Borgarleikhúsið svarar kallinu: Sing-along sýningar á Mamma mia Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. maí 2017 14:54 Mamma mia hefuur nú þegar slegið öll met varðandi áhorfendafjölda og eru líkur á að fjöldi seldra miða fari vel yfir 100 þúsund í heildina. mynd/borgarleikhúsið Borgarleikhúsið hefur ákveðið að bjóða upp á svokallaðar Sing-along sýningar á hinum vinsæla söngleik Mamma mia. Tvær Sing-along sýningar verða, annars vegar þann 7. júní og hins vegar þann 14. júní en seinni sýningin verður næstsíðasta sýning söngleiksins í leikhúsinu þar sem sýningum lýkur þann 15. júní. Í tilkynningu frá Borgarleikhúsinu segir að gríðarleg eftirspurn hafi verið eftir því að boðið verði upp á Sing-along sýningar en á slíkum sýningum fá gestir tækifæri til að syngja og dansa með lögunum í söngleiknum. Þær hafa notið mikilla vinsælda í leikhúsum og kvikmyndahúsum, bæði hér heima og erlendis, en íslenskum söngtextum ABBA-laganna verður varpað á tjald þannig að allir geti sungið með. Þeir sem mæta í búningum fá svo sérstakan glaðning. Miðasala er hafin á vef Borgarleikhússins. Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Terry Reid látinn Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Borgarleikhúsið hefur ákveðið að bjóða upp á svokallaðar Sing-along sýningar á hinum vinsæla söngleik Mamma mia. Tvær Sing-along sýningar verða, annars vegar þann 7. júní og hins vegar þann 14. júní en seinni sýningin verður næstsíðasta sýning söngleiksins í leikhúsinu þar sem sýningum lýkur þann 15. júní. Í tilkynningu frá Borgarleikhúsinu segir að gríðarleg eftirspurn hafi verið eftir því að boðið verði upp á Sing-along sýningar en á slíkum sýningum fá gestir tækifæri til að syngja og dansa með lögunum í söngleiknum. Þær hafa notið mikilla vinsælda í leikhúsum og kvikmyndahúsum, bæði hér heima og erlendis, en íslenskum söngtextum ABBA-laganna verður varpað á tjald þannig að allir geti sungið með. Þeir sem mæta í búningum fá svo sérstakan glaðning. Miðasala er hafin á vef Borgarleikhússins.
Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Terry Reid látinn Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira