Höfundur Harry Potter spælir son Trump á Twitter Kjartan Kjartansson skrifar 2. nóvember 2017 10:33 Tilraun Trump yngri til að nota dóttur sína til að gera grín að sósíalisma á Twitter vakti mikil viðbrögð. Vísir/AFP Netverjar með J.K. Rowling, höfund bókanna um Harry Potter, fremsta í flokki voru fljótir að kenna Donald Trump yngri, syni Bandaríkjaforseta lexíu um að gefa með sér eftir að hann notaði mynd af dóttur sinni í pólitískum tilgangi á Twitter. Trump yngri hótaði því að taka helminginn af namminu sem þriggja ára gömul dóttir hans hafði fengið á hrekkjavökunni og gefa öðru barni sem hefði setið heima á þriðjudag. Tilgangurinn væri að kenna barninu um „sósíalisma“.I'm going to take half of Chloe's candy tonight & give it to some kid who sat at home. It's never to early to teach her about socialism. pic.twitter.com/3ie9C0jv2G— Donald Trump Jr. (@DonaldJTrumpJr) October 31, 2017 Tístið fékk mikil viðbrögð og benti fjöldi netverja Trump yngri á að hann væri ekki að lýsa sósíalisma heldur því að deila með sér sem börnum er gjarnan kennt að gera, að því er kemur fram í frétt The Guardian. Aðrir sneru út úr tísti forsetasonarins og stungu upp á hvernig sama dæmi væri hægt að nota til að kenna börnum um auðræði í Bandaríkjunum, þar á meðal Rowling. „Fylltu fötuna hennar með gömlu nammi sem hún fékk í arf frá langafa sínum, útskýrðu svo fyrir henni að hún eigi meira vegna þess að hún er klárari en allir hinir krakkarnir,“ tísti Rowling á móti.Fill her bucket with old candy left by her great-grandfather, then explain that she has more because she's smarter than all the other kids. https://t.co/0lbhHYyFe4— J.K. Rowling (@jk_rowling) November 1, 2017 Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta virkar ekki alveg saman“ Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Fleiri fréttir „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Sjá meira
Netverjar með J.K. Rowling, höfund bókanna um Harry Potter, fremsta í flokki voru fljótir að kenna Donald Trump yngri, syni Bandaríkjaforseta lexíu um að gefa með sér eftir að hann notaði mynd af dóttur sinni í pólitískum tilgangi á Twitter. Trump yngri hótaði því að taka helminginn af namminu sem þriggja ára gömul dóttir hans hafði fengið á hrekkjavökunni og gefa öðru barni sem hefði setið heima á þriðjudag. Tilgangurinn væri að kenna barninu um „sósíalisma“.I'm going to take half of Chloe's candy tonight & give it to some kid who sat at home. It's never to early to teach her about socialism. pic.twitter.com/3ie9C0jv2G— Donald Trump Jr. (@DonaldJTrumpJr) October 31, 2017 Tístið fékk mikil viðbrögð og benti fjöldi netverja Trump yngri á að hann væri ekki að lýsa sósíalisma heldur því að deila með sér sem börnum er gjarnan kennt að gera, að því er kemur fram í frétt The Guardian. Aðrir sneru út úr tísti forsetasonarins og stungu upp á hvernig sama dæmi væri hægt að nota til að kenna börnum um auðræði í Bandaríkjunum, þar á meðal Rowling. „Fylltu fötuna hennar með gömlu nammi sem hún fékk í arf frá langafa sínum, útskýrðu svo fyrir henni að hún eigi meira vegna þess að hún er klárari en allir hinir krakkarnir,“ tísti Rowling á móti.Fill her bucket with old candy left by her great-grandfather, then explain that she has more because she's smarter than all the other kids. https://t.co/0lbhHYyFe4— J.K. Rowling (@jk_rowling) November 1, 2017
Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta virkar ekki alveg saman“ Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Fleiri fréttir „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Sjá meira