Bjóða upp á gjaldfrjálsan frístundaakstur og greiða fyrir námsgögn Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 14. júlí 2017 19:08 Kát börn í Áslandsskóla í Hafnarfirði Áslandsskóli Fræðsluráð Hafnarfjarðar hefur samþykkt að greiða fyrir skólagögn allra grunnskólabarna í Hafnarfirði. Þá verður greitt fyrir námsgögn, ritföng og stílabækur. Foreldrar munu aðeins greiða fyrir skólatösku, sund- og íþróttafatnað ásamt ritföngum til afnota heima fyrir. Stefnt er að því að hefja greiðslur með haustinu. Þetta er talið stuðla að frekari jöfnuði og minni sóun. Einnig sé litið til hagkvæmni í innkaupum. Talið er að kostnaður að verkefninu sé um 20 milljónir króna. Auk þess hefur fræðsluráð samþykkt að hefja gjaldfrjálsan frístundaakstur fyrir sex og sjö ára börn í Hafnarfirði. Ekið verður með börnin á æfingar hjá fimleikafélaginu Björk, FH og Haukum. Börnunum verður fylgt út á sérstaka stoppistöð sem sett verður upp við hvern grunnskóla. Starfsmenn frá frístundaheimilum munu fylgja börnunum í bílinn og að æfingasvæði. Markmiðið með þessu er að stytta skóladag barnanna og geri vinnudag þeirra jafnframt meira spennandi. Einnig er verið að koma til móts við foreldra ásamt því að auka samveru foreldra og barna og auka nýtingu íþróttamannvirkja. Undirbúningur að verkefninu var unnin ásamt fulltrúum félaganna með tilliti til hugmynda starfshóps um frístundaakstur sem skilaði sinni tillögu inn í vor. Þjónustan mun kosta bæinn um það bil þrjár til fjórar milljónir og hefst í haust. Skóla - og menntamál Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Fleiri fréttir Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins Sjá meira
Fræðsluráð Hafnarfjarðar hefur samþykkt að greiða fyrir skólagögn allra grunnskólabarna í Hafnarfirði. Þá verður greitt fyrir námsgögn, ritföng og stílabækur. Foreldrar munu aðeins greiða fyrir skólatösku, sund- og íþróttafatnað ásamt ritföngum til afnota heima fyrir. Stefnt er að því að hefja greiðslur með haustinu. Þetta er talið stuðla að frekari jöfnuði og minni sóun. Einnig sé litið til hagkvæmni í innkaupum. Talið er að kostnaður að verkefninu sé um 20 milljónir króna. Auk þess hefur fræðsluráð samþykkt að hefja gjaldfrjálsan frístundaakstur fyrir sex og sjö ára börn í Hafnarfirði. Ekið verður með börnin á æfingar hjá fimleikafélaginu Björk, FH og Haukum. Börnunum verður fylgt út á sérstaka stoppistöð sem sett verður upp við hvern grunnskóla. Starfsmenn frá frístundaheimilum munu fylgja börnunum í bílinn og að æfingasvæði. Markmiðið með þessu er að stytta skóladag barnanna og geri vinnudag þeirra jafnframt meira spennandi. Einnig er verið að koma til móts við foreldra ásamt því að auka samveru foreldra og barna og auka nýtingu íþróttamannvirkja. Undirbúningur að verkefninu var unnin ásamt fulltrúum félaganna með tilliti til hugmynda starfshóps um frístundaakstur sem skilaði sinni tillögu inn í vor. Þjónustan mun kosta bæinn um það bil þrjár til fjórar milljónir og hefst í haust.
Skóla - og menntamál Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Fleiri fréttir Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins Sjá meira