Ætla að gera starfslok sveigjanlegri: „Fólk á að geta unnið eins lengi og það kýs“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 7. febrúar 2017 18:15 Félagsmálaráðherra segir ákvæði um starfslok opinberra starfsmana tímaskekkju. vísir/ernir Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, segir að vinna sé hafin í ráðuneytinu við að gera starfslok opinberra starfsmanna sveigjanlegri. Lög kveða nú á um að opinberir starfsmenn láti af störfum þegar þeir ná 70 ára aldri. „Þetta er ákvæði sem er algjör tímaskekkja í dag og engin ástæða til að framlengja lengur,“ sagði Þorsteinn í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Sölvi Tryggvason dagskrárgerðarmaður vakti athygli á málinu á Facebook-síðu sinni í vikunni en móðir hans, sem starfar sem kennari fyrir hið opinbera, mun láta af störfum eftir tvær vikur – þegar hún verður sjötug, þrátt fyrir að hafa fullan vilja og getu til þess að halda áfram að vinna. Hann sagði reglurnar úreltar og kallaði eftir lagabreytingu. Þorsteinn sagðist hjartanlega sammála Sölva. „Fólk á að geta unnið eins lengi og það kýs og getur og drýgt þannig tekjur sínar og notið góðs af ef það vill. Við eigum að ryðja burt þeim hindrunum sem eru í vegi og þar með talið þessi löngu úr sér gengnu ákvæði um að fólk sé þvingað í starfslok þegar tilteknum aldri er náð,“ sagði Þorsteinn. Aðspurður sagði Þorsteinn vinnu við þessar lagabreytingar ekki þurfa að taka langan tíma. „Við erum að skoða í ráðuneytinu í fyrsta lagi hvernig við getum mögulega dregið úr tekjuskerðingu vegna atvinnutekna á móti lífeyristekjum. Við erum að skoða hvernig við getum aukið sveigjanleika fólks sem vill vinna og hefur getu til að vinna lengur og að það hafi fullt frelsi og njóti afrakstur erfiðisins í þeim efnum. Og síðast en ekki síast að afnema svona úr sér gengin viðmið. Við eigum ekki að mismuna fólki á grundvelli aldurs í þessum efnum.“ Hlusta má á viðtalið við Þorstein Víglundsson í heild í spilaranum hér fyrir neðan. Tengdar fréttir „Ef fólk vill halda áfram að vinna þá sé ég ekki rökin fyrir því að banna því það“ Sölvi Tryggvason dagskrárgerðarmaður gagnrýnir það að fólk, 70 ára og eldra sem vinnur fyrir hið opinbera, þurfi að hætta að vinna. 6. febrúar 2017 20:26 Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Erlent Fleiri fréttir Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Sjá meira
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, segir að vinna sé hafin í ráðuneytinu við að gera starfslok opinberra starfsmanna sveigjanlegri. Lög kveða nú á um að opinberir starfsmenn láti af störfum þegar þeir ná 70 ára aldri. „Þetta er ákvæði sem er algjör tímaskekkja í dag og engin ástæða til að framlengja lengur,“ sagði Þorsteinn í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Sölvi Tryggvason dagskrárgerðarmaður vakti athygli á málinu á Facebook-síðu sinni í vikunni en móðir hans, sem starfar sem kennari fyrir hið opinbera, mun láta af störfum eftir tvær vikur – þegar hún verður sjötug, þrátt fyrir að hafa fullan vilja og getu til þess að halda áfram að vinna. Hann sagði reglurnar úreltar og kallaði eftir lagabreytingu. Þorsteinn sagðist hjartanlega sammála Sölva. „Fólk á að geta unnið eins lengi og það kýs og getur og drýgt þannig tekjur sínar og notið góðs af ef það vill. Við eigum að ryðja burt þeim hindrunum sem eru í vegi og þar með talið þessi löngu úr sér gengnu ákvæði um að fólk sé þvingað í starfslok þegar tilteknum aldri er náð,“ sagði Þorsteinn. Aðspurður sagði Þorsteinn vinnu við þessar lagabreytingar ekki þurfa að taka langan tíma. „Við erum að skoða í ráðuneytinu í fyrsta lagi hvernig við getum mögulega dregið úr tekjuskerðingu vegna atvinnutekna á móti lífeyristekjum. Við erum að skoða hvernig við getum aukið sveigjanleika fólks sem vill vinna og hefur getu til að vinna lengur og að það hafi fullt frelsi og njóti afrakstur erfiðisins í þeim efnum. Og síðast en ekki síast að afnema svona úr sér gengin viðmið. Við eigum ekki að mismuna fólki á grundvelli aldurs í þessum efnum.“ Hlusta má á viðtalið við Þorstein Víglundsson í heild í spilaranum hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir „Ef fólk vill halda áfram að vinna þá sé ég ekki rökin fyrir því að banna því það“ Sölvi Tryggvason dagskrárgerðarmaður gagnrýnir það að fólk, 70 ára og eldra sem vinnur fyrir hið opinbera, þurfi að hætta að vinna. 6. febrúar 2017 20:26 Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Erlent Fleiri fréttir Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Sjá meira
„Ef fólk vill halda áfram að vinna þá sé ég ekki rökin fyrir því að banna því það“ Sölvi Tryggvason dagskrárgerðarmaður gagnrýnir það að fólk, 70 ára og eldra sem vinnur fyrir hið opinbera, þurfi að hætta að vinna. 6. febrúar 2017 20:26