Loftslagsbreytingar gætu gert loftmengun verri Kjartan Kjartansson skrifar 26. mars 2017 13:35 Breytt vindafar af völdum loftslagsbreytinga gæti þýtt að viðvarandi loftmengun í kínverskum borgum verði enn verri. Niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til þess að breytt loftslag þýði að ólíklegra verði að vindur hreyfi við menguninni í norðurhluta landsins. Gríðarleg loftmengun sem kemur frá kolaorkuverum og stórum verksmiðjum þjakar kínverskar stórborgir. Mengunin veldur meðal annars öndunarfærasjúkdómum og hefur reiði almennings vegna hennar orðið til þess að stjórnvöld eru farin að taka vandamálið alvarlegar. Ný rannsókn á veðuraðstæðum sem tengjast sérstaklega slæmri loftmengun sem birtist í Science Advances fyrr í þessum mánuði bendir til þess að þær aðstæður gætu orðið algengari með hlýnandi loftslagi á næstu áratugunum, samkvæmt frétt New York Times. Vísindamennirnir telja að mengunin verði frekar viðvarandi þegar loft er óvenju kyrrstætt. Þegar loftmengunin fór úr öllu valdi í Beijing árið 2013 hafði ekki verið eins lygnt yfir borginni í þrjá áratugi.Mikill bruni kola til hitunar og orkuframleiðslu veldur loftmengun í mörgum kínverskum borgum.Vísir/EPAÞær aðstæður gætu orðið algengari þegar veðrakerfi riðlast með hlýnun jarðar. Rannsakendurnir segja að bráðnun íss á norðurskautinu ásamt aukinni snjókoma yfir Síberíu hafi breytt vindafari yfir Asíu veturinn 2013. Það hafi leitt til þess að mengað loft hafi ekki náð að hreinsa sig.Heitir því að „gera himininn bláan aftur“Reynist þetta rétt gæti mengunin orðið sérstaklega erfið við að eiga á veturna en þá er hún einmitt mest þegar meira er brennt af kolum til upphitunar. Li Keqiang, forsætisráðherra Kína, hét því að „gera himinnn bláan aftur“ og lofaði að draga enn frekar úr kolanotkun í landinu fyrr í þessum mánuði. Loftmengunin í Kína er talin geta orðið til þess að stjórnvöld þar taki forystu í baráttunni gegn loftslagsbreytingum á sama tíma og Bandaríkin undir stjórn Donalds Trump virðist vera að gefa hana upp á bátinn. Tengdar fréttir Vilja binda enda á losun gróðurhúsaloftegunda fyrir árið 2045 Sænska ríkisstjórnin hefur skrifað undir laga frumvarp sem miðar að því að binda enda að öllu leyti á losun gróðurhúsaloftegunda fyrir árið 2045. Sænska ríkisstjórnin sendir þar með út ákall til allra landa, þar á meðal Bandaríkjanna, að leggjast í samskonar úrbætur og uppfylla þar með Parísarsáttmálann. 4. febrúar 2017 11:34 Koltvísýringslosun nær óbreytt þriðja árið í röð Samdráttur í losun Bandaríkjamanna og Kínverja vó upp á móti aukningu annarra þjóða í útblæstri gróðurhúsalofttegunda í fyrra. 18. mars 2017 12:57 Hlýjasta árið í 171 árs sögu veðurmælinga Þetta sýna samfelldar veðurathuganir í Stykkishólmi nær 171 ár aftur í tímann eða til haustsins 1845. 6. febrúar 2017 08:00 Styrkur koltvísýrings setur áfram met Magn gróðurhúsalofttegundarinnar hefur vaxið hundrað til tvö hundruð sinnum hraðar síðasta áratuginn en þegar síðustu ísöld lauk. 12. mars 2017 12:15 Sláandi skýrsla Alþjóðaveðurfræðistofnunarinnar um fordæmalausar loftslagsbreytingar Niðurstöður á mati sem Alþjóðaveðurfræðistofnunin hefur gert á loftslagi Jarðarinnar árið 2016 sýna fordæmalausa hlýnun um allan hnöttinn, lítinn ís bæði á Norður-og Suðurpólnum og hækkun sjávarborðs. 21. mars 2017 12:03 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Fleiri fréttir Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sjá meira
