Hugmyndir um gjaldtöku á stofnleiðum út úr borginni kynntar í vor Heimir Már Pétursson skrifar 23. febrúar 2017 20:30 Samgönguráðherra segir skipulagsyfirvöld í Reykjavík koma í veg fyrir nauðsynlegar umbætur í samgöngumálum í borginni. Hann muni leggja fram niðurstöður varðandi mögulega gjaldtöku á helstu leiðum út úr borginni í vor. Bryndís Haraldsóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins hóf sérstaka umræðu um samgöngur á höfuðborgarsvæðinu á Alþingi í dag. Hún sagði umferðatafir á svæðinu orðnar töluverðar enda hefði bílum fjölgað um tugi þúsjnda á stuttum tíma og ætti eftir að fjölga meira með fjölgun íbúa og ferðamanna. Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa þannig komið sér saman um að breyta þessum kúrs og leggja mikla áherslu á almenningssamgöngur og borgarlínuna. Þar ríkir mikil samstaða um að fara verði í það átak að leggja áherslu á breyttar ferðavenjur,“ segir Bryndís. Borgarlínan muni kosta 40 til 100 milljarða og þrátt fyrir hana yrði líka að fara í dýrar vegaframkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu og spurning hvort ríkið kæmi þar að með sveitarfélögunum. Jón Gunnarsson samgönguráðherra sagði Alþingi sníða vegaframkvæmdum þröngan stakk en viljinn væri fyrir hendi hjá honum. Stofnbrautir í byggð væru á höndum vegagerðarinnar en skipulagið í höndum sveitarfélaga.Jón Gunnarsson er samgönguráðherra.Vísir/AntonUmferð á höfuðborgarsvæðinu hefur aukist mikið á síðustu árum. Erfiðasti flöskuhálsinn í bílaumferð á höfuðborgarsvæðinu í dag eru gatnamót Reykjanesbrautar og Bústaðavegar. Í samgönguáætlun er reiknað með því að þar verði mislæg gatnamót en vandinn er sá að ekki hefur náðst samkomulag við skipulagsyfirvöld í Reykjavík um þetta,“ segir Jón. Eitt af þeim verkefnum sem samgönguráðherra segir brýnt að ráðast í er að leggja mislæg gatnamót við gatnamót Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar vegna mikillar slysahættu. „Og það er slæmt að við skulum ekki ná samstöðu með borgaryfirvöldum um að fara í mikilvægar framkvæmdir á þessum hættulegustu gatnamótum landsins,“ segir samgönguráðherra. Þá sé brýnt að breikka vegi í gegnum Hafnarfjörð, Mosfellsbæ og Kjalarnes, sem og breikkun Suðurlandsvegar út úr borginni og fleira ásamt lagningu Sundabrautar. Ráðherrann fagnaði einnig áætlunum um borgarlínu og sagði ríkið tilbúið að koma að henni. Þá væri starfshópur að skoða helstu stofnleiðir inn og út af höfuðborgarsvæðinu. „Þar sem yrði um að ræða fullfrágang á þessum helstu leiðum sem myndi þá byggja á einhvers konar gjaldtöku. Þetta mál er í skoðun og við munum leggja niðurstöður þessarar vinnu fyrir þingið, þingnefndir og aðra á vordögum, segir Jón Gunnarsson. Tengdar fréttir Vegtollar dæmigert pólitískt þras sem engar ákvarðanir hafi verið teknar um Samgönguráðherra segir starfshóp sem hann skipaði einungis vinna að tillögum um leiðir til fjármögnunar á samgöngumannvirkjum. 19. febrúar 2017 14:34 Daglegir vegfarendur fái verulegan afslátt Hugmyndir um vegatolla á vegum til og frá höfuðborgarsvæðinu eru í vinnslu í samgönguráðuneytinu. Bæjarstjórar í nærliggjandi sveitarfélögum eru ósammála um ágæti tollanna. Hugmyndin ekki verið rædd í ríkisstjórninni. 13. febrúar 2017 07:00 Vonir um Borgarlínu innan fimm til tíu ára Borgarlína með léttlestum eða hraðvögnum getur tengt saman helstu hverfi höfuðborgarsvæðisins. Sambærileg kerfi hafa verið byggð upp víðsvegar um Evrópu fyrir minni borgir. 28. maí 2016 07:00 Borgarstjóri lýsir yfir efasemdum um hugmyndir um vegatolla Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, lýsir yfir efasemdum um vegatoll á höfuðborgarsvæðinu og minnir á að framkvæmdir í samgöngumálum á höfuðborgarsvæðinu hafi verið af skornum skammti undanfarið. 23. febrúar 2017 18:55 Mest lesið Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Lýsa eftir Karli Helgasyni Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Innlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Fleiri fréttir Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjá meira
