Segir Bjarna og félaga ekki hafa ætlað sér að gera grín að Trump Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 31. maí 2017 15:17 Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, Juha Sipilä, forsætisráðherra Finnlands og Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra Íslands, handleika knöttinn í Bergen. Utanríkisráðuneytið Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og norrænir kollegar hans ætluðu sér ekki að gera grín að Donald Trump, forseta Bandaríkjanna með því að herma eftir frægri mynd af Trump og öðrum þjóðarleiðtogum. Þetta segir embættismaður innan norsku ríkisstjórnarinnar í samtali við fréttastofu AP. Tilefnið er myndin sem birt var í gær og sjá má Bjarna ásamt öðrum forsætisráðherrum Norðurlandanna halda á bolta. Myndin þykir afar keimlík mynd sem tekin var af Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, Abdel Fattah el-Sisi, forseta Egyptalands, og Salman bin Abdulaziz al-Saud, konungi Sádi-Arabíu, er Alþjóðleg miðstöð gegn hugmyndafræði öfgamanna var vígð í heimsókn Bandaríkjaforseta til Sádi-Arabíu á dögunum. Embættismaðurinn segir að myndin hafi verið fyndið uppátæki til þess að auglýsa umhverfisleg sjálfbærnimarkmið Sameinuðu þjóðanna, en þau höfðu verið rituð á boltann sem ráðherrarnir héldu á.Ljósmyndin umrædda af Donald Trump, Bandaríkjaforseta og leiðtogum Egyptalands og Sádi-Arabíu.Vísir/AFP Tengdar fréttir Forsætisráðherrar Norðurlandanna gerðu grín að Donald Trump Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra Íslands, og aðrir forsætisráðherrar Norðurlandanna hafa vakið mikla athygli fyrir mynd, sem tekin var af ráðherrunum í gær á sumarfundi þeirra í Bergen í Noregi. Myndin þykir skopstæling á mynd sem tekin var af Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og öðrum leiðtogum í heimsókn forsetans til Sádi-Arabíu fyrr í mánuðinum. 30. maí 2017 20:15 Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og norrænir kollegar hans ætluðu sér ekki að gera grín að Donald Trump, forseta Bandaríkjanna með því að herma eftir frægri mynd af Trump og öðrum þjóðarleiðtogum. Þetta segir embættismaður innan norsku ríkisstjórnarinnar í samtali við fréttastofu AP. Tilefnið er myndin sem birt var í gær og sjá má Bjarna ásamt öðrum forsætisráðherrum Norðurlandanna halda á bolta. Myndin þykir afar keimlík mynd sem tekin var af Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, Abdel Fattah el-Sisi, forseta Egyptalands, og Salman bin Abdulaziz al-Saud, konungi Sádi-Arabíu, er Alþjóðleg miðstöð gegn hugmyndafræði öfgamanna var vígð í heimsókn Bandaríkjaforseta til Sádi-Arabíu á dögunum. Embættismaðurinn segir að myndin hafi verið fyndið uppátæki til þess að auglýsa umhverfisleg sjálfbærnimarkmið Sameinuðu þjóðanna, en þau höfðu verið rituð á boltann sem ráðherrarnir héldu á.Ljósmyndin umrædda af Donald Trump, Bandaríkjaforseta og leiðtogum Egyptalands og Sádi-Arabíu.Vísir/AFP
Tengdar fréttir Forsætisráðherrar Norðurlandanna gerðu grín að Donald Trump Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra Íslands, og aðrir forsætisráðherrar Norðurlandanna hafa vakið mikla athygli fyrir mynd, sem tekin var af ráðherrunum í gær á sumarfundi þeirra í Bergen í Noregi. Myndin þykir skopstæling á mynd sem tekin var af Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og öðrum leiðtogum í heimsókn forsetans til Sádi-Arabíu fyrr í mánuðinum. 30. maí 2017 20:15 Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira
Forsætisráðherrar Norðurlandanna gerðu grín að Donald Trump Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra Íslands, og aðrir forsætisráðherrar Norðurlandanna hafa vakið mikla athygli fyrir mynd, sem tekin var af ráðherrunum í gær á sumarfundi þeirra í Bergen í Noregi. Myndin þykir skopstæling á mynd sem tekin var af Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og öðrum leiðtogum í heimsókn forsetans til Sádi-Arabíu fyrr í mánuðinum. 30. maí 2017 20:15