108 demantar í hverjum einasta meistarahring Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2017 12:30 Meistarahringar. Þessir eru þó fyrir sigur í íshokkí-deildinni. Cubs-hringarnir verða stærri og glæsilegri. Vísir/Getty Ricketts-fjölskyldan, eigendur bandaríska hafnarboltaliðsins Chicago Cubs, ætla ekkert að spara þegar kemur að meistarahringum leikmanna og þjálfara liðsins sem verða afhentir í vikunni. Chicago Cubs varð bandarískur hafnarboltameistari eftir dramatískan endurkomusigur á Cleveland Indians í World Series. Cubs vann úrslitaseríuna 4-3 eftir að hafa unnið þrjá síðustu leikina. Með þessum sigri endaði Cubs liðið lengstu bið eftir titli í stóru atvinnumannadeildum Bandaríkjanna. Það voru nefnilega liðin 108 ár síðan að Chicago Cubs varð síðast meistari eða árið 1908. Ricketts-fjölskyldan hefur átt Chicago Cubs liðið frá 2009 og þau ákváðu að hver einn og einasti meistarahringur munu hafa 108 demanta eða einn fyrir hvern ár sem félagið þurfti að bíða eftir titlinum. Buster Olney, sem fjallar um Cubs-liðið fyrir ESPN, sagði frá þessu á Twitter-síðu sinni. Það eru örugglega margir spenntir að sjá þessa hringi sem verða örugglega hinir glæsilegustu. Hefð er fyrir því í bandarískum liðsíþróttum að hver og einn sem kemur að meistaraliðinu fái glæsilegan hring frá eiganda félagsins til minningar um meistaratitilinn. 25 leikmenn voru í úrslitaseríunni og tólf þjálfarar auk annarra aðstoðarmanna. Þetta verða því margir hringir með 108 demöntum. Hringathöfnin fer fram á morgun og voru 20 harðir stuðningsmenn félagsins svo heppnir að fá að aðstoða við athöfnina. Aðrar íþróttir Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sjá meira
Ricketts-fjölskyldan, eigendur bandaríska hafnarboltaliðsins Chicago Cubs, ætla ekkert að spara þegar kemur að meistarahringum leikmanna og þjálfara liðsins sem verða afhentir í vikunni. Chicago Cubs varð bandarískur hafnarboltameistari eftir dramatískan endurkomusigur á Cleveland Indians í World Series. Cubs vann úrslitaseríuna 4-3 eftir að hafa unnið þrjá síðustu leikina. Með þessum sigri endaði Cubs liðið lengstu bið eftir titli í stóru atvinnumannadeildum Bandaríkjanna. Það voru nefnilega liðin 108 ár síðan að Chicago Cubs varð síðast meistari eða árið 1908. Ricketts-fjölskyldan hefur átt Chicago Cubs liðið frá 2009 og þau ákváðu að hver einn og einasti meistarahringur munu hafa 108 demanta eða einn fyrir hvern ár sem félagið þurfti að bíða eftir titlinum. Buster Olney, sem fjallar um Cubs-liðið fyrir ESPN, sagði frá þessu á Twitter-síðu sinni. Það eru örugglega margir spenntir að sjá þessa hringi sem verða örugglega hinir glæsilegustu. Hefð er fyrir því í bandarískum liðsíþróttum að hver og einn sem kemur að meistaraliðinu fái glæsilegan hring frá eiganda félagsins til minningar um meistaratitilinn. 25 leikmenn voru í úrslitaseríunni og tólf þjálfarar auk annarra aðstoðarmanna. Þetta verða því margir hringir með 108 demöntum. Hringathöfnin fer fram á morgun og voru 20 harðir stuðningsmenn félagsins svo heppnir að fá að aðstoða við athöfnina.
Aðrar íþróttir Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sjá meira