„Öndunarvegurinn lokaðist og hann kúgaðist mikið og grét mjög sárt“ María Elísabet Pallé skrifar 22. september 2017 20:00 Sígríður Valdimarsdóttir fór í apótek í gærkvöldi og fékk aðstoð við að versla hægðalosandi lyf fyrir 19 mánaða son sinn. Í stað þess að fá hægðalyf fékk hún Sólspritt sem er ætlað til áburðar á exem. Þegar heim var komið gaf hún syni sínum sprittið sem leiddi til þess að hún þurfti að fara á bráðamóttöku. „Ég bara sting sprautinni upp í hann, ég bara hugsaði ekki að þetta gæti verið eitthvað annað en það sem við báðum um. Hann brást rosalega illa við, öndunarvegurinn lokaðist og hann kúgaðist mikið og grét mjög sárt. Mér brá rosalega mikið, smakkaði sjálf og áttaði mig á því hvað hafði gerst,“ segir Sigríður. Læknir segir að það hafi verið mildi að ekki fór verr. „Mér blöskraði yfir því þegar ég fór að skoða þetta betur að umbúðirnar frá Gamla Apótekinu eru nákvæmlega eins fyrir það sem þú þarft að innbyrða og það sem þú berð á þig. Sólspritt er til að bera á líkamann við exemi. Þannig að þetta eru mjög ólík lyf,“ segir Sigríður. Nú er í gildi verklag við atvikaskráningu þegar alvarleg atvik verða í apótekum og eru þessi atvik mjög fátíð að mati Lyfjastofnunar. „Lyfjastofnun lítur á atvik af þessu tagi að sjálfsögðu alvarlega, en stofnunin hefur enn sem komið er frekar takmarkaðar upplýsingar um málið en hefur tekið það til skoðunar. En ef skoðun málsins leiðir í ljós að einhverjar brotalamir eru í apótekum þá verður að sjálfsögðu brugðist við því,“ segir Sindri. Mest lesið Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Fimm fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Sjá meira
Sígríður Valdimarsdóttir fór í apótek í gærkvöldi og fékk aðstoð við að versla hægðalosandi lyf fyrir 19 mánaða son sinn. Í stað þess að fá hægðalyf fékk hún Sólspritt sem er ætlað til áburðar á exem. Þegar heim var komið gaf hún syni sínum sprittið sem leiddi til þess að hún þurfti að fara á bráðamóttöku. „Ég bara sting sprautinni upp í hann, ég bara hugsaði ekki að þetta gæti verið eitthvað annað en það sem við báðum um. Hann brást rosalega illa við, öndunarvegurinn lokaðist og hann kúgaðist mikið og grét mjög sárt. Mér brá rosalega mikið, smakkaði sjálf og áttaði mig á því hvað hafði gerst,“ segir Sigríður. Læknir segir að það hafi verið mildi að ekki fór verr. „Mér blöskraði yfir því þegar ég fór að skoða þetta betur að umbúðirnar frá Gamla Apótekinu eru nákvæmlega eins fyrir það sem þú þarft að innbyrða og það sem þú berð á þig. Sólspritt er til að bera á líkamann við exemi. Þannig að þetta eru mjög ólík lyf,“ segir Sigríður. Nú er í gildi verklag við atvikaskráningu þegar alvarleg atvik verða í apótekum og eru þessi atvik mjög fátíð að mati Lyfjastofnunar. „Lyfjastofnun lítur á atvik af þessu tagi að sjálfsögðu alvarlega, en stofnunin hefur enn sem komið er frekar takmarkaðar upplýsingar um málið en hefur tekið það til skoðunar. En ef skoðun málsins leiðir í ljós að einhverjar brotalamir eru í apótekum þá verður að sjálfsögðu brugðist við því,“ segir Sindri.
Mest lesið Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Fimm fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Sjá meira