Vara við netsvikum í nafni Skattsins Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 21. nóvember 2025 14:17 Um svik er að ræða. Lögreglan á höfuðbogarsvæðinu varar við svokölluðum vefveiðum í nafni Skattsins. Embættinu hafa borist tilkynningar vegna málsins, að því er fram kemur í tilkynningu. Þar segir að svindlið fari fram með þeim hætti að viðtakandi fær tölvupóst. Þar er viðtakanda tilkynnt að það liggi fyrir ógreidd krafa sem eigi að greiða samdægurs. Í tölvupóstinum er einnig hlekkur á www.island.is/greida, en á bakvið þennan hlekk er vefsíða sem er ekki tengd island.is heldur er hún tengd við greiðslugátt netsvikaranna. Fréttastofu hefur borist ábendingar um að tölvupósturinn sem um ræðir og vefsíðan sem hún vísar til séu mjög raunveruleg í útliti. Á vefsíðunni er svo óskað eftir kennitölu, símanúmeri og vali á viðskiptabanka áður en notandinn er fluttur yfir á greiðslusíða. Svikasíðan stelur kennitölu, símanúmeri og kreditkortaupplýsingum þeirra sem fylla út þessar upplýsingar. Svikin sem um ræðir geta virst mjög raunveruleg. Opinberar stofnanir biðji aldrei um bankaupplýsingar Lögregla hvetur almenning til þess að vera á varðbergi gagnvart slíkum fjársvikum og minnir fólk á að skoða vel og vandlega slóðina á greiðslusíðum. Oft séu vefveiðivefsíður á .app, .top, .xyz lénum en alls ekki er hægt að útiloka að .is lén séu notuð við vefveiðarnar. Minnt er á að opinber vefur Skattsins er skatturinn.is. Opinberar stofnanir biðji aldrei um banka- eða kreditkortaupplýsingar í tölvupósti. Þá er fólk beðið um að smella ekki á hlekki sem þau fá í grunsamlegum tölvupóstum. Sé fólk í vafa geti það haft beint samband við Skattinn í síma 442-1000. Hafi fólk smellt á slíkan svikahlekk eða orðið fyrir fjársvikum biður lögregla það um að hafa strax samband við bankann, hafa samband við lögreglu í síma 444-1000 og er fólk beðið um að safna upplýsingum um atvikið og senda á cybercrime@lrh.is. Lögreglumál Netglæpir Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Veður Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Björn Dagbjartsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Sjá meira
Þar segir að svindlið fari fram með þeim hætti að viðtakandi fær tölvupóst. Þar er viðtakanda tilkynnt að það liggi fyrir ógreidd krafa sem eigi að greiða samdægurs. Í tölvupóstinum er einnig hlekkur á www.island.is/greida, en á bakvið þennan hlekk er vefsíða sem er ekki tengd island.is heldur er hún tengd við greiðslugátt netsvikaranna. Fréttastofu hefur borist ábendingar um að tölvupósturinn sem um ræðir og vefsíðan sem hún vísar til séu mjög raunveruleg í útliti. Á vefsíðunni er svo óskað eftir kennitölu, símanúmeri og vali á viðskiptabanka áður en notandinn er fluttur yfir á greiðslusíða. Svikasíðan stelur kennitölu, símanúmeri og kreditkortaupplýsingum þeirra sem fylla út þessar upplýsingar. Svikin sem um ræðir geta virst mjög raunveruleg. Opinberar stofnanir biðji aldrei um bankaupplýsingar Lögregla hvetur almenning til þess að vera á varðbergi gagnvart slíkum fjársvikum og minnir fólk á að skoða vel og vandlega slóðina á greiðslusíðum. Oft séu vefveiðivefsíður á .app, .top, .xyz lénum en alls ekki er hægt að útiloka að .is lén séu notuð við vefveiðarnar. Minnt er á að opinber vefur Skattsins er skatturinn.is. Opinberar stofnanir biðji aldrei um banka- eða kreditkortaupplýsingar í tölvupósti. Þá er fólk beðið um að smella ekki á hlekki sem þau fá í grunsamlegum tölvupóstum. Sé fólk í vafa geti það haft beint samband við Skattinn í síma 442-1000. Hafi fólk smellt á slíkan svikahlekk eða orðið fyrir fjársvikum biður lögregla það um að hafa strax samband við bankann, hafa samband við lögreglu í síma 444-1000 og er fólk beðið um að safna upplýsingum um atvikið og senda á cybercrime@lrh.is.
Lögreglumál Netglæpir Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Veður Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Björn Dagbjartsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Sjá meira