Auðvitað er Conor búinn að láta mála vegginn í æfingasalnum svona | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. júní 2017 09:45 Conor McGregor er engum líkur. mynd/instagram Írski Íslandsvinurinn og MMA-ofurstjarnan Conor McGregor mætir einum besta hnefaleikakappa sögunnar, Floyd Mayweather Jr., í hringum í Las Vegas 26. ágúst. Flestir boxsérfræðingar búast ekki bara við öruggum sigri Mayweathers heldur eru margir á þeirri skoðun að Conor muni ekki einu sinni ná inn höggi á Mayweather sem hefur unnið alla 47 bardaga sína á ferlinum. Conor McGregor er fullur sjálfstrausts eins og alltaf og ætlar að rota Mayweather í hringnum. Hann æfir meira að segja með risastóra veggmynd af sér að rota Bandaríkjamanninn í æfingasal sínum. Írinn lét nefnilega mála risastóra veggmynd af sér að rota Mayweather í æfingasalinn þannig hann sjái rothöggið alltaf fyrir sér. „Ég velkist ekki í vafa um að Conor eigi eftir að rota hann. Ég held að þetta verði eitt ruglaðasta bardagakvöld allra tíma. Það er erfitt að rota Mayweather en ef einhver getur það er það Conor,“ segir Owen Roddy, hnefaleikaþjálfari, Conors McGregor. Málverkið á veggnum má sjá á myndunum hér að neðan. Photo shoot with the Champ Champ. #photography #artwork #conormcgregor A post shared by SUBSET (@subsetdublin) on Jun 20, 2017 at 2:55am PDT Goodnight Floyd. #Notorious #Éire #conormcgregor #mural A post shared by SUBSET (@subsetdublin) on Jun 19, 2017 at 11:01pm PDT I am a filthy Irish animal. A post shared by Conor McGregor Official (@thenotoriousmma) on Jun 19, 2017 at 6:46pm PDT Tunnel vision A post shared by Conor McGregor Official (@thenotoriousmma) on Jun 19, 2017 at 7:02pm PDT MMA Tengdar fréttir Allt dýrt í Las Vegas helgina þegar Conor og Mayweather mætast Þegar tilkynnt var um ofurbardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather í Las Vegas hækkaði verð á hótelherbergjum í borginni upp úr öllu valdi. 16. júní 2017 17:30 Golovkin: Bardagi Conors og Mayweathers er sirkus ekki alvöru box Einn besti hnefaleikakappi heims segir fólk skilja muninn á alvöru bardaga og sýningu eins og Conor og Floyd ætla að bjóða upp á. 20. júní 2017 13:45 Conor verður eins og hellisbúi í hringnum með Mayweather Einn virtasti hnefaleikaþjálfari heims, Teddy Atlas, segir að Conor McGregor sé í C-flokki sem boxari og verði niðurlægður í hringnum af Floyd Mayweather. 16. júní 2017 20:30 Fyrrverandi UFC-bardagakappi lést eftir boxbardaga Tim Hague var rotaður í hnefaleikahringnum og lést af sárum sínum á sjúkrahúsi. 19. júní 2017 09:00 Fékk milljón fyrir fyrsta bardagann Conor McGregor er í 24. sæti yfir launahæstu íþróttamenn heims á síðasta ári og hann mun rjúka upp þann lista á næsta ári. Hann mun nefnilega fá á milli sjö til tíu milljarða króna fyrir bardaga sinn við Floyd Mayweather. Meira en hann mun fá fyrir feril sinn hjá UFC. 16. júní 2017 07:15 Írinn kjaftfori sem sigraði heiminn Írinn Conor McGregor verður orðinn milljarðamæringur í lok sumars. Fyrir rúmum fjórum árum var hann á atvinnuleysisbótum. Haraldur Dean Nelson var fyrsti umboðsmaður Conors og hjálpaði honum mikið. Írinn fékk að búa í kjallaranum hjá Haraldi. 16. júní 2017 06:30 Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Fleiri fréttir Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Vålerenga fór illa að ráði sínu Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Daníel lokaði markinu í Skógarseli Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Sjá meira
Írski Íslandsvinurinn og MMA-ofurstjarnan Conor McGregor mætir einum besta hnefaleikakappa sögunnar, Floyd Mayweather Jr., í hringum í Las Vegas 26. ágúst. Flestir boxsérfræðingar búast ekki bara við öruggum sigri Mayweathers heldur eru margir á þeirri skoðun að Conor muni ekki einu sinni ná inn höggi á Mayweather sem hefur unnið alla 47 bardaga sína á ferlinum. Conor McGregor er fullur sjálfstrausts eins og alltaf og ætlar að rota Mayweather í hringnum. Hann æfir meira að segja með risastóra veggmynd af sér að rota Bandaríkjamanninn í æfingasal sínum. Írinn lét nefnilega mála risastóra veggmynd af sér að rota Mayweather í æfingasalinn