Konurnar okkar unnu 74 prósent gullverðlauna Íslands á leikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2017 14:30 Hrafnhildur Lúthersdóttir með ein af sjö gullverðlaunum sínum. Mynd/Sundsamband Íslands Íslenskar íþróttakonur voru í lykilhlutverki í baráttu íslenska hópsins á heildarlista yfir verðlaun á Smáþjóðaleikunum í San Marinó sem lauk um helgina. Ísland vann alls 27 gull og 50 verðlaun á leikunum en það er mjög athyglisvert að skoða skiptinguna á milli kynja. Íslensku íþróttakonurnar unnu 20 af 27 gullverðlaunum Íslands á leikunum eða 74 prósent gullverðlauna Íslands. Konurnar okkar unnu langflest gull af kvennaliðum landsanna en næstar komu konur frá Lúxemborg og Kýpur með 11 gull eða rétt rúmlega helming af gullverðlaunum íslensku íþróttakvennanna. Þrátt fyrir frábæra frammistöðu íslensku íþróttakvennanna í San Marinó þá endaði íslenska sveitin bara í þriðja sætinu. Karlarnir unnu nefnilega bara 7 gullverðlaun á leikunum eða jafnmörg og karlarnir frá Mónakó. Karlasveit Lúxemborgar vann alls 25 gull og Kýpverjar tóku 18 gull. Ísland vann samt 27 verðlaun í karlaflokki en þar af voru þrettán þeirra bronsverðlaun. Það munaði líklega mestu í sundinu en þar unnu konurnar öll tólf gullverðlaun Íslands en Ísland náði ekki að vinna eitt einasta gull í karlaflokki í sundi í ár.Flest gull í kvennaflokki á Smáþjóðaleikunum í San Marinó 2017Ísland 20 Lúxemborg 11 Kýpur 11 Svartfjallaland 7 Malta 3 Liechtenstein 3Flest gull í karlaflokki á Smáþjóðaleikunum í San Marinó 2017 Lúxemborg 25 Kýpur 18 Mónakó 7Ísland 7 Svartfjallaland 6 San Marinó 5Flest gullverðlaun meðal íslensks íþróttafólks á Smáþjóðaleikunum í San Marinó 2017: Hrafnhildur Lúthersdóttir 7 Bryndís Rún Hansen 6 Eygló Ósk Gústafsdóttir 5 Arna Stefanía Guðmundsdóttir 3 Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir 2 Kolbeinn Höður Gunnarsson 2 Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir 2 Íþróttir Ólympíuleikar Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Fleiri fréttir Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Sunderland - Leeds | Nýliðaslagur í norðrinu Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Njarðvík búin að losa sig við De Assis Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Glímdi við augnsjúkdóm Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Sjá meira
Íslenskar íþróttakonur voru í lykilhlutverki í baráttu íslenska hópsins á heildarlista yfir verðlaun á Smáþjóðaleikunum í San Marinó sem lauk um helgina. Ísland vann alls 27 gull og 50 verðlaun á leikunum en það er mjög athyglisvert að skoða skiptinguna á milli kynja. Íslensku íþróttakonurnar unnu 20 af 27 gullverðlaunum Íslands á leikunum eða 74 prósent gullverðlauna Íslands. Konurnar okkar unnu langflest gull af kvennaliðum landsanna en næstar komu konur frá Lúxemborg og Kýpur með 11 gull eða rétt rúmlega helming af gullverðlaunum íslensku íþróttakvennanna. Þrátt fyrir frábæra frammistöðu íslensku íþróttakvennanna í San Marinó þá endaði íslenska sveitin bara í þriðja sætinu. Karlarnir unnu nefnilega bara 7 gullverðlaun á leikunum eða jafnmörg og karlarnir frá Mónakó. Karlasveit Lúxemborgar vann alls 25 gull og Kýpverjar tóku 18 gull. Ísland vann samt 27 verðlaun í karlaflokki en þar af voru þrettán þeirra bronsverðlaun. Það munaði líklega mestu í sundinu en þar unnu konurnar öll tólf gullverðlaun Íslands en Ísland náði ekki að vinna eitt einasta gull í karlaflokki í sundi í ár.Flest gull í kvennaflokki á Smáþjóðaleikunum í San Marinó 2017Ísland 20 Lúxemborg 11 Kýpur 11 Svartfjallaland 7 Malta 3 Liechtenstein 3Flest gull í karlaflokki á Smáþjóðaleikunum í San Marinó 2017 Lúxemborg 25 Kýpur 18 Mónakó 7Ísland 7 Svartfjallaland 6 San Marinó 5Flest gullverðlaun meðal íslensks íþróttafólks á Smáþjóðaleikunum í San Marinó 2017: Hrafnhildur Lúthersdóttir 7 Bryndís Rún Hansen 6 Eygló Ósk Gústafsdóttir 5 Arna Stefanía Guðmundsdóttir 3 Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir 2 Kolbeinn Höður Gunnarsson 2 Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir 2
Íþróttir Ólympíuleikar Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Fleiri fréttir Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Sunderland - Leeds | Nýliðaslagur í norðrinu Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Njarðvík búin að losa sig við De Assis Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Glímdi við augnsjúkdóm Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Sjá meira