Höfundur Harry Potter spælir son Trump á Twitter Kjartan Kjartansson skrifar 2. nóvember 2017 10:33 Tilraun Trump yngri til að nota dóttur sína til að gera grín að sósíalisma á Twitter vakti mikil viðbrögð. Vísir/AFP Netverjar með J.K. Rowling, höfund bókanna um Harry Potter, fremsta í flokki voru fljótir að kenna Donald Trump yngri, syni Bandaríkjaforseta lexíu um að gefa með sér eftir að hann notaði mynd af dóttur sinni í pólitískum tilgangi á Twitter. Trump yngri hótaði því að taka helminginn af namminu sem þriggja ára gömul dóttir hans hafði fengið á hrekkjavökunni og gefa öðru barni sem hefði setið heima á þriðjudag. Tilgangurinn væri að kenna barninu um „sósíalisma“.I'm going to take half of Chloe's candy tonight & give it to some kid who sat at home. It's never to early to teach her about socialism. pic.twitter.com/3ie9C0jv2G— Donald Trump Jr. (@DonaldJTrumpJr) October 31, 2017 Tístið fékk mikil viðbrögð og benti fjöldi netverja Trump yngri á að hann væri ekki að lýsa sósíalisma heldur því að deila með sér sem börnum er gjarnan kennt að gera, að því er kemur fram í frétt The Guardian. Aðrir sneru út úr tísti forsetasonarins og stungu upp á hvernig sama dæmi væri hægt að nota til að kenna börnum um auðræði í Bandaríkjunum, þar á meðal Rowling. „Fylltu fötuna hennar með gömlu nammi sem hún fékk í arf frá langafa sínum, útskýrðu svo fyrir henni að hún eigi meira vegna þess að hún er klárari en allir hinir krakkarnir,“ tísti Rowling á móti.Fill her bucket with old candy left by her great-grandfather, then explain that she has more because she's smarter than all the other kids. https://t.co/0lbhHYyFe4— J.K. Rowling (@jk_rowling) November 1, 2017 Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Ekki meira en bara vinir Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fleiri fréttir Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Sjá meira
Netverjar með J.K. Rowling, höfund bókanna um Harry Potter, fremsta í flokki voru fljótir að kenna Donald Trump yngri, syni Bandaríkjaforseta lexíu um að gefa með sér eftir að hann notaði mynd af dóttur sinni í pólitískum tilgangi á Twitter. Trump yngri hótaði því að taka helminginn af namminu sem þriggja ára gömul dóttir hans hafði fengið á hrekkjavökunni og gefa öðru barni sem hefði setið heima á þriðjudag. Tilgangurinn væri að kenna barninu um „sósíalisma“.I'm going to take half of Chloe's candy tonight & give it to some kid who sat at home. It's never to early to teach her about socialism. pic.twitter.com/3ie9C0jv2G— Donald Trump Jr. (@DonaldJTrumpJr) October 31, 2017 Tístið fékk mikil viðbrögð og benti fjöldi netverja Trump yngri á að hann væri ekki að lýsa sósíalisma heldur því að deila með sér sem börnum er gjarnan kennt að gera, að því er kemur fram í frétt The Guardian. Aðrir sneru út úr tísti forsetasonarins og stungu upp á hvernig sama dæmi væri hægt að nota til að kenna börnum um auðræði í Bandaríkjunum, þar á meðal Rowling. „Fylltu fötuna hennar með gömlu nammi sem hún fékk í arf frá langafa sínum, útskýrðu svo fyrir henni að hún eigi meira vegna þess að hún er klárari en allir hinir krakkarnir,“ tísti Rowling á móti.Fill her bucket with old candy left by her great-grandfather, then explain that she has more because she's smarter than all the other kids. https://t.co/0lbhHYyFe4— J.K. Rowling (@jk_rowling) November 1, 2017
Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Ekki meira en bara vinir Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fleiri fréttir Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Sjá meira