Borgarstjóri lýsir yfir efasemdum um hugmyndir um vegatolla Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. febrúar 2017 18:55 Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, segir að hann hafi miklar efasemdir um þær hugmyndir sem uppi eru innan innanríkisráðuneytisins um vegtolla á höfuðborgarsvæðinu. Hann segir tæplega vera um landsbyggðarskatt að ræða og bendir á að lítil athygli hafi verið á framkvæmdir í samgöngumálum á höfuðborgarsvæðinu. Þetta kom fram í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis í dag.Hvað er borgin að gera til þess að reyna að flýta fyrir umferðinni?„Þetta er í raun stóra málið í aðalskipulaginu að bregðast við því að borgin var þannig skipulögð að við búum í útjöðrum svæðisins og vinnum inn í miðjunni, þannig allir eru að reyna að komast til vinnu á morgnaana og frá vinnu seinnipartinn, svolítið á sama tíma.“ „Þétting byggðar gengur út á það, að fækka þeim sem þurfa að fara svona langa leið, til og frá vinnu. Það að bjóða upp á fjölbreyttari ferðamáta og betri almenningssamgöngur gengur líka út á það að létta álagið á umferðargötunum. Um leið og þú fjölgar þeim sem taka strætó, fækkaru þeim sem taka einkabílinn á sama tíma.“ Spurður um hugmyndir innan innanríkisráðuneytisins um vegtolla á höfuðborgarsvæðinu segir Dagur að hugmyndirnar séu óljósar og kallar hann eftir því að ráðherra geri betur grein fyrir þeim. „Mér finnst satt best að segja ráðherra þurfa að gera mikið betur grein fyrir þessum hugmyndum, áður en lengra er haldið.“ „Ég tek eftir því að sumir tala um þetta sem landsbyggðarskatt en ég vil minna á það að núverandi fjármögnunarkerfi samgangna er þannig að íbúar höfuðborgarsvæðisins borga um tvo þriðju af bensín-olíu og bifreiðagjöldum en fá bara brot af því í framkvæmdir hér. Þannig ef við ætlum að tala um þetta sem svona landshlutamál, þá finnst mér þurfa að halda þessu til haga, ég held að höfuðborgarsvæðið eigi mjög mikið inni og það eigi að veita samgöngumálum hér miklu meiri athygli heldur en gert hefur verið.“En svona af eða á, með tollana?„Fyrstu viðbrögð eru mjög miklar efasemdir en mér finnst þessar hugmyndir ekki hafa verið settar nægilega skírt fram til þess að ég geti með sanngirni sagt að mér litist afleitlega á þær. Þetta er óljóst, það á að setja þetta í einhverja nefnd. Spurning, á þetta að koma í staðinn fyrir eitthvað annað eða eru þetta bara viðbótarálögur og þá á hverjua, hvejrir eiga að greiða? Hvað með bílaleigubílana?“ „Mér finnst þetta of óljóst til þess að ég geti sagt af eða á með þetta.“ Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Fleiri fréttir „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Sjá meira
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, segir að hann hafi miklar efasemdir um þær hugmyndir sem uppi eru innan innanríkisráðuneytisins um vegtolla á höfuðborgarsvæðinu. Hann segir tæplega vera um landsbyggðarskatt að ræða og bendir á að lítil athygli hafi verið á framkvæmdir í samgöngumálum á höfuðborgarsvæðinu. Þetta kom fram í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis í dag.Hvað er borgin að gera til þess að reyna að flýta fyrir umferðinni?„Þetta er í raun stóra málið í aðalskipulaginu að bregðast við því að borgin var þannig skipulögð að við búum í útjöðrum svæðisins og vinnum inn í miðjunni, þannig allir eru að reyna að komast til vinnu á morgnaana og frá vinnu seinnipartinn, svolítið á sama tíma.“ „Þétting byggðar gengur út á það, að fækka þeim sem þurfa að fara svona langa leið, til og frá vinnu. Það að bjóða upp á fjölbreyttari ferðamáta og betri almenningssamgöngur gengur líka út á það að létta álagið á umferðargötunum. Um leið og þú fjölgar þeim sem taka strætó, fækkaru þeim sem taka einkabílinn á sama tíma.“ Spurður um hugmyndir innan innanríkisráðuneytisins um vegtolla á höfuðborgarsvæðinu segir Dagur að hugmyndirnar séu óljósar og kallar hann eftir því að ráðherra geri betur grein fyrir þeim. „Mér finnst satt best að segja ráðherra þurfa að gera mikið betur grein fyrir þessum hugmyndum, áður en lengra er haldið.“ „Ég tek eftir því að sumir tala um þetta sem landsbyggðarskatt en ég vil minna á það að núverandi fjármögnunarkerfi samgangna er þannig að íbúar höfuðborgarsvæðisins borga um tvo þriðju af bensín-olíu og bifreiðagjöldum en fá bara brot af því í framkvæmdir hér. Þannig ef við ætlum að tala um þetta sem svona landshlutamál, þá finnst mér þurfa að halda þessu til haga, ég held að höfuðborgarsvæðið eigi mjög mikið inni og það eigi að veita samgöngumálum hér miklu meiri athygli heldur en gert hefur verið.“En svona af eða á, með tollana?„Fyrstu viðbrögð eru mjög miklar efasemdir en mér finnst þessar hugmyndir ekki hafa verið settar nægilega skírt fram til þess að ég geti með sanngirni sagt að mér litist afleitlega á þær. Þetta er óljóst, það á að setja þetta í einhverja nefnd. Spurning, á þetta að koma í staðinn fyrir eitthvað annað eða eru þetta bara viðbótarálögur og þá á hverjua, hvejrir eiga að greiða? Hvað með bílaleigubílana?“ „Mér finnst þetta of óljóst til þess að ég geti sagt af eða á með þetta.“
Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Fleiri fréttir „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Sjá meira