Flóttamenn í fyrirrúmi í nýju textamyndbandi OMAM Stefán Árni Pálsson skrifar 29. nóvember 2016 16:30 Myndbandið er afar áhrifaríkt. Íslenska ofursveitin Of Monsters and Men frumsýndir í dag nýtt textamyndband við lagið We Sink og var það frumsýnd á vefsíðu Huffington Post. Myndbandið er tileinkað þeim gríðarlega flóttamannavanda sem heimurinn stendur frammi fyrir. Milljónir manna leita í dag að nýju heimili á nýjum stað. Meðlimir OMAM höfðu samband við Rauða Krossinn á Íslandi og komust í samband við flóttamenn sem búsettir eru hér á landi. Aðeins þeir koma fram í myndbandinu við þetta frábæra lag. Hér má sjá textamyndbandið við lagið We Sink. Myndbandið er unnið af framleiðslufyrirtækinu Tjarnargatan. En neðst í fréttinni má mynd sem Tjarnargatan birtir á Instagram en myndin eru úr tökunum á myndbandinu. Það var sannarlega krefjandi en í senn gefandi að vinna að nýjasta myndbandinu með @ofmonstersandmen þar sem flóttafólk, búsett á Íslandi fór með öll hlutverk. Hvílíkur hópur snillinga// A picture from the set of 'We Sink' video for our friends in OMAM A photo posted by Tjarnargatan (@tjarnargatan) on Nov 29, 2016 at 9:10am PST Flóttamenn Of Monsters and Men Tónlist Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Íslenska ofursveitin Of Monsters and Men frumsýndir í dag nýtt textamyndband við lagið We Sink og var það frumsýnd á vefsíðu Huffington Post. Myndbandið er tileinkað þeim gríðarlega flóttamannavanda sem heimurinn stendur frammi fyrir. Milljónir manna leita í dag að nýju heimili á nýjum stað. Meðlimir OMAM höfðu samband við Rauða Krossinn á Íslandi og komust í samband við flóttamenn sem búsettir eru hér á landi. Aðeins þeir koma fram í myndbandinu við þetta frábæra lag. Hér má sjá textamyndbandið við lagið We Sink. Myndbandið er unnið af framleiðslufyrirtækinu Tjarnargatan. En neðst í fréttinni má mynd sem Tjarnargatan birtir á Instagram en myndin eru úr tökunum á myndbandinu. Það var sannarlega krefjandi en í senn gefandi að vinna að nýjasta myndbandinu með @ofmonstersandmen þar sem flóttafólk, búsett á Íslandi fór með öll hlutverk. Hvílíkur hópur snillinga// A picture from the set of 'We Sink' video for our friends in OMAM A photo posted by Tjarnargatan (@tjarnargatan) on Nov 29, 2016 at 9:10am PST
Flóttamenn Of Monsters and Men Tónlist Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira