Ef Conor er skynsamur lætur hann mig lemja sig áður en hann tapar í UFC Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. mars 2017 15:30 Mayweather með vini sínum, Justin Bieber. vísir/getty Floyd Mayweather er mikið í því að skipa Conor McGregor fyrir þessa dagana. Hnefaleikakappinn bandaríski hefur nú ráðlagt Íranum að berjast við sig og moka þar með inn peningum áður en hann tapar hjá UFC og verður ekki lengur heitasti bitinn á markaðnum. „Munurinn á okkur er sá að hann verður að berjast. Ef ég væri hann, og væri klókur, þá myndi ég telja það sniðugt að leyfa mér að lemja hann fyrir mikla peninga áður en hann tapar í UFC. Það er góð viðskiptaákvörðun,“ sagði Mayweather. „Það er munur á því að vera starfsmaður eða í vinnu hjá sjálfum sér. Ef einhver vill berjast við mig þá get ég bara sagt já ef ég hef áhuga. Conor þarf aftur á móti að tala við Dana White og Dana verður að tala við sína yfirmenn. „Conor ræður ekki ferðinni í neinu. Það var spurt á sínum tíma af hverju ég væri ekki að berjast við Manny Pacquiao. Það er því af því hann var með yfirmann. Ég var ekki með neinn slíkan.“ Mayweather, sem er nýorðinn fertugur, barðist 49 sinnum á ferlinum og tapaði aldrei. „Conor segir að ég sé hræddur aumingi. Allir þessir 49 sem ég barðist við sögðu það sama og það var alltaf sama útkoman. Ef Conor vill í alvörunni berjast þá er ég tilbúinn. Hann verður samt að hætta að blása reyk upp í rassinn á fólki. Við verðum að vita hvort hann geti gert þetta.“ MMA Tengdar fréttir Conor grét í sturtunni Írska ofurstjarnan Conor McGregor er í forsíðuviðtali hjá GQ þar sem hann talar meðal annars um sínar mýkri hliðar. 17. febrúar 2017 13:30 Brotist inn á heimili Mayweather í Las Vegas Á sama tíma var Mayweather að halda upp á afmælið sitt í LA. 1. mars 2017 23:30 Aldo: Conor er drullusokkur sem mun aldrei berjast við Mayweather Brasilíumaðurinn Jose Aldo vandar Íranum Conor McGregor ekki kveðjurnar líkt og venjulega. 17. febrúar 2017 15:30 Gunnar: Conor á möguleika gegn Mayweather Gunnar Nelson hefur trú á því að Conor McGregor gæti staðið upp í hárinu á Floyd Mayweather ef þeir myndi mætast í hnefaleikabardaga eins og stefnt er að þessa dagana. 7. febrúar 2017 19:00 Mayweather farinn að skipa Conor fyrir Með hverjum deginum færast þeir Conor McGregor og Floyd Mayweather nær því að mætast í boxbardaga. 15. febrúar 2017 15:00 Brandari að setja Conor og Mayweather í hringinn Oscar de la Hoya segir að Conor eigi enga möguleika gegn Mayweather í boxbardaga. 28. febrúar 2017 23:30 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ronaldo trúlofaður Fótbolti Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Sjá meira
Floyd Mayweather er mikið í því að skipa Conor McGregor fyrir þessa dagana. Hnefaleikakappinn bandaríski hefur nú ráðlagt Íranum að berjast við sig og moka þar með inn peningum áður en hann tapar hjá UFC og verður ekki lengur heitasti bitinn á markaðnum. „Munurinn á okkur er sá að hann verður að berjast. Ef ég væri hann, og væri klókur, þá myndi ég telja það sniðugt að leyfa mér að lemja hann fyrir mikla peninga áður en hann tapar í UFC. Það er góð viðskiptaákvörðun,“ sagði Mayweather. „Það er munur á því að vera starfsmaður eða í vinnu hjá sjálfum sér. Ef einhver vill berjast við mig þá get ég bara sagt já ef ég hef áhuga. Conor þarf aftur á móti að tala við Dana White og Dana verður að tala við sína yfirmenn. „Conor ræður ekki ferðinni í neinu. Það var spurt á sínum tíma af hverju ég væri ekki að berjast við Manny Pacquiao. Það er því af því hann var með yfirmann. Ég var ekki með neinn slíkan.“ Mayweather, sem er nýorðinn fertugur, barðist 49 sinnum á ferlinum og tapaði aldrei. „Conor segir að ég sé hræddur aumingi. Allir þessir 49 sem ég barðist við sögðu það sama og það var alltaf sama útkoman. Ef Conor vill í alvörunni berjast þá er ég tilbúinn. Hann verður samt að hætta að blása reyk upp í rassinn á fólki. Við verðum að vita hvort hann geti gert þetta.“
MMA Tengdar fréttir Conor grét í sturtunni Írska ofurstjarnan Conor McGregor er í forsíðuviðtali hjá GQ þar sem hann talar meðal annars um sínar mýkri hliðar. 17. febrúar 2017 13:30 Brotist inn á heimili Mayweather í Las Vegas Á sama tíma var Mayweather að halda upp á afmælið sitt í LA. 1. mars 2017 23:30 Aldo: Conor er drullusokkur sem mun aldrei berjast við Mayweather Brasilíumaðurinn Jose Aldo vandar Íranum Conor McGregor ekki kveðjurnar líkt og venjulega. 17. febrúar 2017 15:30 Gunnar: Conor á möguleika gegn Mayweather Gunnar Nelson hefur trú á því að Conor McGregor gæti staðið upp í hárinu á Floyd Mayweather ef þeir myndi mætast í hnefaleikabardaga eins og stefnt er að þessa dagana. 7. febrúar 2017 19:00 Mayweather farinn að skipa Conor fyrir Með hverjum deginum færast þeir Conor McGregor og Floyd Mayweather nær því að mætast í boxbardaga. 15. febrúar 2017 15:00 Brandari að setja Conor og Mayweather í hringinn Oscar de la Hoya segir að Conor eigi enga möguleika gegn Mayweather í boxbardaga. 28. febrúar 2017 23:30 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ronaldo trúlofaður Fótbolti Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Sjá meira
Conor grét í sturtunni Írska ofurstjarnan Conor McGregor er í forsíðuviðtali hjá GQ þar sem hann talar meðal annars um sínar mýkri hliðar. 17. febrúar 2017 13:30
Brotist inn á heimili Mayweather í Las Vegas Á sama tíma var Mayweather að halda upp á afmælið sitt í LA. 1. mars 2017 23:30
Aldo: Conor er drullusokkur sem mun aldrei berjast við Mayweather Brasilíumaðurinn Jose Aldo vandar Íranum Conor McGregor ekki kveðjurnar líkt og venjulega. 17. febrúar 2017 15:30
Gunnar: Conor á möguleika gegn Mayweather Gunnar Nelson hefur trú á því að Conor McGregor gæti staðið upp í hárinu á Floyd Mayweather ef þeir myndi mætast í hnefaleikabardaga eins og stefnt er að þessa dagana. 7. febrúar 2017 19:00
Mayweather farinn að skipa Conor fyrir Með hverjum deginum færast þeir Conor McGregor og Floyd Mayweather nær því að mætast í boxbardaga. 15. febrúar 2017 15:00
Brandari að setja Conor og Mayweather í hringinn Oscar de la Hoya segir að Conor eigi enga möguleika gegn Mayweather í boxbardaga. 28. febrúar 2017 23:30