Bjóða upp á gjaldfrjálsan frístundaakstur og greiða fyrir námsgögn Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 14. júlí 2017 19:08 Kát börn í Áslandsskóla í Hafnarfirði Áslandsskóli Fræðsluráð Hafnarfjarðar hefur samþykkt að greiða fyrir skólagögn allra grunnskólabarna í Hafnarfirði. Þá verður greitt fyrir námsgögn, ritföng og stílabækur. Foreldrar munu aðeins greiða fyrir skólatösku, sund- og íþróttafatnað ásamt ritföngum til afnota heima fyrir. Stefnt er að því að hefja greiðslur með haustinu. Þetta er talið stuðla að frekari jöfnuði og minni sóun. Einnig sé litið til hagkvæmni í innkaupum. Talið er að kostnaður að verkefninu sé um 20 milljónir króna. Auk þess hefur fræðsluráð samþykkt að hefja gjaldfrjálsan frístundaakstur fyrir sex og sjö ára börn í Hafnarfirði. Ekið verður með börnin á æfingar hjá fimleikafélaginu Björk, FH og Haukum. Börnunum verður fylgt út á sérstaka stoppistöð sem sett verður upp við hvern grunnskóla. Starfsmenn frá frístundaheimilum munu fylgja börnunum í bílinn og að æfingasvæði. Markmiðið með þessu er að stytta skóladag barnanna og geri vinnudag þeirra jafnframt meira spennandi. Einnig er verið að koma til móts við foreldra ásamt því að auka samveru foreldra og barna og auka nýtingu íþróttamannvirkja. Undirbúningur að verkefninu var unnin ásamt fulltrúum félaganna með tilliti til hugmynda starfshóps um frístundaakstur sem skilaði sinni tillögu inn í vor. Þjónustan mun kosta bæinn um það bil þrjár til fjórar milljónir og hefst í haust. Skóla - og menntamál Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Sjá meira
Fræðsluráð Hafnarfjarðar hefur samþykkt að greiða fyrir skólagögn allra grunnskólabarna í Hafnarfirði. Þá verður greitt fyrir námsgögn, ritföng og stílabækur. Foreldrar munu aðeins greiða fyrir skólatösku, sund- og íþróttafatnað ásamt ritföngum til afnota heima fyrir. Stefnt er að því að hefja greiðslur með haustinu. Þetta er talið stuðla að frekari jöfnuði og minni sóun. Einnig sé litið til hagkvæmni í innkaupum. Talið er að kostnaður að verkefninu sé um 20 milljónir króna. Auk þess hefur fræðsluráð samþykkt að hefja gjaldfrjálsan frístundaakstur fyrir sex og sjö ára börn í Hafnarfirði. Ekið verður með börnin á æfingar hjá fimleikafélaginu Björk, FH og Haukum. Börnunum verður fylgt út á sérstaka stoppistöð sem sett verður upp við hvern grunnskóla. Starfsmenn frá frístundaheimilum munu fylgja börnunum í bílinn og að æfingasvæði. Markmiðið með þessu er að stytta skóladag barnanna og geri vinnudag þeirra jafnframt meira spennandi. Einnig er verið að koma til móts við foreldra ásamt því að auka samveru foreldra og barna og auka nýtingu íþróttamannvirkja. Undirbúningur að verkefninu var unnin ásamt fulltrúum félaganna með tilliti til hugmynda starfshóps um frístundaakstur sem skilaði sinni tillögu inn í vor. Þjónustan mun kosta bæinn um það bil þrjár til fjórar milljónir og hefst í haust.
Skóla - og menntamál Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Sjá meira