þannig hann sjái rothöggið alltaf fyrir sér. „Ég velkist ekki í vafa um að Conor eigi eftir að rota hann. Ég held að þetta verði eitt ruglaðasta bardagakvöld allra tíma. Það er erfitt að rota Mayweather en ef einhver getur það er það Conor,“ segir Owen Roddy, hnefaleikaþjálfari, Conors McGregor. Málverkið á veggnum má sjá á myndunum hér að neðan. Photo shoot with the Champ Champ. #photography #artwork #conormcgregor A post shared by SUBSET (@subsetdublin) on Jun 20, 2017 at 2:55am PDT Goodnight Floyd. #Notorious #Éire #conormcgregor #mural A post shared by SUBSET (@subsetdublin) on Jun 19, 2017 at 11:01pm PDT I am a filthy Irish animal. A post shared by Conor McGregor Official (@thenotoriousmma) on Jun 19, 2017 at 6:46pm PDT Tunnel vision A post shared by Conor McGregor Official (@thenotoriousmma) on Jun 19, 2017 at 7:02pm PDT
MMA Tengdar fréttir Allt dýrt í Las Vegas helgina þegar Conor og Mayweather mætast Þegar tilkynnt var um ofurbardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather í Las Vegas hækkaði verð á hótelherbergjum í borginni upp úr öllu valdi. 16. júní 2017 17:30 Golovkin: Bardagi Conors og Mayweathers er sirkus ekki alvöru box Einn besti hnefaleikakappi heims segir fólk skilja muninn á alvöru bardaga og sýningu eins og Conor og Floyd ætla að bjóða upp á. 20. júní 2017 13:45 Conor verður eins og hellisbúi í hringnum með Mayweather Einn virtasti hnefaleikaþjálfari heims, Teddy Atlas, segir að Conor McGregor sé í C-flokki sem boxari og verði niðurlægður í hringnum af Floyd Mayweather. 16. júní 2017 20:30 Fyrrverandi UFC-bardagakappi lést eftir boxbardaga Tim Hague var rotaður í hnefaleikahringnum og lést af sárum sínum á sjúkrahúsi. 19. júní 2017 09:00 Fékk milljón fyrir fyrsta bardagann Conor McGregor er í 24. sæti yfir launahæstu íþróttamenn heims á síðasta ári og hann mun rjúka upp þann lista á næsta ári. Hann mun nefnilega fá á milli sjö til tíu milljarða króna fyrir bardaga sinn við Floyd Mayweather. Meira en hann mun fá fyrir feril sinn hjá UFC. 16. júní 2017 07:15 Írinn kjaftfori sem sigraði heiminn Írinn Conor McGregor verður orðinn milljarðamæringur í lok sumars. Fyrir rúmum fjórum árum var hann á atvinnuleysisbótum. Haraldur Dean Nelson var fyrsti umboðsmaður Conors og hjálpaði honum mikið. Írinn fékk að búa í kjallaranum hjá Haraldi. 16. júní 2017 06:30 Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Fleiri fréttir Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Vålerenga fór illa að ráði sínu Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Daníel lokaði markinu í Skógarseli Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Sjá meira
Allt dýrt í Las Vegas helgina þegar Conor og Mayweather mætast Þegar tilkynnt var um ofurbardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather í Las Vegas hækkaði verð á hótelherbergjum í borginni upp úr öllu valdi. 16. júní 2017 17:30
Golovkin: Bardagi Conors og Mayweathers er sirkus ekki alvöru box Einn besti hnefaleikakappi heims segir fólk skilja muninn á alvöru bardaga og sýningu eins og Conor og Floyd ætla að bjóða upp á. 20. júní 2017 13:45
Conor verður eins og hellisbúi í hringnum með Mayweather Einn virtasti hnefaleikaþjálfari heims, Teddy Atlas, segir að Conor McGregor sé í C-flokki sem boxari og verði niðurlægður í hringnum af Floyd Mayweather. 16. júní 2017 20:30
Fyrrverandi UFC-bardagakappi lést eftir boxbardaga Tim Hague var rotaður í hnefaleikahringnum og lést af sárum sínum á sjúkrahúsi. 19. júní 2017 09:00
Fékk milljón fyrir fyrsta bardagann Conor McGregor er í 24. sæti yfir launahæstu íþróttamenn heims á síðasta ári og hann mun rjúka upp þann lista á næsta ári. Hann mun nefnilega fá á milli sjö til tíu milljarða króna fyrir bardaga sinn við Floyd Mayweather. Meira en hann mun fá fyrir feril sinn hjá UFC. 16. júní 2017 07:15
Írinn kjaftfori sem sigraði heiminn Írinn Conor McGregor verður orðinn milljarðamæringur í lok sumars. Fyrir rúmum fjórum árum var hann á atvinnuleysisbótum. Haraldur Dean Nelson var fyrsti umboðsmaður Conors og hjálpaði honum mikið. Írinn fékk að búa í kjallaranum hjá Haraldi. 16. júní 2017 06:30