Hlustað á Íslendinga um málefni hafsins Kjartan Kjartansson skrifar 12. maí 2017 13:00 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, ásamt Kristínu Lindu Árnadóttur, forstjóra Umhverfisstofnunar. Vísir/GVA Íslendingar ættu að beina kröftum sínum að málefnum hafsins í umræðum um loftslagsbreytingar á alþjóðavettvangi, að mati Guðna Th. Jóhannessonar, forseta. Líklegra sé að hlustað verði á okkur sem eyþjóð í Atlantshafi. Guðni ávarpaði ársfund Umhverfisstofnunar í morgun en loftslagsbreytingar voru þema hans að þessu sinni. Benti hann á ráðstefnu um málefni hafsins sem haldin verður á vegum Sameinuðu þjóðanna í New York í næsta mánuði þar sem hann taldi Íslendinga geta látið rödd sína heyrast. „Við erum eyþjóð í miðju Atlantshafi. Því er líklegra að á okkur sé hlustað um málefni hafins en á sviðum þar sem ekki er eins augljóst að við höfum sérþekkingu,“ sagði forsetinn sem taldi Íslendinga geta aukið slagkraft sinn með þessum hætti á alþjóðavettvangi. Íslenskir embættimenn og stjórnmálamenn verði því í mikilvægu hlutverki á fundinum.Guðni vakti heimsathygli fyrir andúð sína á ananas sem álegg á flatbökum.VísirSvo gott að „henda ananasinum af pítsunni“Einstaklingar, stjórnvöld og fyrirtæki geti öll látið í sér heyra og lagt sitt af mörkum. Sjálfur sagðist Guðni þurfa að láta til sín taka í ys og þys alþjóðamálanna. Hvatti hann fólk til að læra, fræðast og trúa sérfræðingum sem hafi rannsakað málin. Það væri okkar hinna að taka til okkar þann vísdóm og gera heiminn ögn betri. „Þá getum við sagt við barnabörnin: „Við reyndum og okkur tókst það“. Ég vil frekar geta sagt það en „Það var bara svo gott að eiga tvo bíla eða henda ananasinum af pítsunni“,“ sagði Guðni og uppskar hlátur fundargesta. Tengdar fréttir Loftslagsaðgerðir í stað rauðs dregils fyrir stóriðju Það getur ekki verið sérstakt framlag Íslands til loftslagsmála að laða mengandi stóriðju til Íslands. Á ársfundi Umhverfisstofnunar sagði Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra, að umhverfisvænna væri að reisa álver í Suður-Ameríku en Íslandi. 12. maí 2017 09:24 Draga þurfi úr flugumferð til landsins Umhverfisráðherra segir stefnuna að ferðamenn geti ferðast um á rafrútum og bílum. 12. maí 2017 10:51 Tífalt meiri losun frá álverum í Kína en Íslandi Forstjóri Fjarðaáls sagði ál geta verið hluta af lausn loftslagsvandans á ársfundi Umhverfisstofnunar í morgun. Áður hafði umhverfisráðherra sagt að það gæti ekki verið sérstakt framlag Íslands til loftslagsmála að laða mengandi stóriðju til landsins. 12. maí 2017 10:05 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Fleiri fréttir Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Sjá meira
Íslendingar ættu að beina kröftum sínum að málefnum hafsins í umræðum um loftslagsbreytingar á alþjóðavettvangi, að mati Guðna Th. Jóhannessonar, forseta. Líklegra sé að hlustað verði á okkur sem eyþjóð í Atlantshafi. Guðni ávarpaði ársfund Umhverfisstofnunar í morgun en loftslagsbreytingar voru þema hans að þessu sinni. Benti hann á ráðstefnu um málefni hafsins sem haldin verður á vegum Sameinuðu þjóðanna í New York í næsta mánuði þar sem hann taldi Íslendinga geta látið rödd sína heyrast. „Við erum eyþjóð í miðju Atlantshafi. Því er líklegra að á okkur sé hlustað um málefni hafins en á sviðum þar sem ekki er eins augljóst að við höfum sérþekkingu,“ sagði forsetinn sem taldi Íslendinga geta aukið slagkraft sinn með þessum hætti á alþjóðavettvangi. Íslenskir embættimenn og stjórnmálamenn verði því í mikilvægu hlutverki á fundinum.Guðni vakti heimsathygli fyrir andúð sína á ananas sem álegg á flatbökum.VísirSvo gott að „henda ananasinum af pítsunni“Einstaklingar, stjórnvöld og fyrirtæki geti öll látið í sér heyra og lagt sitt af mörkum. Sjálfur sagðist Guðni þurfa að láta til sín taka í ys og þys alþjóðamálanna. Hvatti hann fólk til að læra, fræðast og trúa sérfræðingum sem hafi rannsakað málin. Það væri okkar hinna að taka til okkar þann vísdóm og gera heiminn ögn betri. „Þá getum við sagt við barnabörnin: „Við reyndum og okkur tókst það“. Ég vil frekar geta sagt það en „Það var bara svo gott að eiga tvo bíla eða henda ananasinum af pítsunni“,“ sagði Guðni og uppskar hlátur fundargesta.
Tengdar fréttir Loftslagsaðgerðir í stað rauðs dregils fyrir stóriðju Það getur ekki verið sérstakt framlag Íslands til loftslagsmála að laða mengandi stóriðju til Íslands. Á ársfundi Umhverfisstofnunar sagði Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra, að umhverfisvænna væri að reisa álver í Suður-Ameríku en Íslandi. 12. maí 2017 09:24 Draga þurfi úr flugumferð til landsins Umhverfisráðherra segir stefnuna að ferðamenn geti ferðast um á rafrútum og bílum. 12. maí 2017 10:51 Tífalt meiri losun frá álverum í Kína en Íslandi Forstjóri Fjarðaáls sagði ál geta verið hluta af lausn loftslagsvandans á ársfundi Umhverfisstofnunar í morgun. Áður hafði umhverfisráðherra sagt að það gæti ekki verið sérstakt framlag Íslands til loftslagsmála að laða mengandi stóriðju til landsins. 12. maí 2017 10:05 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Fleiri fréttir Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Sjá meira
Loftslagsaðgerðir í stað rauðs dregils fyrir stóriðju Það getur ekki verið sérstakt framlag Íslands til loftslagsmála að laða mengandi stóriðju til Íslands. Á ársfundi Umhverfisstofnunar sagði Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra, að umhverfisvænna væri að reisa álver í Suður-Ameríku en Íslandi. 12. maí 2017 09:24
Draga þurfi úr flugumferð til landsins Umhverfisráðherra segir stefnuna að ferðamenn geti ferðast um á rafrútum og bílum. 12. maí 2017 10:51
Tífalt meiri losun frá álverum í Kína en Íslandi Forstjóri Fjarðaáls sagði ál geta verið hluta af lausn loftslagsvandans á ársfundi Umhverfisstofnunar í morgun. Áður hafði umhverfisráðherra sagt að það gæti ekki verið sérstakt framlag Íslands til loftslagsmála að laða mengandi stóriðju til landsins. 12. maí 2017 10:05