Máli Verkalýðsfélags Akraness vegna SALEK vísað frá Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 29. janúar 2016 17:23 „Ég er alveg sannfærður um það að þetta SALEK-samkomulag það skerðir samningsfrelsi stéttarfélaganna stórkostlega og mun rýra samningsfrelsi þeirra til lengri tíma litið.“ Vísir/Pjetur Félagsdómur vísaði í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag frá máli Verkalýðsfélags Akraness gegn Sambandi íslenskra sveitarfélaga, á þeim grundvelli að ekki væri um lögvarða hagsmuni að ræða. Verkalýðsfélagið krafðist þess að samkomulagið yrði ekki hluti af kjarasamningi félagsins, en formaður þess, Vilhjálmur Birgisson, telur það gróft brot á lögum um stéttarfélög og vinnudeilur, sem og stjórnarskránni. Málið var tekið fyrir á miðvikudag og lýsti Vilhjálmur í samtali við fréttastofu í dag yfir áhyggjum yfir hversu stuttan tíma það hafi tekið. Hann sagðist jafnframt ætla að fara með málið fyrir almenna dómstóla, yrði því vísað frá. „Samband íslenskra sveitarfélaga gerði það að aðalkröfu hjá sér að málinu yrði vísað frá dómi vegna þess að það heyrði ekki undir félagsdóm heldur almenna dómstóla. Það var aðalkrafa sambandsins, eða með öðrum orðum, virðast hræðast efnislega niðurstöðu í málinu, vilja frekar láta vísa málinu frá. En það er alveg ljóst að ef dómurinn kæmist að slíkri niðurstöðu að þetta heyrði ekki undir félagsdóm þá munum við að sjálfsögðu fara með málið fyrir almenna dómstóla því,“ sagði Vilhjálmur í dag. „Ég er alveg sannfærður um það að þetta SALEK-samkomulag það skerðir samningsfrelsi stéttarfélaganna stórkostlega og mun rýra samningsfrelsi þeirra til lengri tíma litið.“ Tengdar fréttir Fjölmennasta atkvæðagreiðsla í aldarsögu ASÍ Um 80 þúsund félagsmenn í verkalýðsfélögum innan ASÍ greiða brátt sameiginlega atkvæði um nýjan kjarasamning til þriggja ára. 26. janúar 2016 12:58 Segir SALEK-samkomulagið brot á stjórnarskrá Félagsdómur mun á miðvikudag taka fyrir mál Verkalýðsfélags Akraness gegn Sambandi íslenskra sveitarfélaga vegna SALEK-samkomulagsins svokallaða. 25. janúar 2016 19:16 Ný vinnubrögð og allir við sama borð Útlit er fyrir að lendingu sé náð í viðleitni til að koma á vinnumarkaðskerfi að norrænni fyrirmynd. Bróðurpartur almenna og opinbera vinnumarkaðarins náði niðurstöðu um kjör til þriggja ára. Andrými er til að ljúka breytingum á 28. janúar 2016 07:00 Framtíð friðar á vinnumarkaði í höndum 80 þúsund félagsmanna ASÍ Nýr kjarasamningur á grunni SALEK samkomulagsins gefur launafólki aukin lífeyrisréttindi og 6,5 prósenta launahækkun umfram það sem samið var um í fyrra. 21. janúar 2016 18:48 Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fleiri fréttir „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Sjá meira
Félagsdómur vísaði í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag frá máli Verkalýðsfélags Akraness gegn Sambandi íslenskra sveitarfélaga, á þeim grundvelli að ekki væri um lögvarða hagsmuni að ræða. Verkalýðsfélagið krafðist þess að samkomulagið yrði ekki hluti af kjarasamningi félagsins, en formaður þess, Vilhjálmur Birgisson, telur það gróft brot á lögum um stéttarfélög og vinnudeilur, sem og stjórnarskránni. Málið var tekið fyrir á miðvikudag og lýsti Vilhjálmur í samtali við fréttastofu í dag yfir áhyggjum yfir hversu stuttan tíma það hafi tekið. Hann sagðist jafnframt ætla að fara með málið fyrir almenna dómstóla, yrði því vísað frá. „Samband íslenskra sveitarfélaga gerði það að aðalkröfu hjá sér að málinu yrði vísað frá dómi vegna þess að það heyrði ekki undir félagsdóm heldur almenna dómstóla. Það var aðalkrafa sambandsins, eða með öðrum orðum, virðast hræðast efnislega niðurstöðu í málinu, vilja frekar láta vísa málinu frá. En það er alveg ljóst að ef dómurinn kæmist að slíkri niðurstöðu að þetta heyrði ekki undir félagsdóm þá munum við að sjálfsögðu fara með málið fyrir almenna dómstóla því,“ sagði Vilhjálmur í dag. „Ég er alveg sannfærður um það að þetta SALEK-samkomulag það skerðir samningsfrelsi stéttarfélaganna stórkostlega og mun rýra samningsfrelsi þeirra til lengri tíma litið.“
Tengdar fréttir Fjölmennasta atkvæðagreiðsla í aldarsögu ASÍ Um 80 þúsund félagsmenn í verkalýðsfélögum innan ASÍ greiða brátt sameiginlega atkvæði um nýjan kjarasamning til þriggja ára. 26. janúar 2016 12:58 Segir SALEK-samkomulagið brot á stjórnarskrá Félagsdómur mun á miðvikudag taka fyrir mál Verkalýðsfélags Akraness gegn Sambandi íslenskra sveitarfélaga vegna SALEK-samkomulagsins svokallaða. 25. janúar 2016 19:16 Ný vinnubrögð og allir við sama borð Útlit er fyrir að lendingu sé náð í viðleitni til að koma á vinnumarkaðskerfi að norrænni fyrirmynd. Bróðurpartur almenna og opinbera vinnumarkaðarins náði niðurstöðu um kjör til þriggja ára. Andrými er til að ljúka breytingum á 28. janúar 2016 07:00 Framtíð friðar á vinnumarkaði í höndum 80 þúsund félagsmanna ASÍ Nýr kjarasamningur á grunni SALEK samkomulagsins gefur launafólki aukin lífeyrisréttindi og 6,5 prósenta launahækkun umfram það sem samið var um í fyrra. 21. janúar 2016 18:48 Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fleiri fréttir „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Sjá meira
Fjölmennasta atkvæðagreiðsla í aldarsögu ASÍ Um 80 þúsund félagsmenn í verkalýðsfélögum innan ASÍ greiða brátt sameiginlega atkvæði um nýjan kjarasamning til þriggja ára. 26. janúar 2016 12:58
Segir SALEK-samkomulagið brot á stjórnarskrá Félagsdómur mun á miðvikudag taka fyrir mál Verkalýðsfélags Akraness gegn Sambandi íslenskra sveitarfélaga vegna SALEK-samkomulagsins svokallaða. 25. janúar 2016 19:16
Ný vinnubrögð og allir við sama borð Útlit er fyrir að lendingu sé náð í viðleitni til að koma á vinnumarkaðskerfi að norrænni fyrirmynd. Bróðurpartur almenna og opinbera vinnumarkaðarins náði niðurstöðu um kjör til þriggja ára. Andrými er til að ljúka breytingum á 28. janúar 2016 07:00
Framtíð friðar á vinnumarkaði í höndum 80 þúsund félagsmanna ASÍ Nýr kjarasamningur á grunni SALEK samkomulagsins gefur launafólki aukin lífeyrisréttindi og 6,5 prósenta launahækkun umfram það sem samið var um í fyrra. 21. janúar 2016 18:48