Breytt vindafar af völdum loftslagsbreytinga gæti þýtt að viðvarandi loftmengun í kínverskum borgum verði enn verri. Niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til þess að breytt loftslag þýði að ólíklegra verði að vindur hreyfi við menguninni í norðurhluta landsins. Gríðarleg loftmengun sem kemur frá kolaorkuverum og stórum verksmiðjum þjakar kínverskar stórborgir. Mengunin veldur meðal annars öndunarfærasjúkdómum og hefur reiði almennings vegna hennar orðið til þess að stjórnvöld eru farin að taka vandamálið alvarlegar. Ný rannsókn á veðuraðstæðum sem tengjast sérstaklega slæmri loftmengun sem birtist í Science Advances fyrr í þessum mánuði bendir til þess að þær aðstæður gætu orðið algengari með hlýnandi loftslagi á næstu áratugunum, samkvæmt frétt New York Times. Vísindamennirnir telja að mengunin verði frekar viðvarandi þegar loft er óvenju kyrrstætt. Þegar loftmengunin fór úr öllu valdi í Beijing árið 2013 hafði ekki verið eins lygnt yfir borginni í þrjá áratugi.Mikill bruni kola til hitunar og orkuframleiðslu veldur loftmengun í mörgum kínverskum borgum.Vísir/EPAÞær aðstæður gætu orðið algengari þegar veðrakerfi riðlast með hlýnun jarðar. Rannsakendurnir segja að bráðnun íss á norðurskautinu ásamt aukinni snjókoma yfir Síberíu hafi breytt vindafari yfir Asíu veturinn 2013. Það hafi leitt til þess að mengað loft hafi ekki náð að hreinsa sig.Heitir því að „gera himininn bláan aftur“Reynist þetta rétt gæti mengunin orðið sérstaklega erfið við að eiga á veturna en þá er hún einmitt mest þegar meira er brennt af kolum til upphitunar. Li Keqiang, forsætisráðherra Kína, hét því að „gera himinnn bláan aftur“ og lofaði að draga enn frekar úr kolanotkun í landinu fyrr í þessum mánuði. Loftmengunin í Kína er talin geta orðið til þess að stjórnvöld þar taki forystu í baráttunni gegn loftslagsbreytingum á sama tíma og Bandaríkin undir stjórn Donalds Trump virðist vera að gefa hana upp á bátinn.
Tengdar fréttir Vilja binda enda á losun gróðurhúsaloftegunda fyrir árið 2045 Sænska ríkisstjórnin hefur skrifað undir laga frumvarp sem miðar að því að binda enda að öllu leyti á losun gróðurhúsaloftegunda fyrir árið 2045. Sænska ríkisstjórnin sendir þar með út ákall til allra landa, þar á meðal Bandaríkjanna, að leggjast í samskonar úrbætur og uppfylla þar með Parísarsáttmálann. 4. febrúar 2017 11:34 Koltvísýringslosun nær óbreytt þriðja árið í röð Samdráttur í losun Bandaríkjamanna og Kínverja vó upp á móti aukningu annarra þjóða í útblæstri gróðurhúsalofttegunda í fyrra. 18. mars 2017 12:57 Hlýjasta árið í 171 árs sögu veðurmælinga Þetta sýna samfelldar veðurathuganir í Stykkishólmi nær 171 ár aftur í tímann eða til haustsins 1845. 6. febrúar 2017 08:00 Styrkur koltvísýrings setur áfram met Magn gróðurhúsalofttegundarinnar hefur vaxið hundrað til tvö hundruð sinnum hraðar síðasta áratuginn en þegar síðustu ísöld lauk. 12. mars 2017 12:15 Sláandi skýrsla Alþjóðaveðurfræðistofnunarinnar um fordæmalausar loftslagsbreytingar Niðurstöður á mati sem Alþjóðaveðurfræðistofnunin hefur gert á loftslagi Jarðarinnar árið 2016 sýna fordæmalausa hlýnun um allan hnöttinn, lítinn ís bæði á Norður-og Suðurpólnum og hækkun sjávarborðs. 21. mars 2017 12:03 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Fleiri fréttir Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sjá meira
Vilja binda enda á losun gróðurhúsaloftegunda fyrir árið 2045 Sænska ríkisstjórnin hefur skrifað undir laga frumvarp sem miðar að því að binda enda að öllu leyti á losun gróðurhúsaloftegunda fyrir árið 2045. Sænska ríkisstjórnin sendir þar með út ákall til allra landa, þar á meðal Bandaríkjanna, að leggjast í samskonar úrbætur og uppfylla þar með Parísarsáttmálann. 4. febrúar 2017 11:34
Koltvísýringslosun nær óbreytt þriðja árið í röð Samdráttur í losun Bandaríkjamanna og Kínverja vó upp á móti aukningu annarra þjóða í útblæstri gróðurhúsalofttegunda í fyrra. 18. mars 2017 12:57
Hlýjasta árið í 171 árs sögu veðurmælinga Þetta sýna samfelldar veðurathuganir í Stykkishólmi nær 171 ár aftur í tímann eða til haustsins 1845. 6. febrúar 2017 08:00
Styrkur koltvísýrings setur áfram met Magn gróðurhúsalofttegundarinnar hefur vaxið hundrað til tvö hundruð sinnum hraðar síðasta áratuginn en þegar síðustu ísöld lauk. 12. mars 2017 12:15
Sláandi skýrsla Alþjóðaveðurfræðistofnunarinnar um fordæmalausar loftslagsbreytingar Niðurstöður á mati sem Alþjóðaveðurfræðistofnunin hefur gert á loftslagi Jarðarinnar árið 2016 sýna fordæmalausa hlýnun um allan hnöttinn, lítinn ís bæði á Norður-og Suðurpólnum og hækkun sjávarborðs. 21. mars 2017 12:03