Cubs minjagripir slá öll met í sölu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. apríl 2017 23:15 Cubs-goðsagnir fengu svona hring frá félaginu um daginn. vísir/getty Þegar Chicago Cubs varð loksins hafnaboltameistari eftir 108 ára bið varð allt vitlaust. Látunum er ekkert lokið. Nýja tímabilið er farið af stað og fengu leikmenn Cubs meistarahringina sína er hún byrjaði. Allir sem styðja Cubs vilja líka fá hring og þá meina ég allir. Minjagripasalar sem selja Cubs-vörur hafa aldrei séð aðra eins sölu og núna. Þeir eru að selja helmingi meira af varningi en venjulega. Allt er það varningur tengdur Cubs. Mesta salan er í meistarahringjum sem eru til sölu frá 33 þúsund krónum upp í 1,2 milljónir króna. Vinsælasti hringurinn kostar 55 þúsund krónur. „Stuðningsmenn Cubs sanna aftur og aftur að þeir eru bestir. Það kemur engum á óvart að sjá þessar sölutölur,“ segir Colin Faulkner hjá markaðsdeild Cubs. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Bölvun aflétt Ein merkasta stund í bandarískri íþróttasögu kom er Chicago Cubs varð hafnaboltameistari í fyrsta skipti í 108 ár. Úrslitaleikurinn var ein dramatík frá upphafi til enda og endirinn í anda myndar frá Disney. 4. nóvember 2016 06:30 Fimm milljónir mættu á sigurhátíð Cubs | Myndir Alls mættu fimm milljónir til að hylla hetjurnar sýnar þegar Chicago Cubs hafnarboltaliðið hélt heiðursskrúðgöngu í gegnum borgina í gær. 5. nóvember 2016 11:45 Fyrstu börn ársins með Cubs-nöfn Fyrstu börnin sem fæddust í Chicago á árinu fengu nöfn sem tengjast hafnaboltaliðinu Chicago Cubs enda fólk þar í borg enn að jafna sig eftir fyrsta titil félagsins í 108 ár. 4. janúar 2017 23:00 108 demantar í hverjum einasta meistarahring Ricketts-fjölskyldan, eigendur bandaríska hafnarboltaliðsins Chicago Cubs, ætla ekkert að spara þegar kemur að meistarahringum leikmanna og þjálfara liðsins sem verða afhentir í vikunni. 11. apríl 2017 12:30 108 ára bið Chicago Cubs lauk í nótt | Myndbönd Bölvun Chicago Cubs var loks aflétt í nótt er liðið varð meistari í bandaríska hafnaboltanum í fyrsta skipti síðan 1908. Ekkert lið í bandarískum íþróttum hefur mátt bíða eins lengi eftir titli. 3. nóvember 2016 08:00 Bill Murray með viðtal ársins | Myndband Einn þekktasti stuðningsmaður Chicago Cubs er gamanleikarinn Bill Murray og hann var að sjálfsögðu á leiknum sögulega í nótt er Cubs varð meistari. 3. nóvember 2016 10:00 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum Enski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Sjá meira
Þegar Chicago Cubs varð loksins hafnaboltameistari eftir 108 ára bið varð allt vitlaust. Látunum er ekkert lokið. Nýja tímabilið er farið af stað og fengu leikmenn Cubs meistarahringina sína er hún byrjaði. Allir sem styðja Cubs vilja líka fá hring og þá meina ég allir. Minjagripasalar sem selja Cubs-vörur hafa aldrei séð aðra eins sölu og núna. Þeir eru að selja helmingi meira af varningi en venjulega. Allt er það varningur tengdur Cubs. Mesta salan er í meistarahringjum sem eru til sölu frá 33 þúsund krónum upp í 1,2 milljónir króna. Vinsælasti hringurinn kostar 55 þúsund krónur. „Stuðningsmenn Cubs sanna aftur og aftur að þeir eru bestir. Það kemur engum á óvart að sjá þessar sölutölur,“ segir Colin Faulkner hjá markaðsdeild Cubs.