Aníta: Var mjög heppin með riðil Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. júlí 2016 20:02 Aníta keppir í úrslitum á laugardagskvöldið. vísir/epa Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag hefur Aníta Hinriksdóttir tryggt sér sæti í úrslitum í 800 metra hlaupi á EM í frjálsum íþróttum í Amsterdam. Aníta hljóp á 2:01,41 mínútum í dag og var með fjórða besta tímann í undanúrslitunum. Aníta var í sterkum riðli en hlaupakonurnar sem náðu fjórum bestu tímunum í undanúrslitunum voru allar í hennar riðli. „Ég var mjög heppin með riðilinn sem ég lenti í. Ég sá ekkert um að halda hraðanum uppi í dag og var heppin að það var einhver sem tók af skarið. Þess vegna komst ég áfram,“ sagði Aníta Hinriksdóttir í samtali við Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson á RÚV eftir hlaupið í dag. „Það getur allt gerst í úrslitunum og ég fæ núna tvo daga í endurheimt. Ég er mjög ánægð með að hafa sloppið inn í úrslitin.“Aníta hljóp í undanrásunum í gær en hún segist ekki hafa fundið fyrir mikilli þreytu í hlaupinu í dag. „Mér fannst ég ekki eyða mikilli orku í það en það kemur alltaf þreyta út af stressi og svona,“ sagði Aníta en hvernig líst henni á úrslitahlaupið á laugardagskvöldið? „Það er alltaf svolítil klessa í 800 metra hlaupinu en ég þarf að staðsetja mig vel og vera tilbúin. Ég ætla að ná eins góðu sæti og ég get,“ sagði Aníta.Viðtalið má sjá með því að smella hér. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ásdís komst í úrslit Ásdís Hjálmsdóttir mun taka þátt í úrslitum í spjótkasti á EM en undankeppnin fór fram í morgun. 7. júlí 2016 13:03 Mest lesið Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjá meira
Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag hefur Aníta Hinriksdóttir tryggt sér sæti í úrslitum í 800 metra hlaupi á EM í frjálsum íþróttum í Amsterdam. Aníta hljóp á 2:01,41 mínútum í dag og var með fjórða besta tímann í undanúrslitunum. Aníta var í sterkum riðli en hlaupakonurnar sem náðu fjórum bestu tímunum í undanúrslitunum voru allar í hennar riðli. „Ég var mjög heppin með riðilinn sem ég lenti í. Ég sá ekkert um að halda hraðanum uppi í dag og var heppin að það var einhver sem tók af skarið. Þess vegna komst ég áfram,“ sagði Aníta Hinriksdóttir í samtali við Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson á RÚV eftir hlaupið í dag. „Það getur allt gerst í úrslitunum og ég fæ núna tvo daga í endurheimt. Ég er mjög ánægð með að hafa sloppið inn í úrslitin.“Aníta hljóp í undanrásunum í gær en hún segist ekki hafa fundið fyrir mikilli þreytu í hlaupinu í dag. „Mér fannst ég ekki eyða mikilli orku í það en það kemur alltaf þreyta út af stressi og svona,“ sagði Aníta en hvernig líst henni á úrslitahlaupið á laugardagskvöldið? „Það er alltaf svolítil klessa í 800 metra hlaupinu en ég þarf að staðsetja mig vel og vera tilbúin. Ég ætla að ná eins góðu sæti og ég get,“ sagði Aníta.Viðtalið má sjá með því að smella hér.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ásdís komst í úrslit Ásdís Hjálmsdóttir mun taka þátt í úrslitum í spjótkasti á EM en undankeppnin fór fram í morgun. 7. júlí 2016 13:03 Mest lesið Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjá meira
Ásdís komst í úrslit Ásdís Hjálmsdóttir mun taka þátt í úrslitum í spjótkasti á EM en undankeppnin fór fram í morgun. 7. júlí 2016 13:03