Máli Verkalýðsfélags Akraness vegna SALEK vísað frá Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 29. janúar 2016 17:23 „Ég er alveg sannfærður um það að þetta SALEK-samkomulag það skerðir samningsfrelsi stéttarfélaganna stórkostlega og mun rýra samningsfrelsi þeirra til lengri tíma litið.“ Vísir/Pjetur Félagsdómur vísaði í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag frá máli Verkalýðsfélags Akraness gegn Sambandi íslenskra sveitarfélaga, á þeim grundvelli að ekki væri um lögvarða hagsmuni að ræða. Verkalýðsfélagið krafðist þess að samkomulagið yrði ekki hluti af kjarasamningi félagsins, en formaður þess, Vilhjálmur Birgisson, telur það gróft brot á lögum um stéttarfélög og vinnudeilur, sem og stjórnarskránni. Málið var tekið fyrir á miðvikudag og lýsti Vilhjálmur í samtali við fréttastofu í dag yfir áhyggjum yfir hversu stuttan tíma það hafi tekið. Hann sagðist jafnframt ætla að fara með málið fyrir almenna dómstóla, yrði því vísað frá. „Samband íslenskra sveitarfélaga gerði það að aðalkröfu hjá sér að málinu yrði vísað frá dómi vegna þess að það heyrði ekki undir félagsdóm heldur almenna dómstóla. Það var aðalkrafa sambandsins, eða með öðrum orðum, virðast hræðast efnislega niðurstöðu í málinu, vilja frekar láta vísa málinu frá. En það er alveg ljóst að ef dómurinn kæmist að slíkri niðurstöðu að þetta heyrði ekki undir félagsdóm þá munum við að sjálfsögðu fara með málið fyrir almenna dómstóla því,“ sagði Vilhjálmur í dag. „Ég er alveg sannfærður um það að þetta SALEK-samkomulag það skerðir samningsfrelsi stéttarfélaganna stórkostlega og mun rýra samningsfrelsi þeirra til lengri tíma litið.“ Tengdar fréttir Fjölmennasta atkvæðagreiðsla í aldarsögu ASÍ Um 80 þúsund félagsmenn í verkalýðsfélögum innan ASÍ greiða brátt sameiginlega atkvæði um nýjan kjarasamning til þriggja ára. 26. janúar 2016 12:58 Segir SALEK-samkomulagið brot á stjórnarskrá Félagsdómur mun á miðvikudag taka fyrir mál Verkalýðsfélags Akraness gegn Sambandi íslenskra sveitarfélaga vegna SALEK-samkomulagsins svokallaða. 25. janúar 2016 19:16 Ný vinnubrögð og allir við sama borð Útlit er fyrir að lendingu sé náð í viðleitni til að koma á vinnumarkaðskerfi að norrænni fyrirmynd. Bróðurpartur almenna og opinbera vinnumarkaðarins náði niðurstöðu um kjör til þriggja ára. Andrými er til að ljúka breytingum á 28. janúar 2016 07:00 Framtíð friðar á vinnumarkaði í höndum 80 þúsund félagsmanna ASÍ Nýr kjarasamningur á grunni SALEK samkomulagsins gefur launafólki aukin lífeyrisréttindi og 6,5 prósenta launahækkun umfram það sem samið var um í fyrra. 21. janúar 2016 18:48 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Fleiri fréttir Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Sjá meira
Félagsdómur vísaði í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag frá máli Verkalýðsfélags Akraness gegn Sambandi íslenskra sveitarfélaga, á þeim grundvelli að ekki væri um lögvarða hagsmuni að ræða. Verkalýðsfélagið krafðist þess að samkomulagið yrði ekki hluti af kjarasamningi félagsins, en formaður þess, Vilhjálmur Birgisson, telur það gróft brot á lögum um stéttarfélög og vinnudeilur, sem og stjórnarskránni. Málið var tekið fyrir á miðvikudag og lýsti Vilhjálmur í samtali við fréttastofu í dag yfir áhyggjum yfir hversu stuttan tíma það hafi tekið. Hann sagðist jafnframt ætla að fara með málið fyrir almenna dómstóla, yrði því vísað frá. „Samband íslenskra sveitarfélaga gerði það að aðalkröfu hjá sér að málinu yrði vísað frá dómi vegna þess að það heyrði ekki undir félagsdóm heldur almenna dómstóla. Það var aðalkrafa sambandsins, eða með öðrum orðum, virðast hræðast efnislega niðurstöðu í málinu, vilja frekar láta vísa málinu frá. En það er alveg ljóst að ef dómurinn kæmist að slíkri niðurstöðu að þetta heyrði ekki undir félagsdóm þá munum við að sjálfsögðu fara með málið fyrir almenna dómstóla því,“ sagði Vilhjálmur í dag. „Ég er alveg sannfærður um það að þetta SALEK-samkomulag það skerðir samningsfrelsi stéttarfélaganna stórkostlega og mun rýra samningsfrelsi þeirra til lengri tíma litið.“
Tengdar fréttir Fjölmennasta atkvæðagreiðsla í aldarsögu ASÍ Um 80 þúsund félagsmenn í verkalýðsfélögum innan ASÍ greiða brátt sameiginlega atkvæði um nýjan kjarasamning til þriggja ára. 26. janúar 2016 12:58 Segir SALEK-samkomulagið brot á stjórnarskrá Félagsdómur mun á miðvikudag taka fyrir mál Verkalýðsfélags Akraness gegn Sambandi íslenskra sveitarfélaga vegna SALEK-samkomulagsins svokallaða. 25. janúar 2016 19:16 Ný vinnubrögð og allir við sama borð Útlit er fyrir að lendingu sé náð í viðleitni til að koma á vinnumarkaðskerfi að norrænni fyrirmynd. Bróðurpartur almenna og opinbera vinnumarkaðarins náði niðurstöðu um kjör til þriggja ára. Andrými er til að ljúka breytingum á 28. janúar 2016 07:00 Framtíð friðar á vinnumarkaði í höndum 80 þúsund félagsmanna ASÍ Nýr kjarasamningur á grunni SALEK samkomulagsins gefur launafólki aukin lífeyrisréttindi og 6,5 prósenta launahækkun umfram það sem samið var um í fyrra. 21. janúar 2016 18:48 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Fleiri fréttir Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Sjá meira
Fjölmennasta atkvæðagreiðsla í aldarsögu ASÍ Um 80 þúsund félagsmenn í verkalýðsfélögum innan ASÍ greiða brátt sameiginlega atkvæði um nýjan kjarasamning til þriggja ára. 26. janúar 2016 12:58
Segir SALEK-samkomulagið brot á stjórnarskrá Félagsdómur mun á miðvikudag taka fyrir mál Verkalýðsfélags Akraness gegn Sambandi íslenskra sveitarfélaga vegna SALEK-samkomulagsins svokallaða. 25. janúar 2016 19:16
Ný vinnubrögð og allir við sama borð Útlit er fyrir að lendingu sé náð í viðleitni til að koma á vinnumarkaðskerfi að norrænni fyrirmynd. Bróðurpartur almenna og opinbera vinnumarkaðarins náði niðurstöðu um kjör til þriggja ára. Andrými er til að ljúka breytingum á 28. janúar 2016 07:00
Framtíð friðar á vinnumarkaði í höndum 80 þúsund félagsmanna ASÍ Nýr kjarasamningur á grunni SALEK samkomulagsins gefur launafólki aukin lífeyrisréttindi og 6,5 prósenta launahækkun umfram það sem samið var um í fyrra. 21. janúar 2016 18:48