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Bölvun aflétt Ein merkasta stund í bandarískri íþróttasögu kom er Chicago Cubs varð hafnaboltameistari í fyrsta skipti í 108 ár. Úrslitaleikurinn var ein dramatík frá upphafi til enda og endirinn í anda myndar frá Disney. 4. nóvember 2016 06:30 Fimm milljónir mættu á sigurhátíð Cubs | Myndir Alls mættu fimm milljónir til að hylla hetjurnar sýnar þegar Chicago Cubs hafnarboltaliðið hélt heiðursskrúðgöngu í gegnum borgina í gær. 5. nóvember 2016 11:45 Fyrstu börn ársins með Cubs-nöfn Fyrstu börnin sem fæddust í Chicago á árinu fengu nöfn sem tengjast hafnaboltaliðinu Chicago Cubs enda fólk þar í borg enn að jafna sig eftir fyrsta titil félagsins í 108 ár. 4. janúar 2017 23:00 108 demantar í hverjum einasta meistarahring Ricketts-fjölskyldan, eigendur bandaríska hafnarboltaliðsins Chicago Cubs, ætla ekkert að spara þegar kemur að meistarahringum leikmanna og þjálfara liðsins sem verða afhentir í vikunni. 11. apríl 2017 12:30 108 ára bið Chicago Cubs lauk í nótt | Myndbönd Bölvun Chicago Cubs var loks aflétt í nótt er liðið varð meistari í bandaríska hafnaboltanum í fyrsta skipti síðan 1908. Ekkert lið í bandarískum íþróttum hefur mátt bíða eins lengi eftir titli. 3. nóvember 2016 08:00 Bill Murray með viðtal ársins | Myndband Einn þekktasti stuðningsmaður Chicago Cubs er gamanleikarinn Bill Murray og hann var að sjálfsögðu á leiknum sögulega í nótt er Cubs varð meistari. 3. nóvember 2016 10:00 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum Enski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Sjá meira
Bölvun aflétt Ein merkasta stund í bandarískri íþróttasögu kom er Chicago Cubs varð hafnaboltameistari í fyrsta skipti í 108 ár. Úrslitaleikurinn var ein dramatík frá upphafi til enda og endirinn í anda myndar frá Disney. 4. nóvember 2016 06:30
Fimm milljónir mættu á sigurhátíð Cubs | Myndir Alls mættu fimm milljónir til að hylla hetjurnar sýnar þegar Chicago Cubs hafnarboltaliðið hélt heiðursskrúðgöngu í gegnum borgina í gær. 5. nóvember 2016 11:45
Fyrstu börn ársins með Cubs-nöfn Fyrstu börnin sem fæddust í Chicago á árinu fengu nöfn sem tengjast hafnaboltaliðinu Chicago Cubs enda fólk þar í borg enn að jafna sig eftir fyrsta titil félagsins í 108 ár. 4. janúar 2017 23:00
108 demantar í hverjum einasta meistarahring Ricketts-fjölskyldan, eigendur bandaríska hafnarboltaliðsins Chicago Cubs, ætla ekkert að spara þegar kemur að meistarahringum leikmanna og þjálfara liðsins sem verða afhentir í vikunni. 11. apríl 2017 12:30
108 ára bið Chicago Cubs lauk í nótt | Myndbönd Bölvun Chicago Cubs var loks aflétt í nótt er liðið varð meistari í bandaríska hafnaboltanum í fyrsta skipti síðan 1908. Ekkert lið í bandarískum íþróttum hefur mátt bíða eins lengi eftir titli. 3. nóvember 2016 08:00
Bill Murray með viðtal ársins | Myndband Einn þekktasti stuðningsmaður Chicago Cubs er gamanleikarinn Bill Murray og hann var að sjálfsögðu á leiknum sögulega í nótt er Cubs varð meistari. 3. nóvember 2016 10:00