðasta árs. Efnið meldonium fannst í sýni hennar en það var þá nýkomið á bannlista Alþjóðalyfjaeftirlitsins. Sjá einnig: Tennisdrottning hrynur af stalli Það var mikil eftirvænting fyrir viðureigninni í nótt og uppselt á hana, þrátt fyrir að hún hafi verið í fyrstu umferð mótsins. „Maður veit aldrei hvernig manni líður fyrr en maður skorar sigurstigið. Þá er allt erfiðið þess virði,“ sagði hún eftir sigurinn í nótt. „Maður veltir því stundum fyrir sér af hverju maður leggur alla þessa vinnu á sig og nákvæmlega þetta er ástæðan.“ Sharapova hefur verið afar umdeild og margir meðspilarar hennar í tennisheiminum ekki sáttir við að hún hafi fengið jafn milt bann og raun bar vitni. En henni var vel tekið í New York í nótt og vel fagnað eftir sigurinn. Tennis Tengdar fréttir Bann Sharapovu stytt Íþróttadómstóllinn í Sviss hefur tekið fyrir mál tenniskonunnar Mariu Sharapovu og úrskurðaði í dag. 4. október 2016 13:32 Kallaði hana svindlara og sá síðan sjálf um að senda hana heim Kanadíska tenniskonan Eugenie Bouchard var mjög ósátt við að Maria Sharapova fengi að keppa á opna Madrid-tennismótinu sem stendur nú yfir en Sharapova féll á lyfjaprófi á síðasta ári. 9. maí 2017 07:30 Of einföld endurkoma Sharapovu fer illa í aðra keppendur: „Hún á ekki að fá boðskort“ Maria Sharapova snýr aftur eftir lyfjabann á morgun en þarf ekki að vinna sig upp frá botninum. 25. apríl 2017 10:30 Sharapova er svindlari sem ætti ekki að fá að keppa Margar tenniskonur eru ósáttar við að Maria Sharapova sé byrjuð að spila aftur eftir fimmtán mánaða bann vegna ólöglegrar lyfjanotkunar. 27. apríl 2017 12:30 Sharapova snýr aftur eftir lyfjabannið: „Komin með dagvinnuna mína aftur“ Rússneska tennisdrottningin var dæmd í tveggja ára bann í fyrra en snýr aftur í lok mánaðar. 29. mars 2017 08:00 Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sport Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Sjá meira
Maria Sharapova markaði endurkomu sína á stórmót í tennis með því að slá næststigahæstu tenniskonu heims úr leik á opna bandaríska meistaramótinu í nótt. Sharapova, sem byrjaði að keppa aftur á þessu ári eftir að hafa fallið á lyfjaprófi, hafði betur gegn Simona Halep í þremur settum, 6-4, 4-6 og 6-3. Hún tók út fimmtán mánaða keppnisbann eftir að hún féll á lyfjaprófi í upphafi síðasta árs. Efnið meldonium fannst í sýni hennar en það var þá nýkomið á bannlista Alþjóðalyfjaeftirlitsins. Sjá einnig: Tennisdrottning hrynur af stalli Það var mikil eftirvænting fyrir viðureigninni í nótt og uppselt á hana, þrátt fyrir að hún hafi verið í fyrstu umferð mótsins. „Maður veit aldrei hvernig manni líður fyrr en maður skorar sigurstigið. Þá er allt erfiðið þess virði,“ sagði hún eftir sigurinn í nótt. „Maður veltir því stundum fyrir sér af hverju maður leggur alla þessa vinnu á sig og nákvæmlega þetta er ástæðan.“ Sharapova hefur verið afar umdeild og margir meðspilarar hennar í tennisheiminum ekki sáttir við að hún hafi fengið jafn milt bann og raun bar vitni. En henni var vel tekið í New York í nótt og vel fagnað eftir sigurinn.
Tennis Tengdar fréttir Bann Sharapovu stytt Íþróttadómstóllinn í Sviss hefur tekið fyrir mál tenniskonunnar Mariu Sharapovu og úrskurðaði í dag. 4. október 2016 13:32 Kallaði hana svindlara og sá síðan sjálf um að senda hana heim Kanadíska tenniskonan Eugenie Bouchard var mjög ósátt við að Maria Sharapova fengi að keppa á opna Madrid-tennismótinu sem stendur nú yfir en Sharapova féll á lyfjaprófi á síðasta ári. 9. maí 2017 07:30 Of einföld endurkoma Sharapovu fer illa í aðra keppendur: „Hún á ekki að fá boðskort“ Maria Sharapova snýr aftur eftir lyfjabann á morgun en þarf ekki að vinna sig upp frá botninum. 25. apríl 2017 10:30 Sharapova er svindlari sem ætti ekki að fá að keppa Margar tenniskonur eru ósáttar við að Maria Sharapova sé byrjuð að spila aftur eftir fimmtán mánaða bann vegna ólöglegrar lyfjanotkunar. 27. apríl 2017 12:30 Sharapova snýr aftur eftir lyfjabannið: „Komin með dagvinnuna mína aftur“ Rússneska tennisdrottningin var dæmd í tveggja ára bann í fyrra en snýr aftur í lok mánaðar. 29. mars 2017 08:00 Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sport Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Sjá meira
Bann Sharapovu stytt Íþróttadómstóllinn í Sviss hefur tekið fyrir mál tenniskonunnar Mariu Sharapovu og úrskurðaði í dag. 4. október 2016 13:32
Kallaði hana svindlara og sá síðan sjálf um að senda hana heim Kanadíska tenniskonan Eugenie Bouchard var mjög ósátt við að Maria Sharapova fengi að keppa á opna Madrid-tennismótinu sem stendur nú yfir en Sharapova féll á lyfjaprófi á síðasta ári. 9. maí 2017 07:30
Of einföld endurkoma Sharapovu fer illa í aðra keppendur: „Hún á ekki að fá boðskort“ Maria Sharapova snýr aftur eftir lyfjabann á morgun en þarf ekki að vinna sig upp frá botninum. 25. apríl 2017 10:30
Sharapova er svindlari sem ætti ekki að fá að keppa Margar tenniskonur eru ósáttar við að Maria Sharapova sé byrjuð að spila aftur eftir fimmtán mánaða bann vegna ólöglegrar lyfjanotkunar. 27. apríl 2017 12:30
Sharapova snýr aftur eftir lyfjabannið: „Komin með dagvinnuna mína aftur“ Rússneska tennisdrottningin var dæmd í tveggja ára bann í fyrra en snýr aftur í lok mánaðar. 29. mars 2017 08:00