Starfsmatskerfi borgarinnar minnkar kynbundinn launamun Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 10. júní 2017 12:08 Kennarar voru í mikilli kjarabaráttu fyrir áramót og má hér sjá hóp þeirra koma saman í Hagaskóla fyrir áramót. vísir/ernir Kynbundinn launamunur minnkaði um 0,8 prósentustig milli áranna 2014 og 2015 hjá þeim starfsmönnum Reykjavíkurborgar sem taka laun samkvæmt starfsmati. Launamunurinn jókst hins vegar hjá þeim sem ekki falla undir starfsmat. Á meðal þeirra sem ekki falla undir starfsmat eru kennarar. Kynbundinn launamunur minnkaði úr 3,2 prósentum í 2,4 prósent hjá starfsmönnum Reykjavíkurborgar milli áranna 2014 og 2015. Þetta á eingöngu við um þá starfsmenn sem taka laun samkvæmt starfsmati en það gerir meirihluti starfsmanna borgarinnar eða fimm þúsund manns. Þetta kemur fram í úttekt sem Félagsvísindastofnun vann fyrir Reykjavíkurborg. Helga Björg Ragnarsdóttir, skrifstofustjóri á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara, segir ánægjulegt að sjá árangur af starfsmatskerfinu sem hefur verið endurskoðað og bætt síðustu ár. „Starfsmat er aðferðafræði við að launasetja út frá málefnalegum forsendum – þannig að allir eru launasettir á sömu forsendum. Þetta er grunnurinn að jafnlaunahugtakinu, því að jafnverðmæt störf séu launasett eins,“ segir Helga.Stendur í stað þegar allar tölur eru teknar með Kynbundni launamunurinn jókst hins vegar hjá þeim sem ekki falla undir starfsmat og fór úr 4,9% í 5,4% á heildarlaunum þegar tekið hefur verið tillit til starfaflokkunar, aldurs, starfsaldurs, starfshlutfalls og vinnutíma. Þegar tölur fyrir alla starfsmenn Reykjaborgar eru skoðaðar stendur því kynbundinn launamunur í stað. Helga segir góðan árangur sem hafi fengist með notkun starfsmatskerfis vera hvatningu til að fá fleiri hópa til að vinna samkvæmt kerfinu. „Starfsmat er eitthvað sem við semjum um við stéttarfélög en þau félög sem hafa ekki gert það hafa jafnvel ástæðu til þess, t.d. standa kennarar fyrir utan starfsmatskerfið. Þannig er það líka hjá Bretum og þeir eru framarlega í starfsmatsárum þannig að þetta er ekki óþekkt. Við myndum þó vilja sjá fleiri taka þátt í þessari aðferðafræði launasetningar,“ segir Helga. Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Innlent Fleiri fréttir Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð Sjá meira
Kynbundinn launamunur minnkaði um 0,8 prósentustig milli áranna 2014 og 2015 hjá þeim starfsmönnum Reykjavíkurborgar sem taka laun samkvæmt starfsmati. Launamunurinn jókst hins vegar hjá þeim sem ekki falla undir starfsmat. Á meðal þeirra sem ekki falla undir starfsmat eru kennarar. Kynbundinn launamunur minnkaði úr 3,2 prósentum í 2,4 prósent hjá starfsmönnum Reykjavíkurborgar milli áranna 2014 og 2015. Þetta á eingöngu við um þá starfsmenn sem taka laun samkvæmt starfsmati en það gerir meirihluti starfsmanna borgarinnar eða fimm þúsund manns. Þetta kemur fram í úttekt sem Félagsvísindastofnun vann fyrir Reykjavíkurborg. Helga Björg Ragnarsdóttir, skrifstofustjóri á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara, segir ánægjulegt að sjá árangur af starfsmatskerfinu sem hefur verið endurskoðað og bætt síðustu ár. „Starfsmat er aðferðafræði við að launasetja út frá málefnalegum forsendum – þannig að allir eru launasettir á sömu forsendum. Þetta er grunnurinn að jafnlaunahugtakinu, því að jafnverðmæt störf séu launasett eins,“ segir Helga.Stendur í stað þegar allar tölur eru teknar með Kynbundni launamunurinn jókst hins vegar hjá þeim sem ekki falla undir starfsmat og fór úr 4,9% í 5,4% á heildarlaunum þegar tekið hefur verið tillit til starfaflokkunar, aldurs, starfsaldurs, starfshlutfalls og vinnutíma. Þegar tölur fyrir alla starfsmenn Reykjaborgar eru skoðaðar stendur því kynbundinn launamunur í stað. Helga segir góðan árangur sem hafi fengist með notkun starfsmatskerfis vera hvatningu til að fá fleiri hópa til að vinna samkvæmt kerfinu. „Starfsmat er eitthvað sem við semjum um við stéttarfélög en þau félög sem hafa ekki gert það hafa jafnvel ástæðu til þess, t.d. standa kennarar fyrir utan starfsmatskerfið. Þannig er það líka hjá Bretum og þeir eru framarlega í starfsmatsárum þannig að þetta er ekki óþekkt. Við myndum þó vilja sjá fleiri taka þátt í þessari aðferðafræði launasetningar,“ segir Helga.
Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Innlent Fleiri fréttir Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð Sjá meira