Átta vísbendingar um að hjónabandið sé búið Stefán Árni Pálsson skrifar 22. febrúar 2017 11:30 Farið vel yfir þetta. Í gegnum áratugina hafa skilnaðir færst töluvert í aukanna og er í raun óljóst hver ástæðan er á bakvið það. Á síðunni Viral Thread má sjá úttekt um skilnaði og hvað þarf að forðast til að ekki illa fari. Rætt hefur verið við fjölda skilnaðalögfræðinga en þeir hafa vitneskju sem erfitt er að komast yfir. Hér að neðan má fara yfir átta atriði sem gæti valdið því að hjónabandið þitt taki enda.1. Þögla týpan „Það er mjög slæmt fyrir hjónabandið að leysa rifrildin með því að tala ekkert saman, vera bara þögla týpan og bíða ástandið af sér."2. Ekkert kynlíf Kynlíf er vissulega bara einn hluti af hjónabandinu en ef það líður mjög langur tími án kynlífs, aukast líkurnar á skilnaði töluvert.3. Ólíkar týpur laðast ekki að hvort öðru Það er oft sagt að ólíkar týpur passi vel saman. Þetta er ekki satt að mati Lisa Meyer, skilnaðarlögfræðings, frá Bandaríkjunum. „Ef annar aðilinn er mjög opinn og vill kannski skemmta sér fram á rauða nótt um helgar, en hinn vill frekar vera heima, fara í heitt bað og snemma að sofa, er illt í efni."4. Vinnualkinn Að setja vinnuna í fyrsta sæti og hjónabandið í annað sæti er mjög slæmt og mun enda með ósköpum.5. Berðu virðingu fyrir makanum Ekki gera lítið úr makanum, og sérstaklega ekki á almanna færi. Ef það gerist reglulega, er mjög illt í efni.6. Tungumál ástarinnar Fólk tjáir ást sína á mismunandi hátt en þú verður að sýna makanum þínum að þú elskar hann, og það reglulega. Ef það er horfið, stendur hjónabandið á brauðfótum.7. Rífast aldrei Skilnaðarlögfræðingurinn Douglas Kepanis telur að ef hjón rífist aldrei, þá sé illt í efni.8. Peningavandræði Helsta ástæðan fyrir skilnaði og voru lögfræðingarnir margir sammála um það. Þeir telja að nauðsynlegt sé að vera heiðarlegur um peningaeyðsluna við hvort annað. Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira
Í gegnum áratugina hafa skilnaðir færst töluvert í aukanna og er í raun óljóst hver ástæðan er á bakvið það. Á síðunni Viral Thread má sjá úttekt um skilnaði og hvað þarf að forðast til að ekki illa fari. Rætt hefur verið við fjölda skilnaðalögfræðinga en þeir hafa vitneskju sem erfitt er að komast yfir. Hér að neðan má fara yfir átta atriði sem gæti valdið því að hjónabandið þitt taki enda.1. Þögla týpan „Það er mjög slæmt fyrir hjónabandið að leysa rifrildin með því að tala ekkert saman, vera bara þögla týpan og bíða ástandið af sér."2. Ekkert kynlíf Kynlíf er vissulega bara einn hluti af hjónabandinu en ef það líður mjög langur tími án kynlífs, aukast líkurnar á skilnaði töluvert.3. Ólíkar týpur laðast ekki að hvort öðru Það er oft sagt að ólíkar týpur passi vel saman. Þetta er ekki satt að mati Lisa Meyer, skilnaðarlögfræðings, frá Bandaríkjunum. „Ef annar aðilinn er mjög opinn og vill kannski skemmta sér fram á rauða nótt um helgar, en hinn vill frekar vera heima, fara í heitt bað og snemma að sofa, er illt í efni."4. Vinnualkinn Að setja vinnuna í fyrsta sæti og hjónabandið í annað sæti er mjög slæmt og mun enda með ósköpum.5. Berðu virðingu fyrir makanum Ekki gera lítið úr makanum, og sérstaklega ekki á almanna færi. Ef það gerist reglulega, er mjög illt í efni.6. Tungumál ástarinnar Fólk tjáir ást sína á mismunandi hátt en þú verður að sýna makanum þínum að þú elskar hann, og það reglulega. Ef það er horfið, stendur hjónabandið á brauðfótum.7. Rífast aldrei Skilnaðarlögfræðingurinn Douglas Kepanis telur að ef hjón rífist aldrei, þá sé illt í efni.8. Peningavandræði Helsta ástæðan fyrir skilnaði og voru lögfræðingarnir margir sammála um það. Þeir telja að nauðsynlegt sé að vera heiðarlegur um peningaeyðsluna við hvort annað.
Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira