„Þetta er svo dásamlega gaman“ Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 2. október 2017 20:30 Sjötugur hjólagarpur hefur nú hjólað samanlagt yfir þúsund kílómetra með heimilisfólk á öldrunarheimilinu Sunnuhlíð. Þangað kemur hann þrisvar í viku og býður eldri borgurum upp á hjólatúra í sérstökum hjólavagni við góðar undirtektir. Svanur Þorsteinsson er sjötugur í dag og fékk hátíðlegar móttökur þegar hann kíkti í heimsókn á öldrunarheimilið Sunnuhlíð í morgun. „Hann passar að þeim verði ekki kalt og dúar að þeim alveg. Pakkar þeim inn. Svo koma þau meira að segja og panta að fara í hjólreiðatúr í rigningu hjá honum því það er bara svo gott að komast út að fá vindinn í vangann og rigninguna í kinnarnar. Að fá svona sjálfboðaliða eins og Svan, þetta er bara ómetanlegt get ég sagt ykkur,“ segir Þórdís Guðnadóttir iðjuþjálfi í Sunnuhlíð. Svanur hefur hjólað mikið síðustu áratugina en hugmyndin um hjólatúrana kviknaði eftir að hann fór á námskeið hjá samtökunum Hjólað óháð aldri. Hann er hjólagarpur af lífi og sál en þegar við hittum hann í morgun hafði hann þegar hjólað sjötíu kílómetra þann daginn. „Það getur verið erfitt að fá fólk í fyrstu ferðina, en ef að það næst þá eru allir vegir færir,“ segir Svanur. „Þetta er svo dásamlega gaman að gera þetta. Og svo er stóri plúsinn - það er ekki hægt að skattleggja kaupið mitt fyrir þetta og ekki hægt að taka það af mér. Þetta er svo tilvalið fyrir eldri borgara. Það er svo lítið mál að koma hérna, fara á námskeið og fá réttindi til að hjóla og fara svo að hjóla með fólk.“ Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Sjá meira
Sjötugur hjólagarpur hefur nú hjólað samanlagt yfir þúsund kílómetra með heimilisfólk á öldrunarheimilinu Sunnuhlíð. Þangað kemur hann þrisvar í viku og býður eldri borgurum upp á hjólatúra í sérstökum hjólavagni við góðar undirtektir. Svanur Þorsteinsson er sjötugur í dag og fékk hátíðlegar móttökur þegar hann kíkti í heimsókn á öldrunarheimilið Sunnuhlíð í morgun. „Hann passar að þeim verði ekki kalt og dúar að þeim alveg. Pakkar þeim inn. Svo koma þau meira að segja og panta að fara í hjólreiðatúr í rigningu hjá honum því það er bara svo gott að komast út að fá vindinn í vangann og rigninguna í kinnarnar. Að fá svona sjálfboðaliða eins og Svan, þetta er bara ómetanlegt get ég sagt ykkur,“ segir Þórdís Guðnadóttir iðjuþjálfi í Sunnuhlíð. Svanur hefur hjólað mikið síðustu áratugina en hugmyndin um hjólatúrana kviknaði eftir að hann fór á námskeið hjá samtökunum Hjólað óháð aldri. Hann er hjólagarpur af lífi og sál en þegar við hittum hann í morgun hafði hann þegar hjólað sjötíu kílómetra þann daginn. „Það getur verið erfitt að fá fólk í fyrstu ferðina, en ef að það næst þá eru allir vegir færir,“ segir Svanur. „Þetta er svo dásamlega gaman að gera þetta. Og svo er stóri plúsinn - það er ekki hægt að skattleggja kaupið mitt fyrir þetta og ekki hægt að taka það af mér. Þetta er svo tilvalið fyrir eldri borgara. Það er svo lítið mál að koma hérna, fara á námskeið og fá réttindi til að hjóla og fara svo að hjóla með fólk.“
Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Sjá meira