Búi sló í gegn í Noregi Stefán Árni Pálsson skrifar 19. júní 2017 12:45 Búi sáttur en hér má sjá tvær vörur frá honum. Búi Bjarmar Aðalsteinsson vöruhönnuður sýndi verkefnið sitt the FlyFactory í Momentum 9 galleríinu í Moss í Noregi á laugardaginn. Verkefnið á að sýna möguleika á vistvænni matvælaframleiðslu á próteini þar sem svartar hermanna flugur eru í aðalhlutverki. Verkefnið sýnir hvernig lirfur eru ríkar í fitu og próteinum og því tilvaldar til manneldis. Þessi framleiðsla skilur eftir sig hreint og næringarríkt efni sem er hægt að bæta við í rotmassa og rækta grænmeti, ávexti og krydd. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Búa og teyminu í kringum hann. Hitinn frá ísskápnum sem er notaður til lirfu undirbúnings í verkefninu er notaður til að skapa raka og hita fyrir flugurnar. Lirfur hafa sömu næringar-, fitu- og próteingildi og kjöt en þurfa fimm til tíu sinnum minni fæðu til að skila sambærilegum vexti og önnur dýr sem eru ræktuð til kjöt framleiðslu.Mikilvægt fyrir sjálfbærni Búi segir að þetta lýsi mikilvægi sjálfbærs ferlis þar sem við sjáum samþætt skref í framleiðslukeðju. Þetta sýnir einnig möguleika skordýraeldis sem framtíðarfæðu eða fæðubótarefni. Verkefnið er innblásið af tillögum Sameinuðu Þjóðanna um að finna nýjar vistfræðilegar matvælaauðlindir fyrir vesturheiminn. Verkefnið, sem var styrkt af Matís, hefur vakið mikla athygli en the FlyFactory var útskriftarverkefnið hans Búa frá Listaháskóla Íslands árið 2014. Það var sýnt í Listasafni Reykjavíkur á útskriftarsýningu Listaháskólans og hélt svo áfram til sýningar í Ars Electronica í Linz, Austurríki árið 2015 og í framhaldi í Polytec Museum í Moskvu, Rússlandi árið 2016. Plaggött fyrir sýninguna í Moss voru unninn af Emil Ásgrímssyni grafískum hönnuði. Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Sjá meira
Búi Bjarmar Aðalsteinsson vöruhönnuður sýndi verkefnið sitt the FlyFactory í Momentum 9 galleríinu í Moss í Noregi á laugardaginn. Verkefnið á að sýna möguleika á vistvænni matvælaframleiðslu á próteini þar sem svartar hermanna flugur eru í aðalhlutverki. Verkefnið sýnir hvernig lirfur eru ríkar í fitu og próteinum og því tilvaldar til manneldis. Þessi framleiðsla skilur eftir sig hreint og næringarríkt efni sem er hægt að bæta við í rotmassa og rækta grænmeti, ávexti og krydd. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Búa og teyminu í kringum hann. Hitinn frá ísskápnum sem er notaður til lirfu undirbúnings í verkefninu er notaður til að skapa raka og hita fyrir flugurnar. Lirfur hafa sömu næringar-, fitu- og próteingildi og kjöt en þurfa fimm til tíu sinnum minni fæðu til að skila sambærilegum vexti og önnur dýr sem eru ræktuð til kjöt framleiðslu.Mikilvægt fyrir sjálfbærni Búi segir að þetta lýsi mikilvægi sjálfbærs ferlis þar sem við sjáum samþætt skref í framleiðslukeðju. Þetta sýnir einnig möguleika skordýraeldis sem framtíðarfæðu eða fæðubótarefni. Verkefnið er innblásið af tillögum Sameinuðu Þjóðanna um að finna nýjar vistfræðilegar matvælaauðlindir fyrir vesturheiminn. Verkefnið, sem var styrkt af Matís, hefur vakið mikla athygli en the FlyFactory var útskriftarverkefnið hans Búa frá Listaháskóla Íslands árið 2014. Það var sýnt í Listasafni Reykjavíkur á útskriftarsýningu Listaháskólans og hélt svo áfram til sýningar í Ars Electronica í Linz, Austurríki árið 2015 og í framhaldi í Polytec Museum í Moskvu, Rússlandi árið 2016. Plaggött fyrir sýninguna í Moss voru unninn af Emil Ásgrímssyni grafískum hönnuði.
Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Sjá meira