Partískúta siglir jómfrúarferð Sæunn Gísladóttir skrifar 5. ágúst 2017 06:00 Skútan sem er 108 fet liggur nú í Reykjavíkurhöfn. vísir/laufey Skútan Amelia Rose mun sigla sína jómfrúarferð í kvöld. „Við erum að plana laugardagsferðir hér í kringum Reykjavíkurhöfnina og þetta er jómfrúarferðin,“ segir Valþór Ólason sem sér um markaðsmál í kringum skútuna. Jómfrúarferðin hefst með diskóballi. „Dabbi Diskó verður að spila í kvöld. Siglt er í um fjörutíu mínútur og svo er tveggja tíma kokteill um borð og léttar veitingar, svo siglum við inn í höfnina og þá er smá flugeldasýning í höfninni rétt fyrir miðnætti. Síðan leggjum við fyrir utan Bryggjuna Brugghús og förum þar inn,“ segir Valþór. „Við erum að byrja að markaðssetja bátinn og þetta er hluti af því,“ segir Valþór. En báturinn mun geta boðið ferðir fyrir ferðamenn eða íslensk fyrirtæki svo eitthvað sé nefnt. Amelia Rose er í raun frægur bátur en Hollywood myndin In the blink of an eye sem kom út árið 2009 og skartar Eric Roberts í aðalhlutverki var tekin upp í skútunni og gerist stór hluti myndarinnar á henni. „Þetta er 108 feta skúta á þremur hæðum með tíu tveggja manna káetum, þetta er fljótandi hótel,“ segir Valþór. Verið að gera káeturnar upp og því byrjað á að bjóða upp á viðburði í efri hlutanum. Ljóst er að möguleikar eru þó til að nýta skútuna í lengri ferðir kringum landið þar sem boðið er upp á gistingu. Ekki er búið að negla niður hversu oft ferðir verða í boði „Við ætlum að láta landið stjórna því, hvernig þetta verður sótt og annað,“ segir Valþór. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Fleiri fréttir Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Sjá meira
Skútan Amelia Rose mun sigla sína jómfrúarferð í kvöld. „Við erum að plana laugardagsferðir hér í kringum Reykjavíkurhöfnina og þetta er jómfrúarferðin,“ segir Valþór Ólason sem sér um markaðsmál í kringum skútuna. Jómfrúarferðin hefst með diskóballi. „Dabbi Diskó verður að spila í kvöld. Siglt er í um fjörutíu mínútur og svo er tveggja tíma kokteill um borð og léttar veitingar, svo siglum við inn í höfnina og þá er smá flugeldasýning í höfninni rétt fyrir miðnætti. Síðan leggjum við fyrir utan Bryggjuna Brugghús og förum þar inn,“ segir Valþór. „Við erum að byrja að markaðssetja bátinn og þetta er hluti af því,“ segir Valþór. En báturinn mun geta boðið ferðir fyrir ferðamenn eða íslensk fyrirtæki svo eitthvað sé nefnt. Amelia Rose er í raun frægur bátur en Hollywood myndin In the blink of an eye sem kom út árið 2009 og skartar Eric Roberts í aðalhlutverki var tekin upp í skútunni og gerist stór hluti myndarinnar á henni. „Þetta er 108 feta skúta á þremur hæðum með tíu tveggja manna káetum, þetta er fljótandi hótel,“ segir Valþór. Verið að gera káeturnar upp og því byrjað á að bjóða upp á viðburði í efri hlutanum. Ljóst er að möguleikar eru þó til að nýta skútuna í lengri ferðir kringum landið þar sem boðið er upp á gistingu. Ekki er búið að negla niður hversu oft ferðir verða í boði „Við ætlum að láta landið stjórna því, hvernig þetta verður sótt og annað,“ segir Valþór.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Fleiri fréttir Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Sjá meira