Matvælastofnun varar við neyslu á hráu kjöti Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. janúar 2017 17:19 Þessa þarf að steikja að mati MAST. Vísir/AFP Matvælastofnun varar við neyslu á hráu kjöti nema því sé ætlað að vera neytt án hitameðhöndlunar. Líkurnar á iðrasýkingum margfaldast við neyslu á hráu kjöti og er meiri hætta af hökkuðu kjöti en heilum vöðvum Þetta kemur fram í tilkynningu frá Matvælastofnun þar sem segir að aðvörunin sé af gefnu tilefni en óvenjulegt nesti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, hrátt hakk á tekexi, hefur vakið mikla athygli.Í tilkynningunni segir að kjöt sem ætlað er til neyslu hrátt sé meðhöndlað á annan hátt en hrátt kjöt sem ætlað er til eldunar. Ýmsar sjúkdómsvaldandi örverur og sníkjudýr geta fundist í kjötvörum og valdið iðrasýkingum í fólki. Má þar nefna kampýlóbakter, salmonellu, listeríu, E. coli, Clostridium, Bacillus cereus, Staphylococcus aureus, Toxoplasma svo dæmi séu nefnd Matvælastofnun segir að tíðni þessara örvera sé lág á Íslandi borið saman við önnur lönd en þrátt fyrir það geta þessar sjúkdómsvaldandi örverur ávallt verið til staðar og margfaldast líkurnar á iðrasýkingu ef kjötið er ekki hitameðhöndlað fyrir neyslu. Meiri hætta er af kjúklinga- og svínakjöti en lamba-, hrossa- eða nautakjöti og þá er meiri hætta af af hráu hökkuðu kjöti en af heilum vöðvum þar sem gerlar í heilum vöðvum eru yfirleitt bundnir við yfirborð vöðvans á meðan þeir geta leynst jafnt innan í hakki sem utan. Tengdar fréttir Næringarfræðingur um hráfæðisnesti Sigmundar Davíðs: "Þetta er flott hjá honum“ Elísabet Reynisdóttir næringarfræðingur er ánægð með Sigmund Davíð Gunnlaugsson og nýstárlegt nesti hanst. 24. janúar 2017 22:15 Sigmundur Davíð með frumlegasta nestið á Alþingi "Einn af mörgum kostum við íslenskt kjöt er að maður þarf ekki að elda það frekar en maður vill.“ 24. janúar 2017 15:38 Sigmundur um hráfæðisnestið: „Kexinu var kannski ofaukið“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segist vera farinn að venja sig á að borða nesti á borð við það sem hann var með í gær, hrátt nautahakk ofan á tekex. 25. janúar 2017 22:00 Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Sjá meira
Matvælastofnun varar við neyslu á hráu kjöti nema því sé ætlað að vera neytt án hitameðhöndlunar. Líkurnar á iðrasýkingum margfaldast við neyslu á hráu kjöti og er meiri hætta af hökkuðu kjöti en heilum vöðvum Þetta kemur fram í tilkynningu frá Matvælastofnun þar sem segir að aðvörunin sé af gefnu tilefni en óvenjulegt nesti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, hrátt hakk á tekexi, hefur vakið mikla athygli.Í tilkynningunni segir að kjöt sem ætlað er til neyslu hrátt sé meðhöndlað á annan hátt en hrátt kjöt sem ætlað er til eldunar. Ýmsar sjúkdómsvaldandi örverur og sníkjudýr geta fundist í kjötvörum og valdið iðrasýkingum í fólki. Má þar nefna kampýlóbakter, salmonellu, listeríu, E. coli, Clostridium, Bacillus cereus, Staphylococcus aureus, Toxoplasma svo dæmi séu nefnd Matvælastofnun segir að tíðni þessara örvera sé lág á Íslandi borið saman við önnur lönd en þrátt fyrir það geta þessar sjúkdómsvaldandi örverur ávallt verið til staðar og margfaldast líkurnar á iðrasýkingu ef kjötið er ekki hitameðhöndlað fyrir neyslu. Meiri hætta er af kjúklinga- og svínakjöti en lamba-, hrossa- eða nautakjöti og þá er meiri hætta af af hráu hökkuðu kjöti en af heilum vöðvum þar sem gerlar í heilum vöðvum eru yfirleitt bundnir við yfirborð vöðvans á meðan þeir geta leynst jafnt innan í hakki sem utan.
Tengdar fréttir Næringarfræðingur um hráfæðisnesti Sigmundar Davíðs: "Þetta er flott hjá honum“ Elísabet Reynisdóttir næringarfræðingur er ánægð með Sigmund Davíð Gunnlaugsson og nýstárlegt nesti hanst. 24. janúar 2017 22:15 Sigmundur Davíð með frumlegasta nestið á Alþingi "Einn af mörgum kostum við íslenskt kjöt er að maður þarf ekki að elda það frekar en maður vill.“ 24. janúar 2017 15:38 Sigmundur um hráfæðisnestið: „Kexinu var kannski ofaukið“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segist vera farinn að venja sig á að borða nesti á borð við það sem hann var með í gær, hrátt nautahakk ofan á tekex. 25. janúar 2017 22:00 Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Sjá meira
Næringarfræðingur um hráfæðisnesti Sigmundar Davíðs: "Þetta er flott hjá honum“ Elísabet Reynisdóttir næringarfræðingur er ánægð með Sigmund Davíð Gunnlaugsson og nýstárlegt nesti hanst. 24. janúar 2017 22:15
Sigmundur Davíð með frumlegasta nestið á Alþingi "Einn af mörgum kostum við íslenskt kjöt er að maður þarf ekki að elda það frekar en maður vill.“ 24. janúar 2017 15:38
Sigmundur um hráfæðisnestið: „Kexinu var kannski ofaukið“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segist vera farinn að venja sig á að borða nesti á borð við það sem hann var með í gær, hrátt nautahakk ofan á tekex. 25. janúar 2017 22:00