Segir Bjarna og félaga ekki hafa ætlað sér að gera grín að Trump Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 31. maí 2017 15:17 Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, Juha Sipilä, forsætisráðherra Finnlands og Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra Íslands, handleika knöttinn í Bergen. Utanríkisráðuneytið Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og norrænir kollegar hans ætluðu sér ekki að gera grín að Donald Trump, forseta Bandaríkjanna með því að herma eftir frægri mynd af Trump og öðrum þjóðarleiðtogum. Þetta segir embættismaður innan norsku ríkisstjórnarinnar í samtali við fréttastofu AP. Tilefnið er myndin sem birt var í gær og sjá má Bjarna ásamt öðrum forsætisráðherrum Norðurlandanna halda á bolta. Myndin þykir afar keimlík mynd sem tekin var af Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, Abdel Fattah el-Sisi, forseta Egyptalands, og Salman bin Abdulaziz al-Saud, konungi Sádi-Arabíu, er Alþjóðleg miðstöð gegn hugmyndafræði öfgamanna var vígð í heimsókn Bandaríkjaforseta til Sádi-Arabíu á dögunum. Embættismaðurinn segir að myndin hafi verið fyndið uppátæki til þess að auglýsa umhverfisleg sjálfbærnimarkmið Sameinuðu þjóðanna, en þau höfðu verið rituð á boltann sem ráðherrarnir héldu á.Ljósmyndin umrædda af Donald Trump, Bandaríkjaforseta og leiðtogum Egyptalands og Sádi-Arabíu.Vísir/AFP Tengdar fréttir Forsætisráðherrar Norðurlandanna gerðu grín að Donald Trump Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra Íslands, og aðrir forsætisráðherrar Norðurlandanna hafa vakið mikla athygli fyrir mynd, sem tekin var af ráðherrunum í gær á sumarfundi þeirra í Bergen í Noregi. Myndin þykir skopstæling á mynd sem tekin var af Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og öðrum leiðtogum í heimsókn forsetans til Sádi-Arabíu fyrr í mánuðinum. 30. maí 2017 20:15 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Fleiri fréttir Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Sjá meira
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og norrænir kollegar hans ætluðu sér ekki að gera grín að Donald Trump, forseta Bandaríkjanna með því að herma eftir frægri mynd af Trump og öðrum þjóðarleiðtogum. Þetta segir embættismaður innan norsku ríkisstjórnarinnar í samtali við fréttastofu AP. Tilefnið er myndin sem birt var í gær og sjá má Bjarna ásamt öðrum forsætisráðherrum Norðurlandanna halda á bolta. Myndin þykir afar keimlík mynd sem tekin var af Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, Abdel Fattah el-Sisi, forseta Egyptalands, og Salman bin Abdulaziz al-Saud, konungi Sádi-Arabíu, er Alþjóðleg miðstöð gegn hugmyndafræði öfgamanna var vígð í heimsókn Bandaríkjaforseta til Sádi-Arabíu á dögunum. Embættismaðurinn segir að myndin hafi verið fyndið uppátæki til þess að auglýsa umhverfisleg sjálfbærnimarkmið Sameinuðu þjóðanna, en þau höfðu verið rituð á boltann sem ráðherrarnir héldu á.Ljósmyndin umrædda af Donald Trump, Bandaríkjaforseta og leiðtogum Egyptalands og Sádi-Arabíu.Vísir/AFP
Tengdar fréttir Forsætisráðherrar Norðurlandanna gerðu grín að Donald Trump Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra Íslands, og aðrir forsætisráðherrar Norðurlandanna hafa vakið mikla athygli fyrir mynd, sem tekin var af ráðherrunum í gær á sumarfundi þeirra í Bergen í Noregi. Myndin þykir skopstæling á mynd sem tekin var af Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og öðrum leiðtogum í heimsókn forsetans til Sádi-Arabíu fyrr í mánuðinum. 30. maí 2017 20:15 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Fleiri fréttir Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Sjá meira
Forsætisráðherrar Norðurlandanna gerðu grín að Donald Trump Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra Íslands, og aðrir forsætisráðherrar Norðurlandanna hafa vakið mikla athygli fyrir mynd, sem tekin var af ráðherrunum í gær á sumarfundi þeirra í Bergen í Noregi. Myndin þykir skopstæling á mynd sem tekin var af Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og öðrum leiðtogum í heimsókn forsetans til Sádi-Arabíu fyrr í mánuðinum. 30. maí 2017 20:15