Hengir Gunnar Nelson þann tólfta á ferlinum í kvöld? | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. mars 2017 13:15 Gunnar Nelson vann síðast sigur á Albert Tumenov með hengingartaki. vísir/getty Gunnar Nelson berst í kvöld á móti Alan Jouban á UFC-bardagakvöldi í O2-höllinni í London en Gunnar hefur ekki barist í tíu mánuði. Hann steig síðast inn í búrið þegar hann lagði Rússann Albert Tumenov að velli í Rotterdam í maí á síðasta ári. Gunnar kláraði Tumenov með hengingartaki eins og næstum alla þá sem hann hefur gengið frá í búrinu. Fáir eru betri en Gunnar Nelson í blönduðum bardagalistum þegar kemur að því að glíma í gólfinu en hann er með svart belti í brasilísku jiu-jitsu. Síðan Gunnar hóf atvinnumannaferilinn með bardaga á móti Dananum John Olesen í Kaupmannahöfn fyrir tíu árum síðan hefur hann barist 18 sinnum og fimmtán sinnum sigrað. Ellefu af þessum fimmtán sigrum unnust með hengingartaki og getur hann því náð tólfta hengingarsigrinum í kvöld. Fimm af sex sigrum Gunnars í UFC hafa komið með hengingartaki, þar af síðustu þrír með svokölluðu Rear naked choke sem Gunnar er líklega manna bestur í. Eini maðurinn sem lifði af þrjár lotur með Gunnari en vann ekki var Brasilíumaðurinn Jorge Santiago. Þann bardaga vann Gunnar á stigum í febrúar árið 2013. Hér að neðan má sjá stutt myndband til að koma sér í gírinn fyrir kvöldið en bardagakvöldið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 21.00 og það verður einnig í beinni textalýsingu á Vísi.Ekki missa af neinu tengdu bardaga Gunnars Nelson og Alan Jouban. Vísir er í London og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af Gunnari og bardagakvöldinu í O2-höllinni á laugardaginn. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).Will grappling ace @GunniNelson secure his 12th MMA submission at #UFCLondon? pic.twitter.com/9HSX5x89x6— UFC Canada (@UFC_CA) March 18, 2017 MMA Tengdar fréttir Rísandi stjarna í veltivigt UFC spáir Gunnari sigri en segist geta unnið hann Mickey Gall er hrifinn af Gunnari Nelson og hlakkar til að sjá hann berjast í kvöld en er á því að hann myndi hafa betur í bardaga þeirra á milli. 18. mars 2017 11:30 Gunnar Nelson: Svona er þetta ferðalag Gunnar Nelson telur að hann gæti fengið titilbardaga á næsta ári ef allt gengur vel. Hann snýr aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru í kvöld er hann mætir Bandaríkjamanninum Alan Jouban. Sá kappi er sýnd veiði en ekki gefin. 18. mars 2017 08:00 Gunnar þurfti að standa úti í kuldanum vegna brunaviðvörunnar á hótelinu Gunnar Nelson og Alan Jouban þurftu að standa úti í kuldanum á meðan athugað var hvað var í gangi. 18. mars 2017 09:04 Gunnar: Get vel trúað að ég berjist um titilinn á næsta ári Gunnar Nelson segist ekki hættur ferðalagi sínu á toppinn en til þess að halda því áfram þarf hann að vinna Alan Jouban í kvöld. 18. mars 2017 19:00 Kavanagh: Gunnar lærði af töpunum John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, er ánægður með hvernig Gunnar nýtti töpin sín og varð betri eftir þau. 17. mars 2017 19:00 Dan Hardy: Mikið undir hjá Gunnari Nelson sem er engum líkur Fyrrverandi UFC-stjarna og aðallýsandi UFC í Evrópu er mikill aðdáandi Gunnars Nelson. 17. mars 2017 11:30 Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Sjá meira
