Hrafnhildur náði EM-lágmörkum í fjórum greinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. október 2017 16:46 Hrafnhildur er búin að tryggja sér þátttökurétt í fjórum greinum á EM í Danmörku í desember. vísir/stefán Hrafnhildur Lúthersdóttir náði lágmörkum í fjórum greinum fyrir EM í sundi sem fer fram í Danmörku í desember. Hrafnhildur var í góðum gír á Extramóti SH og náði EM-lágmarki í 50, 100 og 200 metra bringusundi og 100 metra fjórsundi. Hún var aðeins 0,06 sekúndubrotum frá Íslandsmeti sínu í 50 metra bringusundi. Tólf sundmenn náðu lágmörkum fyrir Norðurlandameistaramótið sem haldið verður í Reykjavík í byrjun desember. Nöfn þeirra má sjá hér fyrir neðan. Már Gunnarsson, ÍRB, setti tvö ný ÍF-Íslandsmet í flokki S13 í 50 metra baksundi (0:33,73) og 200 metra baksundi (2:32,37). Sundfélag Hafnarfjarðar vann til flestra verðlauna á mótinu (35 gull, 22 silfur og 28 brons). Sunddeild Breiðablik kom næst þar á eftir (23-22-19) og Íþróttabandalag Reykjanesbæjar varð í 3. sæti (23-22-19). Stigahæstu sundmennirnir voru Hrafnhildur Lúthersdóttir í 50 metra bringusundi á 0:30,53 (825 stig) og Aron Örn Stefánsson í 100 metra skriðsundi á 0:49,97 (727 stig).EM lágmörk: Hrafnhildur Lúthersdóttir í 50, 100 og 200m bringsund og 100m fjórsundNM lágmörk: Kristinn Þórarinsson í 50 og 100m baksund, 200m fjórsund Aron Örn stefánsson í 50, 100 og 200m skriðsund Kolbeinn Hrafnkelsson í 50 og 100m baksund Davíð Hildiberg Aðalsteinsson í 50 og 100m baksund Predrag Milos í 50m baksund, 50 og 100m skriðsund Brynjólfur Óli Karlsson í 50, 100 og 200m baksund Jóhanna Elín Guðmundsdóttir, 100m skriðsund Katarína Róbertsdóttir í 50m baksund Bryndís Bolladóttir í 400m skriðsund Patrick Viggo Vilbergsson í 400m skriðsund Ingibjörg Kristín Jónsdóttir í 100m baksund og 50m flugsundNíu mótsmet voru sett: Hrafnhildur Lúthersdóttir (100m fjór, 50, 100 og 200m bringa) Aron Örn Stefánsson (50, 100 og 200m skriðsund) Kristinn Þórarinsson (100m fjórsund) Ingibjörg Kristín Jónsdóttir (50m flugsund) Sund Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Hrafnhildur Lúthersdóttir náði lágmörkum í fjórum greinum fyrir EM í sundi sem fer fram í Danmörku í desember. Hrafnhildur var í góðum gír á Extramóti SH og náði EM-lágmarki í 50, 100 og 200 metra bringusundi og 100 metra fjórsundi. Hún var aðeins 0,06 sekúndubrotum frá Íslandsmeti sínu í 50 metra bringusundi. Tólf sundmenn náðu lágmörkum fyrir Norðurlandameistaramótið sem haldið verður í Reykjavík í byrjun desember. Nöfn þeirra má sjá hér fyrir neðan. Már Gunnarsson, ÍRB, setti tvö ný ÍF-Íslandsmet í flokki S13 í 50 metra baksundi (0:33,73) og 200 metra baksundi (2:32,37). Sundfélag Hafnarfjarðar vann til flestra verðlauna á mótinu (35 gull, 22 silfur og 28 brons). Sunddeild Breiðablik kom næst þar á eftir (23-22-19) og Íþróttabandalag Reykjanesbæjar varð í 3. sæti (23-22-19). Stigahæstu sundmennirnir voru Hrafnhildur Lúthersdóttir í 50 metra bringusundi á 0:30,53 (825 stig) og Aron Örn Stefánsson í 100 metra skriðsundi á 0:49,97 (727 stig).EM lágmörk: Hrafnhildur Lúthersdóttir í 50, 100 og 200m bringsund og 100m fjórsundNM lágmörk: Kristinn Þórarinsson í 50 og 100m baksund, 200m fjórsund Aron Örn stefánsson í 50, 100 og 200m skriðsund Kolbeinn Hrafnkelsson í 50 og 100m baksund Davíð Hildiberg Aðalsteinsson í 50 og 100m baksund Predrag Milos í 50m baksund, 50 og 100m skriðsund Brynjólfur Óli Karlsson í 50, 100 og 200m baksund Jóhanna Elín Guðmundsdóttir, 100m skriðsund Katarína Róbertsdóttir í 50m baksund Bryndís Bolladóttir í 400m skriðsund Patrick Viggo Vilbergsson í 400m skriðsund Ingibjörg Kristín Jónsdóttir í 100m baksund og 50m flugsundNíu mótsmet voru sett: Hrafnhildur Lúthersdóttir (100m fjór, 50, 100 og 200m bringa) Aron Örn Stefánsson (50, 100 og 200m skriðsund) Kristinn Þórarinsson (100m fjórsund) Ingibjörg Kristín Jónsdóttir (50m flugsund)
Sund Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira