Sakar Samband íslenskra sveitarfélaga um að hafa breytt málflutningi sínum fyrir dómi sunna karen sigurþo´rsdóttir skrifar 3. febrúar 2016 13:29 „Forsvarsmenn Sambands íslenskra sveitarfélaga verða að eiga það við sína samvisku að hafa breytt vitnisburði sínum frá því sem þeir hafa áður sagt. Í ljósi þess að hér virðist vera um risastóran misskilning að ræða hvað varðar skuldbindinguna þá má ætla að afar auðvelt verði að ganga frá kjarasamningi." Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, segir forsvarsmenn Sambands íslenskra sveitarfélaga hafa breytt málflutningi sínum fyrir Félagsdómi í síðustu viku. Hann segir fyrirliggjandi gögn sýna fram á það og furðar sig á því að dómurinn hafi ekki litið á það sem misræmi í vitnisburði. Þetta kemur fram í pistli sem Vilhjálmur ritaði á vefsíðu félagsins. Félagsdómur vísaði á föstudag frá máli verkalýðsfélagsins gegn Sambandi íslenskra sveitarfélaga vegna SALEK-samkomulagsins svokallaða, en félagið taldi það meðal annars brot á stjórnarskrá. Málinu var vísað frá á grundvelli þess að ekki væri um lögvarða hagsmuni að ræða.Sjá einnig: Tímasóun að fara með málið lengra „Það ótrúlega í þessu máli er að þrátt fyrir að það liggi fyrir í fundargerð ríkissáttasemjara sem og í tölvupósti í skriflegu svarbréfi frá Sambandinu að SALEK samkomulagið sé skuldbindandi með öllu að þeirra mati þá sögðu forsvarsmenn Sambands íslenskra sveitarfélaga eiðsvarnir frammi fyrir Félagsdómi að slíkt væri ekki rétt og SALEK samkomulagið væri ekki skuldbindandi heldur einungis stefnuviðmið sem Sambandið hafði sett sér,“ segir Vilhjálmur í pistli sínum.Verða að eiga það við samviskuna Vilhjálmur segir það margoft hafa komið fram í máli sambandsins að SALEK-samkomulagið sé skuldbindandi og forsenda þess að félagið geti fengið við það kjarasamning. „Það vekur furðu formanns VLFA að dómurinn skuli ekki hafa átalið þetta misræmi í vitnisburði og fyrirliggjandi gögnum í dómsorði en samkvæmt upplýsingum formanns þá vegur vitnisburði fyrir dómi þyngra en fyrirliggjandi sönnunargögn. En það er ljóst að forsvarsmenn Sambands íslenskra sveitarfélaga verða að eiga það við sína samvisku að hafa breytt vitnisburði sínum frá því sem þeir hafa áður sagt,“ segir Vilhjálmur. Þá segir hann að ljóst sé að um risastóran misskilning sé að ræða hvað varði skuldbindinguna og því megi ætla að afar auðvelt verði að ganga frá kjarasamningi við Samband íslenskra sveitarfélaga, þar sem fylgiskjal og inngangur samningsins verði látin víkja „enda einungis um viðmið Sambandsins að ræða en ekki skuldbindingu.“ Tengdar fréttir Máli Verkalýðsfélags Akraness vegna SALEK vísað frá Félagsdómur vísaði í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag frá máli Verkalýðsfélags Akraness gegn Sambandi íslenskra sveitarfélaga. 29. janúar 2016 17:23 Segir SALEK-samkomulagið brot á stjórnarskrá Félagsdómur mun á miðvikudag taka fyrir mál Verkalýðsfélags Akraness gegn Sambandi íslenskra sveitarfélaga vegna SALEK-samkomulagsins svokallaða. 25. janúar 2016 19:16 Telur það tímasóun að fara með málið lengra Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitafélaga, segir niðurstöðu Félagsdóms staðfesta málaflutning sambandsins. 29. janúar 2016 17:50 Deilan um Salek gæti endað fyrir héraðsdómi Verkalýðsfélag Akraness (VLFA) skrifar ekki undir kjarasamning við sveitarfélögin þar sem svonefnt SALEK-samkomulag er með sem fylgiskjal, segir Vilhjálmur Birgisson, formaður VLFA. 2. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Fleiri fréttir Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum Sjá meira
Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, segir forsvarsmenn Sambands íslenskra sveitarfélaga hafa breytt málflutningi sínum fyrir Félagsdómi í síðustu viku. Hann segir fyrirliggjandi gögn sýna fram á það og furðar sig á því að dómurinn hafi ekki litið á það sem misræmi í vitnisburði. Þetta kemur fram í pistli sem Vilhjálmur ritaði á vefsíðu félagsins. Félagsdómur vísaði á föstudag frá máli verkalýðsfélagsins gegn Sambandi íslenskra sveitarfélaga vegna SALEK-samkomulagsins svokallaða, en félagið taldi það meðal annars brot á stjórnarskrá. Málinu var vísað frá á grundvelli þess að ekki væri um lögvarða hagsmuni að ræða.Sjá einnig: Tímasóun að fara með málið lengra „Það ótrúlega í þessu máli er að þrátt fyrir að það liggi fyrir í fundargerð ríkissáttasemjara sem og í tölvupósti í skriflegu svarbréfi frá Sambandinu að SALEK samkomulagið sé skuldbindandi með öllu að þeirra mati þá sögðu forsvarsmenn Sambands íslenskra sveitarfélaga eiðsvarnir frammi fyrir Félagsdómi að slíkt væri ekki rétt og SALEK samkomulagið væri ekki skuldbindandi heldur einungis stefnuviðmið sem Sambandið hafði sett sér,“ segir Vilhjálmur í pistli sínum.Verða að eiga það við samviskuna Vilhjálmur segir það margoft hafa komið fram í máli sambandsins að SALEK-samkomulagið sé skuldbindandi og forsenda þess að félagið geti fengið við það kjarasamning. „Það vekur furðu formanns VLFA að dómurinn skuli ekki hafa átalið þetta misræmi í vitnisburði og fyrirliggjandi gögnum í dómsorði en samkvæmt upplýsingum formanns þá vegur vitnisburði fyrir dómi þyngra en fyrirliggjandi sönnunargögn. En það er ljóst að forsvarsmenn Sambands íslenskra sveitarfélaga verða að eiga það við sína samvisku að hafa breytt vitnisburði sínum frá því sem þeir hafa áður sagt,“ segir Vilhjálmur. Þá segir hann að ljóst sé að um risastóran misskilning sé að ræða hvað varði skuldbindinguna og því megi ætla að afar auðvelt verði að ganga frá kjarasamningi við Samband íslenskra sveitarfélaga, þar sem fylgiskjal og inngangur samningsins verði látin víkja „enda einungis um viðmið Sambandsins að ræða en ekki skuldbindingu.“
Tengdar fréttir Máli Verkalýðsfélags Akraness vegna SALEK vísað frá Félagsdómur vísaði í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag frá máli Verkalýðsfélags Akraness gegn Sambandi íslenskra sveitarfélaga. 29. janúar 2016 17:23 Segir SALEK-samkomulagið brot á stjórnarskrá Félagsdómur mun á miðvikudag taka fyrir mál Verkalýðsfélags Akraness gegn Sambandi íslenskra sveitarfélaga vegna SALEK-samkomulagsins svokallaða. 25. janúar 2016 19:16 Telur það tímasóun að fara með málið lengra Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitafélaga, segir niðurstöðu Félagsdóms staðfesta málaflutning sambandsins. 29. janúar 2016 17:50 Deilan um Salek gæti endað fyrir héraðsdómi Verkalýðsfélag Akraness (VLFA) skrifar ekki undir kjarasamning við sveitarfélögin þar sem svonefnt SALEK-samkomulag er með sem fylgiskjal, segir Vilhjálmur Birgisson, formaður VLFA. 2. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Fleiri fréttir Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum Sjá meira
Máli Verkalýðsfélags Akraness vegna SALEK vísað frá Félagsdómur vísaði í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag frá máli Verkalýðsfélags Akraness gegn Sambandi íslenskra sveitarfélaga. 29. janúar 2016 17:23
Segir SALEK-samkomulagið brot á stjórnarskrá Félagsdómur mun á miðvikudag taka fyrir mál Verkalýðsfélags Akraness gegn Sambandi íslenskra sveitarfélaga vegna SALEK-samkomulagsins svokallaða. 25. janúar 2016 19:16
Telur það tímasóun að fara með málið lengra Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitafélaga, segir niðurstöðu Félagsdóms staðfesta málaflutning sambandsins. 29. janúar 2016 17:50
Deilan um Salek gæti endað fyrir héraðsdómi Verkalýðsfélag Akraness (VLFA) skrifar ekki undir kjarasamning við sveitarfélögin þar sem svonefnt SALEK-samkomulag er með sem fylgiskjal, segir Vilhjálmur Birgisson, formaður VLFA. 2. febrúar 2016 07:00