Samgönguráðherra segir skipulagsyfirvöld í Reykjavík koma í veg fyrir nauðsynlegar umbætur í samgöngumálum í borginni. Hann muni leggja fram niðurstöður varðandi mögulega gjaldtöku á helstu leiðum út úr borginni í vor. Bryndís Haraldsóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins hóf sérstaka umræðu um samgöngur á höfuðborgarsvæðinu á Alþingi í dag. Hún sagði umferðatafir á svæðinu orðnar töluverðar enda hefði bílum fjölgað um tugi þúsjnda á stuttum tíma og ætti eftir að fjölga meira með fjölgun íbúa og ferðamanna. Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa þannig komið sér saman um að breyta þessum kúrs og leggja mikla áherslu á almenningssamgöngur og borgarlínuna. Þar ríkir mikil samstaða um að fara verði í það átak að leggja áherslu á breyttar ferðavenjur,“ segir Bryndís. Borgarlínan muni kosta 40 til 100 milljarða og þrátt fyrir hana yrði líka að fara í dýrar vegaframkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu og spurning hvort ríkið kæmi þar að með sveitarfélögunum. Jón Gunnarsson samgönguráðherra sagði Alþingi sníða vegaframkvæmdum þröngan stakk en viljinn væri fyrir hendi hjá honum. Stofnbrautir í byggð væru á höndum vegagerðarinnar en skipulagið í höndum sveitarfélaga.Jón Gunnarsson er samgönguráðherra.Vísir/AntonUmferð á höfuðborgarsvæðinu hefur aukist mikið á síðustu árum. Erfiðasti flöskuhálsinn í bílaumferð á höfuðborgarsvæðinu í dag eru gatnamót Reykjanesbrautar og Bústaðavegar. Í samgönguáætlun er reiknað með því að þar verði mislæg gatnamót en vandinn er sá að ekki hefur náðst samkomulag við skipulagsyfirvöld í Reykjavík um þetta,“ segir Jón. Eitt af þeim verkefnum sem samgönguráðherra segir brýnt að ráðast í er að leggja mislæg gatnamót við gatnamót Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar vegna mikillar slysahættu. „Og það er slæmt að við skulum ekki ná samstöðu með borgaryfirvöldum um að fara í mikilvægar framkvæmdir á þessum hættulegustu gatnamótum landsins,“ segir samgönguráðherra. Þá sé brýnt að breikka vegi í gegnum Hafnarfjörð, Mosfellsbæ og Kjalarnes, sem og breikkun Suðurlandsvegar út úr borginni og fleira ásamt lagningu Sundabrautar. Ráðherrann fagnaði einnig áætlunum um borgarlínu og sagði ríkið tilbúið að koma að henni. Þá væri starfshópur að skoða helstu stofnleiðir inn og út af höfuðborgarsvæðinu. „Þar sem yrði um að ræða fullfrágang á þessum helstu leiðum sem myndi þá byggja á einhvers konar gjaldtöku. Þetta mál er í skoðun og við munum leggja niðurstöður þessarar vinnu fyrir þingið, þingnefndir og aðra á vordögum, segir Jón Gunnarsson.
Tengdar fréttir Vegtollar dæmigert pólitískt þras sem engar ákvarðanir hafi verið teknar um Samgönguráðherra segir starfshóp sem hann skipaði einungis vinna að tillögum um leiðir til fjármögnunar á samgöngumannvirkjum. 19. febrúar 2017 14:34 Daglegir vegfarendur fái verulegan afslátt Hugmyndir um vegatolla á vegum til og frá höfuðborgarsvæðinu eru í vinnslu í samgönguráðuneytinu. Bæjarstjórar í nærliggjandi sveitarfélögum eru ósammála um ágæti tollanna. Hugmyndin ekki verið rædd í ríkisstjórninni. 13. febrúar 2017 07:00 Vonir um Borgarlínu innan fimm til tíu ára Borgarlína með léttlestum eða hraðvögnum getur tengt saman helstu hverfi höfuðborgarsvæðisins. Sambærileg kerfi hafa verið byggð upp víðsvegar um Evrópu fyrir minni borgir. 28. maí 2016 07:00 Borgarstjóri lýsir yfir efasemdum um hugmyndir um vegatolla Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, lýsir yfir efasemdum um vegatoll á höfuðborgarsvæðinu og minnir á að framkvæmdir í samgöngumálum á höfuðborgarsvæðinu hafi verið af skornum skammti undanfarið. 23. febrúar 2017 18:55 Mest lesið Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Lýsa eftir Karli Helgasyni Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Innlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Fleiri fréttir Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjá meira
Vegtollar dæmigert pólitískt þras sem engar ákvarðanir hafi verið teknar um Samgönguráðherra segir starfshóp sem hann skipaði einungis vinna að tillögum um leiðir til fjármögnunar á samgöngumannvirkjum. 19. febrúar 2017 14:34
Daglegir vegfarendur fái verulegan afslátt Hugmyndir um vegatolla á vegum til og frá höfuðborgarsvæðinu eru í vinnslu í samgönguráðuneytinu. Bæjarstjórar í nærliggjandi sveitarfélögum eru ósammála um ágæti tollanna. Hugmyndin ekki verið rædd í ríkisstjórninni. 13. febrúar 2017 07:00
Vonir um Borgarlínu innan fimm til tíu ára Borgarlína með léttlestum eða hraðvögnum getur tengt saman helstu hverfi höfuðborgarsvæðisins. Sambærileg kerfi hafa verið byggð upp víðsvegar um Evrópu fyrir minni borgir. 28. maí 2016 07:00
Borgarstjóri lýsir yfir efasemdum um hugmyndir um vegatolla Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, lýsir yfir efasemdum um vegatoll á höfuðborgarsvæðinu og minnir á að framkvæmdir í samgöngumálum á höfuðborgarsvæðinu hafi verið af skornum skammti undanfarið. 23. febrúar 2017 18:55