Conor og Mayweather berjast í minni hönskum en til stóð Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. ágúst 2017 17:02 Það er allt sérstakt við þennan bardaga. Líka hanskarnir enda gefin sérstök undanþága. vísir/getty Íþróttasamband Nevada samþykkti á fundi sínum í dag að gera undanþágu í bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather og leyfir þeim að berjast í minni hönskum en þeir eiga að gera miðað við þyngdarflokk. Það var búið að ákveða að bardaginn yrði með 10 únsu hönskum en á fundinum í dag var farið fram á að kapparnir mættu berjast með 8 únsu hanska. Léttari hanskar og ekki eins þykkir. Það var einróma samþykkt þar sem bardaginn væri sérstakur. Conor hafði upprunalega sagt að hann ætlaði að klára Floyd í fjórum lotum en með léttari hönskum myndi það taka hann í mesta lagi tvær lotur. Þessi hugmynd að fara í minni hanska kom óvænt frá Mayweather eftir að Conor hafði strítt honum á því að hann hefði krafist þess að fara í þykka hanska. Owen Roddy, hnefaleikaþjálfari Conors, sagði að það hefðu verið mistök hjá Floyd að gefa þetta eftir. Upprunalega hugmyndin kom samt frá Gunnari Nelson í viðtali við Vísi í byrjun febrúar. Þá sagði hann það vera gáfulegt til þess að jafna leikinn aðeins. Þessi hanskastærð er samt stærðin sem Floyd þekkir best enda hefur hann unnið 48 af 49 bardögum sínum í þessari hanskastærð. Á fundi íþróttasambandsins í dag fékk Conor einnig formlegt hnefaleikaleyfi. Ekki seinna vænna þar sem það eru tíu dagar í bardagann. Bardaginn verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is. MMA Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Brotist inn í Kaplakrika og peningaskápur spenntur upp Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sjá meira
Íþróttasamband Nevada samþykkti á fundi sínum í dag að gera undanþágu í bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather og leyfir þeim að berjast í minni hönskum en þeir eiga að gera miðað við þyngdarflokk. Það var búið að ákveða að bardaginn yrði með 10 únsu hönskum en á fundinum í dag var farið fram á að kapparnir mættu berjast með 8 únsu hanska. Léttari hanskar og ekki eins þykkir. Það var einróma samþykkt þar sem bardaginn væri sérstakur. Conor hafði upprunalega sagt að hann ætlaði að klára Floyd í fjórum lotum en með léttari hönskum myndi það taka hann í mesta lagi tvær lotur. Þessi hugmynd að fara í minni hanska kom óvænt frá Mayweather eftir að Conor hafði strítt honum á því að hann hefði krafist þess að fara í þykka hanska. Owen Roddy, hnefaleikaþjálfari Conors, sagði að það hefðu verið mistök hjá Floyd að gefa þetta eftir. Upprunalega hugmyndin kom samt frá Gunnari Nelson í viðtali við Vísi í byrjun febrúar. Þá sagði hann það vera gáfulegt til þess að jafna leikinn aðeins. Þessi hanskastærð er samt stærðin sem Floyd þekkir best enda hefur hann unnið 48 af 49 bardögum sínum í þessari hanskastærð. Á fundi íþróttasambandsins í dag fékk Conor einnig formlegt hnefaleikaleyfi. Ekki seinna vænna þar sem það eru tíu dagar í bardagann. Bardaginn verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is.
MMA Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Fleiri fréttir Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Brotist inn í Kaplakrika og peningaskápur spenntur upp Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sjá meira