Bjóða upp á gjaldfrjálsan frístundaakstur og greiða fyrir námsgögn Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 14. júlí 2017 19:08 Kát börn í Áslandsskóla í Hafnarfirði Áslandsskóli Fræðsluráð Hafnarfjarðar hefur samþykkt að greiða fyrir skólagögn allra grunnskólabarna í Hafnarfirði. Þá verður greitt fyrir námsgögn, ritföng og stílabækur. Foreldrar munu aðeins greiða fyrir skólatösku, sund- og íþróttafatnað ásamt ritföngum til afnota heima fyrir. Stefnt er að því að hefja greiðslur með haustinu. Þetta er talið stuðla að frekari jöfnuði og minni sóun. Einnig sé litið til hagkvæmni í innkaupum. Talið er að kostnaður að verkefninu sé um 20 milljónir króna. Auk þess hefur fræðsluráð samþykkt að hefja gjaldfrjálsan frístundaakstur fyrir sex og sjö ára börn í Hafnarfirði. Ekið verður með börnin á æfingar hjá fimleikafélaginu Björk, FH og Haukum. Börnunum verður fylgt út á sérstaka stoppistöð sem sett verður upp við hvern grunnskóla. Starfsmenn frá frístundaheimilum munu fylgja börnunum í bílinn og að æfingasvæði. Markmiðið með þessu er að stytta skóladag barnanna og geri vinnudag þeirra jafnframt meira spennandi. Einnig er verið að koma til móts við foreldra ásamt því að auka samveru foreldra og barna og auka nýtingu íþróttamannvirkja. Undirbúningur að verkefninu var unnin ásamt fulltrúum félaganna með tilliti til hugmynda starfshóps um frístundaakstur sem skilaði sinni tillögu inn í vor. Þjónustan mun kosta bæinn um það bil þrjár til fjórar milljónir og hefst í haust. Skóla - og menntamál Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Fleiri fréttir Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Sjá meira
Fræðsluráð Hafnarfjarðar hefur samþykkt að greiða fyrir skólagögn allra grunnskólabarna í Hafnarfirði. Þá verður greitt fyrir námsgögn, ritföng og stílabækur. Foreldrar munu aðeins greiða fyrir skólatösku, sund- og íþróttafatnað ásamt ritföngum til afnota heima fyrir. Stefnt er að því að hefja greiðslur með haustinu. Þetta er talið stuðla að frekari jöfnuði og minni sóun. Einnig sé litið til hagkvæmni í innkaupum. Talið er að kostnaður að verkefninu sé um 20 milljónir króna. Auk þess hefur fræðsluráð samþykkt að hefja gjaldfrjálsan frístundaakstur fyrir sex og sjö ára börn í Hafnarfirði. Ekið verður með börnin á æfingar hjá fimleikafélaginu Björk, FH og Haukum. Börnunum verður fylgt út á sérstaka stoppistöð sem sett verður upp við hvern grunnskóla. Starfsmenn frá frístundaheimilum munu fylgja börnunum í bílinn og að æfingasvæði. Markmiðið með þessu er að stytta skóladag barnanna og geri vinnudag þeirra jafnframt meira spennandi. Einnig er verið að koma til móts við foreldra ásamt því að auka samveru foreldra og barna og auka nýtingu íþróttamannvirkja. Undirbúningur að verkefninu var unnin ásamt fulltrúum félaganna með tilliti til hugmynda starfshóps um frístundaakstur sem skilaði sinni tillögu inn í vor. Þjónustan mun kosta bæinn um það bil þrjár til fjórar milljónir og hefst í haust.
Skóla - og menntamál Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Fleiri fréttir Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Sjá meira