Gunnar Nelson berst í kvöld á móti Alan Jouban á UFC-bardagakvöldi í O2-höllinni í London en Gunnar hefur ekki barist í tíu mánuði. Hann steig síðast inn í búrið þegar hann lagði Rússann Albert Tumenov að velli í Rotterdam í maí á síðasta ári. Gunnar kláraði Tumenov með hengingartaki eins og næstum alla þá sem hann hefur gengið frá í búrinu. Fáir eru betri en Gunnar Nelson í blönduðum bardagalistum þegar kemur að því að glíma í gólfinu en hann er með svart belti í brasilísku jiu-jitsu. Síðan Gunnar hóf atvinnumannaferilinn með bardaga á móti Dananum John Olesen í Kaupmannahöfn fyrir tíu árum síðan hefur hann barist 18 sinnum og fimmtán sinnum sigrað. Ellefu af þessum fimmtán sigrum unnust með hengingartaki og getur hann því náð tólfta hengingarsigrinum í kvöld. Fimm af sex sigrum Gunnars í UFC hafa komið með hengingartaki, þar af síðustu þrír með svokölluðu Rear naked choke sem Gunnar er líklega manna bestur í. Eini maðurinn sem lifði af þrjár lotur með Gunnari en vann ekki var Brasilíumaðurinn Jorge Santiago. Þann bardaga vann Gunnar á stigum í febrúar árið 2013. Hér að neðan má sjá stutt myndband til að koma sér í gírinn fyrir kvöldið en bardagakvöldið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 21.00 og það verður einnig í beinni textalýsingu á Vísi.Ekki missa af neinu tengdu bardaga Gunnars Nelson og Alan Jouban. Vísir er í London og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af Gunnari og bardagakvöldinu í O2-höllinni á laugardaginn. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).Will grappling ace @GunniNelson secure his 12th MMA submission at #UFCLondon? pic.twitter.com/9HSX5x89x6— UFC Canada (@UFC_CA) March 18, 2017
MMA Tengdar fréttir Rísandi stjarna í veltivigt UFC spáir Gunnari sigri en segist geta unnið hann Mickey Gall er hrifinn af Gunnari Nelson og hlakkar til að sjá hann berjast í kvöld en er á því að hann myndi hafa betur í bardaga þeirra á milli. 18. mars 2017 11:30 Gunnar Nelson: Svona er þetta ferðalag Gunnar Nelson telur að hann gæti fengið titilbardaga á næsta ári ef allt gengur vel. Hann snýr aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru í kvöld er hann mætir Bandaríkjamanninum Alan Jouban. Sá kappi er sýnd veiði en ekki gefin. 18. mars 2017 08:00 Gunnar þurfti að standa úti í kuldanum vegna brunaviðvörunnar á hótelinu Gunnar Nelson og Alan Jouban þurftu að standa úti í kuldanum á meðan athugað var hvað var í gangi. 18. mars 2017 09:04 Gunnar: Get vel trúað að ég berjist um titilinn á næsta ári Gunnar Nelson segist ekki hættur ferðalagi sínu á toppinn en til þess að halda því áfram þarf hann að vinna Alan Jouban í kvöld. 18. mars 2017 19:00 Kavanagh: Gunnar lærði af töpunum John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, er ánægður með hvernig Gunnar nýtti töpin sín og varð betri eftir þau. 17. mars 2017 19:00 Dan Hardy: Mikið undir hjá Gunnari Nelson sem er engum líkur Fyrrverandi UFC-stjarna og aðallýsandi UFC í Evrópu er mikill aðdáandi Gunnars Nelson. 17. mars 2017 11:30 Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Sjá meira
Rísandi stjarna í veltivigt UFC spáir Gunnari sigri en segist geta unnið hann Mickey Gall er hrifinn af Gunnari Nelson og hlakkar til að sjá hann berjast í kvöld en er á því að hann myndi hafa betur í bardaga þeirra á milli. 18. mars 2017 11:30
Gunnar Nelson: Svona er þetta ferðalag Gunnar Nelson telur að hann gæti fengið titilbardaga á næsta ári ef allt gengur vel. Hann snýr aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru í kvöld er hann mætir Bandaríkjamanninum Alan Jouban. Sá kappi er sýnd veiði en ekki gefin. 18. mars 2017 08:00
Gunnar þurfti að standa úti í kuldanum vegna brunaviðvörunnar á hótelinu Gunnar Nelson og Alan Jouban þurftu að standa úti í kuldanum á meðan athugað var hvað var í gangi. 18. mars 2017 09:04
Gunnar: Get vel trúað að ég berjist um titilinn á næsta ári Gunnar Nelson segist ekki hættur ferðalagi sínu á toppinn en til þess að halda því áfram þarf hann að vinna Alan Jouban í kvöld. 18. mars 2017 19:00
Kavanagh: Gunnar lærði af töpunum John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, er ánægður með hvernig Gunnar nýtti töpin sín og varð betri eftir þau. 17. mars 2017 19:00
Dan Hardy: Mikið undir hjá Gunnari Nelson sem er engum líkur Fyrrverandi UFC-stjarna og aðallýsandi UFC í Evrópu er mikill aðdáandi Gunnars Nelson. 17. mars 2017 11:30
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn