Borgarstjóri lýsir yfir efasemdum um hugmyndir um vegatolla Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. febrúar 2017 18:55 Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, segir að hann hafi miklar efasemdir um þær hugmyndir sem uppi eru innan innanríkisráðuneytisins um vegtolla á höfuðborgarsvæðinu. Hann segir tæplega vera um landsbyggðarskatt að ræða og bendir á að lítil athygli hafi verið á framkvæmdir í samgöngumálum á höfuðborgarsvæðinu. Þetta kom fram í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis í dag.Hvað er borgin að gera til þess að reyna að flýta fyrir umferðinni?„Þetta er í raun stóra málið í aðalskipulaginu að bregðast við því að borgin var þannig skipulögð að við búum í útjöðrum svæðisins og vinnum inn í miðjunni, þannig allir eru að reyna að komast til vinnu á morgnaana og frá vinnu seinnipartinn, svolítið á sama tíma.“ „Þétting byggðar gengur út á það, að fækka þeim sem þurfa að fara svona langa leið, til og frá vinnu. Það að bjóða upp á fjölbreyttari ferðamáta og betri almenningssamgöngur gengur líka út á það að létta álagið á umferðargötunum. Um leið og þú fjölgar þeim sem taka strætó, fækkaru þeim sem taka einkabílinn á sama tíma.“ Spurður um hugmyndir innan innanríkisráðuneytisins um vegtolla á höfuðborgarsvæðinu segir Dagur að hugmyndirnar séu óljósar og kallar hann eftir því að ráðherra geri betur grein fyrir þeim. „Mér finnst satt best að segja ráðherra þurfa að gera mikið betur grein fyrir þessum hugmyndum, áður en lengra er haldið.“ „Ég tek eftir því að sumir tala um þetta sem landsbyggðarskatt en ég vil minna á það að núverandi fjármögnunarkerfi samgangna er þannig að íbúar höfuðborgarsvæðisins borga um tvo þriðju af bensín-olíu og bifreiðagjöldum en fá bara brot af því í framkvæmdir hér. Þannig ef við ætlum að tala um þetta sem svona landshlutamál, þá finnst mér þurfa að halda þessu til haga, ég held að höfuðborgarsvæðið eigi mjög mikið inni og það eigi að veita samgöngumálum hér miklu meiri athygli heldur en gert hefur verið.“En svona af eða á, með tollana?„Fyrstu viðbrögð eru mjög miklar efasemdir en mér finnst þessar hugmyndir ekki hafa verið settar nægilega skírt fram til þess að ég geti með sanngirni sagt að mér litist afleitlega á þær. Þetta er óljóst, það á að setja þetta í einhverja nefnd. Spurning, á þetta að koma í staðinn fyrir eitthvað annað eða eru þetta bara viðbótarálögur og þá á hverjua, hvejrir eiga að greiða? Hvað með bílaleigubílana?“ „Mér finnst þetta of óljóst til þess að ég geti sagt af eða á með þetta.“ Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Innlent Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Fleiri fréttir Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Sjá meira
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, segir að hann hafi miklar efasemdir um þær hugmyndir sem uppi eru innan innanríkisráðuneytisins um vegtolla á höfuðborgarsvæðinu. Hann segir tæplega vera um landsbyggðarskatt að ræða og bendir á að lítil athygli hafi verið á framkvæmdir í samgöngumálum á höfuðborgarsvæðinu. Þetta kom fram í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis í dag.Hvað er borgin að gera til þess að reyna að flýta fyrir umferðinni?„Þetta er í raun stóra málið í aðalskipulaginu að bregðast við því að borgin var þannig skipulögð að við búum í útjöðrum svæðisins og vinnum inn í miðjunni, þannig allir eru að reyna að komast til vinnu á morgnaana og frá vinnu seinnipartinn, svolítið á sama tíma.“ „Þétting byggðar gengur út á það, að fækka þeim sem þurfa að fara svona langa leið, til og frá vinnu. Það að bjóða upp á fjölbreyttari ferðamáta og betri almenningssamgöngur gengur líka út á það að létta álagið á umferðargötunum. Um leið og þú fjölgar þeim sem taka strætó, fækkaru þeim sem taka einkabílinn á sama tíma.“ Spurður um hugmyndir innan innanríkisráðuneytisins um vegtolla á höfuðborgarsvæðinu segir Dagur að hugmyndirnar séu óljósar og kallar hann eftir því að ráðherra geri betur grein fyrir þeim. „Mér finnst satt best að segja ráðherra þurfa að gera mikið betur grein fyrir þessum hugmyndum, áður en lengra er haldið.“ „Ég tek eftir því að sumir tala um þetta sem landsbyggðarskatt en ég vil minna á það að núverandi fjármögnunarkerfi samgangna er þannig að íbúar höfuðborgarsvæðisins borga um tvo þriðju af bensín-olíu og bifreiðagjöldum en fá bara brot af því í framkvæmdir hér. Þannig ef við ætlum að tala um þetta sem svona landshlutamál, þá finnst mér þurfa að halda þessu til haga, ég held að höfuðborgarsvæðið eigi mjög mikið inni og það eigi að veita samgöngumálum hér miklu meiri athygli heldur en gert hefur verið.“En svona af eða á, með tollana?„Fyrstu viðbrögð eru mjög miklar efasemdir en mér finnst þessar hugmyndir ekki hafa verið settar nægilega skírt fram til þess að ég geti með sanngirni sagt að mér litist afleitlega á þær. Þetta er óljóst, það á að setja þetta í einhverja nefnd. Spurning, á þetta að koma í staðinn fyrir eitthvað annað eða eru þetta bara viðbótarálögur og þá á hverjua, hvejrir eiga að greiða? Hvað með bílaleigubílana?“ „Mér finnst þetta of óljóst til þess að ég geti sagt af eða á með þetta.“
Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Innlent Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Fleiri fréttir Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Sjá meira