Fimmtíu verðlaunapeningar komnir í hús Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. júní 2017 11:00 Hrafnhildur vann tvenn gullverðlaun í gær. vísir/valli Íslensku keppendurnir unnu til níu verðlauna á Smáþjóðaleikunum í San Marinó í gær. Ísland er nú með 22 gull, 13 silfur og 15 brons og í 2. sæti á verðlaunatöflunni með samtals 50 verðlaunapeninga. Lúxemborg er í fyrsta sæti með 81 verðlaunapening.Sund Íslenska boðsundssveitin vann til gullverðlauna í 4x100 metra skriðsundi kvenna. Bryndís Rún Hansen, Hrafnhildur Lúthersdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Bryndís Bolladóttir syntu á tímanum 3:49,24 sekúndum. Hrafnhildur vann til gullverðlauna í 400 metra fjórsundi á tímanum 4:55,05 sekúndum. Davíð Aðalsteinsson, Kristófer Sigurðsson, Aron Stefánsson og Kristinn Þórarinsson unnu til silfurverðlauna í 4x100 metra skriðsundi karla. Þeir syntu á tímanum 3:27,39 sekúndum og settu þar með nýtt landsmet.Körfubolti Kvennalandsliðið í körfubolta tryggði sér silfurverðlaun með 59-44 sigri á Lúxemborg. Þetta er í fimmta sinn í röð sem íslenska kvennalandsliðið vinnur til silfurverðlauna á Smáþjóðaleikunum. Nánar má lesa um leikinn með því að smella hér.Bogfimi Helga K. Magnúsdóttir vann til gullverðlauna í bogfimi með trissuboga. Hún bar sigurorð af keppanda frá Lúxemborg í úrslitum, 140-129. Margrét Einarsdóttir vann brons í bogfimi með trissuboga. Hún vann keppanda frá San Marínó, 137-133. Tvær íslenskar bogfimisveitir, karlasveit og blönduð sveit, unnu til bronsverðlauna. Blandaða sveitin vann San Marínó 151-148 og karlasveitin vann Kýpur, 330-222.Hjólreiðar Erla S. Sigurðardóttir vann til bronsverðlauna í fjallahjólreiðum. Erla hjólaði á 64 mínútum. Erla vann til silfurverðlauna í götuhjólreiðum á þriðjudaginn og er því komin með tvenn verðlaun á Smáþjóðaleikunum. Íslenska karlaliðið, sem er skipað Bjarka Bjarnasyni, Gústaf Darrasyni og Ingvari Ómarssyni, vann til bronsverðlauna í liðakeppni í fjallahjólreiðum. Íslenska liðið kom í mark eftir fjórar klukkustundir, átta mínútur og 15 sekúndur og var 16 mínútum á eftir San Marínó sem vann keppnina. Ólympíuleikar Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Fleiri fréttir „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sjá meira
Íslensku keppendurnir unnu til níu verðlauna á Smáþjóðaleikunum í San Marinó í gær. Ísland er nú með 22 gull, 13 silfur og 15 brons og í 2. sæti á verðlaunatöflunni með samtals 50 verðlaunapeninga. Lúxemborg er í fyrsta sæti með 81 verðlaunapening.Sund Íslenska boðsundssveitin vann til gullverðlauna í 4x100 metra skriðsundi kvenna. Bryndís Rún Hansen, Hrafnhildur Lúthersdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Bryndís Bolladóttir syntu á tímanum 3:49,24 sekúndum. Hrafnhildur vann til gullverðlauna í 400 metra fjórsundi á tímanum 4:55,05 sekúndum. Davíð Aðalsteinsson, Kristófer Sigurðsson, Aron Stefánsson og Kristinn Þórarinsson unnu til silfurverðlauna í 4x100 metra skriðsundi karla. Þeir syntu á tímanum 3:27,39 sekúndum og settu þar með nýtt landsmet.Körfubolti Kvennalandsliðið í körfubolta tryggði sér silfurverðlaun með 59-44 sigri á Lúxemborg. Þetta er í fimmta sinn í röð sem íslenska kvennalandsliðið vinnur til silfurverðlauna á Smáþjóðaleikunum. Nánar má lesa um leikinn með því að smella hér.Bogfimi Helga K. Magnúsdóttir vann til gullverðlauna í bogfimi með trissuboga. Hún bar sigurorð af keppanda frá Lúxemborg í úrslitum, 140-129. Margrét Einarsdóttir vann brons í bogfimi með trissuboga. Hún vann keppanda frá San Marínó, 137-133. Tvær íslenskar bogfimisveitir, karlasveit og blönduð sveit, unnu til bronsverðlauna. Blandaða sveitin vann San Marínó 151-148 og karlasveitin vann Kýpur, 330-222.Hjólreiðar Erla S. Sigurðardóttir vann til bronsverðlauna í fjallahjólreiðum. Erla hjólaði á 64 mínútum. Erla vann til silfurverðlauna í götuhjólreiðum á þriðjudaginn og er því komin með tvenn verðlaun á Smáþjóðaleikunum. Íslenska karlaliðið, sem er skipað Bjarka Bjarnasyni, Gústaf Darrasyni og Ingvari Ómarssyni, vann til bronsverðlauna í liðakeppni í fjallahjólreiðum. Íslenska liðið kom í mark eftir fjórar klukkustundir, átta mínútur og 15 sekúndur og var 16 mínútum á eftir San Marínó sem vann keppnina.
Ólympíuleikar Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Fleiri fréttir „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sjá meira