Gunnar: Conor á möguleika gegn Mayweather Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. febrúar 2017 19:00 Gunnar Nelson hefur trú á því að Conor McGregor gæti staðið upp í hárinu á Floyd Mayweather ef þeir myndi mætast í hnefaleikabardaga eins og stefnt er að þessa dagana. Conor sagði sjálfur á dögunum að næsti bardagi hans yrði ekki í UFC-búrinu heldur í hnefaleikahringnum. „Þegar kemur að bardaganum sjálfum á ég svolítið erfitt með að gera mér grein fyrir hvernig þetta verði. Mayweather er auðvitað einn besti boxari allra tíma,“ segir Gunnar en bendir á að það sé ýmislegt sem vinni með vini hans frá Írlandi. „Conor er auðvitað mjög góður boxari. Hann er líka stærri en Mayweather og er örvhentur. Mayweather hefur gengið verst á móti örvhentum boxurum. Þeir sem Mayweather hefur barist við eru allir minni en Mayweather. Conor er aftur á móti með hæðina og faðmlengdina á hann. Ég stend með mínum manni.“ Það er aldrei í myndinni að þeir mætist í MMA-bardaga en Gunnar er með ágætis hugmynd að millileik til þess að jafna bardagann þar sem Conor er með takmarkaða hnefaleikareynslu en hann boxaði áður en hann fór í MMA. „Ég væri til í að sjá þennan bardaga þannig að þeir væru með litla hanska. Myndu boxa með litla hanska. Það er svolítið öðruvísi og þá er Conor kominn aðeins á sinn heimavöll en samt er Mayweather að fá bara að boxa. Það væri glórulaust ef þetta væri eitthvað annað en box. Ef það væru spörk þá væri þetta barnaleikur fyrir Conor.“ Viðtalið við Gunnar má sjá hér að ofan. MMA Tengdar fréttir Conor ögrar Maywaether: Mun brjóta á honum andlitið Conor McGregor sendi Floyd Mayweather væna pillu á Twitter í dag. 24. desember 2016 18:00 Mayweather segist eiga von á því að berjast við Conor Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather segist eiga von á því að hann muni berjast við írska vélbyssukjaftinn Conor McGregor en báðir voru þeir spurðir út í möguleikann á þessum ótrúlega bardaga um helgina. 29. janúar 2017 23:30 Dana: Conor er ekki í mínum plönum næstu tíu mánuðina Það gekk mikið á hjá Conor McGregor og UFC á árinu sem er að líða. Samskipti á mill þessara aðila verða lítil næstu mánuðina. 30. desember 2016 16:00 Mayweather: Conor er að blása reyk upp í rassinn á fólki Þó svo Conor McGregor sé búinn að næla sér í hnefaleikaleyfi í Kaliforníu þá segir Floyd Mayweather að þeir séu ekki að fara að berjast. 14. desember 2016 23:45 Mayweather býður Conor tæpa tvo milljarða fyrir að mæta sér í hringnum Bardaginn sem allir vilja sjá gæti orðið að veruleika áður en langt um líður. 12. janúar 2017 09:30 White býður Mayweather og McGregor tæplega þrjá milljarða fyrir að berjast Dana White, forseti UFC, vill bjóða Floyd Mayweather og Conor McGregor 25 milljónir dollara á mann fyrir að berjast á móti hvor öðrum. UFC og bardagakapparnir myndu síðan skipta með sér sjónvarpstekjunum. 14. janúar 2017 22:00 Mest lesið Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Körfubolti „Mig kitlar svakalega í puttana“ Handbolti „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Körfubolti Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Körfubolti Fleiri fréttir Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Sjá meira
Gunnar Nelson hefur trú á því að Conor McGregor gæti staðið upp í hárinu á Floyd Mayweather ef þeir myndi mætast í hnefaleikabardaga eins og stefnt er að þessa dagana. Conor sagði sjálfur á dögunum að næsti bardagi hans yrði ekki í UFC-búrinu heldur í hnefaleikahringnum. „Þegar kemur að bardaganum sjálfum á ég svolítið erfitt með að gera mér grein fyrir hvernig þetta verði. Mayweather er auðvitað einn besti boxari allra tíma,“ segir Gunnar en bendir á að það sé ýmislegt sem vinni með vini hans frá Írlandi. „Conor er auðvitað mjög góður boxari. Hann er líka stærri en Mayweather og er örvhentur. Mayweather hefur gengið verst á móti örvhentum boxurum. Þeir sem Mayweather hefur barist við eru allir minni en Mayweather. Conor er aftur á móti með hæðina og faðmlengdina á hann. Ég stend með mínum manni.“ Það er aldrei í myndinni að þeir mætist í MMA-bardaga en Gunnar er með ágætis hugmynd að millileik til þess að jafna bardagann þar sem Conor er með takmarkaða hnefaleikareynslu en hann boxaði áður en hann fór í MMA. „Ég væri til í að sjá þennan bardaga þannig að þeir væru með litla hanska. Myndu boxa með litla hanska. Það er svolítið öðruvísi og þá er Conor kominn aðeins á sinn heimavöll en samt er Mayweather að fá bara að boxa. Það væri glórulaust ef þetta væri eitthvað annað en box. Ef það væru spörk þá væri þetta barnaleikur fyrir Conor.“ Viðtalið við Gunnar má sjá hér að ofan.
MMA Tengdar fréttir Conor ögrar Maywaether: Mun brjóta á honum andlitið Conor McGregor sendi Floyd Mayweather væna pillu á Twitter í dag. 24. desember 2016 18:00 Mayweather segist eiga von á því að berjast við Conor Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather segist eiga von á því að hann muni berjast við írska vélbyssukjaftinn Conor McGregor en báðir voru þeir spurðir út í möguleikann á þessum ótrúlega bardaga um helgina. 29. janúar 2017 23:30 Dana: Conor er ekki í mínum plönum næstu tíu mánuðina Það gekk mikið á hjá Conor McGregor og UFC á árinu sem er að líða. Samskipti á mill þessara aðila verða lítil næstu mánuðina. 30. desember 2016 16:00 Mayweather: Conor er að blása reyk upp í rassinn á fólki Þó svo Conor McGregor sé búinn að næla sér í hnefaleikaleyfi í Kaliforníu þá segir Floyd Mayweather að þeir séu ekki að fara að berjast. 14. desember 2016 23:45 Mayweather býður Conor tæpa tvo milljarða fyrir að mæta sér í hringnum Bardaginn sem allir vilja sjá gæti orðið að veruleika áður en langt um líður. 12. janúar 2017 09:30 White býður Mayweather og McGregor tæplega þrjá milljarða fyrir að berjast Dana White, forseti UFC, vill bjóða Floyd Mayweather og Conor McGregor 25 milljónir dollara á mann fyrir að berjast á móti hvor öðrum. UFC og bardagakapparnir myndu síðan skipta með sér sjónvarpstekjunum. 14. janúar 2017 22:00 Mest lesið Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Körfubolti „Mig kitlar svakalega í puttana“ Handbolti „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Körfubolti Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Körfubolti Fleiri fréttir Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Sjá meira
Conor ögrar Maywaether: Mun brjóta á honum andlitið Conor McGregor sendi Floyd Mayweather væna pillu á Twitter í dag. 24. desember 2016 18:00
Mayweather segist eiga von á því að berjast við Conor Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather segist eiga von á því að hann muni berjast við írska vélbyssukjaftinn Conor McGregor en báðir voru þeir spurðir út í möguleikann á þessum ótrúlega bardaga um helgina. 29. janúar 2017 23:30
Dana: Conor er ekki í mínum plönum næstu tíu mánuðina Það gekk mikið á hjá Conor McGregor og UFC á árinu sem er að líða. Samskipti á mill þessara aðila verða lítil næstu mánuðina. 30. desember 2016 16:00
Mayweather: Conor er að blása reyk upp í rassinn á fólki Þó svo Conor McGregor sé búinn að næla sér í hnefaleikaleyfi í Kaliforníu þá segir Floyd Mayweather að þeir séu ekki að fara að berjast. 14. desember 2016 23:45
Mayweather býður Conor tæpa tvo milljarða fyrir að mæta sér í hringnum Bardaginn sem allir vilja sjá gæti orðið að veruleika áður en langt um líður. 12. janúar 2017 09:30
White býður Mayweather og McGregor tæplega þrjá milljarða fyrir að berjast Dana White, forseti UFC, vill bjóða Floyd Mayweather og Conor McGregor 25 milljónir dollara á mann fyrir að berjast á móti hvor öðrum. UFC og bardagakapparnir myndu síðan skipta með sér sjónvarpstekjunum. 14. janúar 2017 22:00