Sjáðu öll ellefu mörk gærdagsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. ágúst 2016 12:30 Tveir fjörugir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær en þá unnu Manchester United og Liverpool sigra í leikjum sínum. Manchester United hafði betur gegn Bournemouth á útivelli, 3-1, þar sem Zlatan Ibrahimovic var á skotskónum í fyrsta deildarleik sínum með United. Þá vann Liverpool ótrúlegan 4-3 útisigur á Arsenal í stórleik helgarinnar eftir að hafa lent undir í leiknum. Samantektir úr öllum leikjum ensku úrvalsdeildarinnar má finna á Vísi en hér fyrir ofan má sjá samantekt úr báðum leikjum gærdagsins. Hér fyrir neðan eru samantektir stakra leikja. Fyrstu umferðinni lýkur með leik Chelsea og West Ham á Stöð 2 Sport klukkan 18.50 og fyrsti þáttur Messunnar á nýju tímabili er á sömu rás klukkan 22.00 í kvöld.Sunnudagur:Bournemouth - Manchester United 1-3Arsenal - Liverpool 3-4Laugardagur:Samantekt frá öllum leikjumHull - Leicester 2-1Southampton - Watford 1-1Burnley - Swansea 0-1Crystal Palace - West Brom 0-1Everton - Tottenham 1-1Middlesbrough - Stoke 1-1Manchester City - Sunderland 2-1 Samantektir úr öllum leikjum ensku úrvalsdeildarinnar má finna á Vísi en hér fyrir ofan má sjá samantekt úr báðum leikjum gæ Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool hafði betur í sjö marka spennutrylli gegn Arsenal Liverpool vann ótrúlegan 4-3 sigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag en eftir að hafa lent 1-0 undir svöruðu lærisveinar Jurgen Klopp með fjórum mörkum. 14. ágúst 2016 00:01 Tíu leikmenn Watford héldu út gegn Southampton | Öll úrslit dagsins Tíu leikmenn Watford náðu að halda út gegn Southampton á útivelli en á sama tíma sóttu lærisveinar Tony Pulis þrjú stig á hans gamla heimavöll og Middlesborough fékk stig úr fyrsta leik vetrarins. 13. ágúst 2016 15:00 Gylfi hafði betur í Íslendingaslagnum Leroy Fer skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Swansea á Burnley í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag en Gylfi og Jóhann Berg komu báðir inn af bekknum í seinni hálfleik. 13. ágúst 2016 00:05 Titilvörnin hófst með tapi gegn nýliðunum Titilvörn Leicester-manna hófst með óvæntu tapi gegn nýliðunum í Hull í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar en Robert Snodgrass skoraði sigurmark Hull með laglegu skoti. 13. ágúst 2016 00:01 Sjáðu öll mörk gærdagsins á Vísi Öll mörk, öll helstu atvikin úr öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni eru komin á Vísi. 14. ágúst 2016 08:28 Jafnt í fyrsta leik Koeman Everton og Tottenham skyldu jöfn í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag en eftir að Ross Barkley kom Everton yfir náði Erik Lamela að bjarga stigi fyrir Tottenham. 13. ágúst 2016 00:13 Zlatan komst á blað í öruggum sigri Manchester United Það tók Zlatan Ibrahimovic ekki langan tíma að opna markareikning sinn í ensku úrvalsdeildinni en hann skoraði eitt af þremur mörkum United-manna í 3-1 sigri á Bournemouth. 14. ágúst 2016 00:01 Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Fleiri fréttir „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Sjá meira
Tveir fjörugir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær en þá unnu Manchester United og Liverpool sigra í leikjum sínum. Manchester United hafði betur gegn Bournemouth á útivelli, 3-1, þar sem Zlatan Ibrahimovic var á skotskónum í fyrsta deildarleik sínum með United. Þá vann Liverpool ótrúlegan 4-3 útisigur á Arsenal í stórleik helgarinnar eftir að hafa lent undir í leiknum. Samantektir úr öllum leikjum ensku úrvalsdeildarinnar má finna á Vísi en hér fyrir ofan má sjá samantekt úr báðum leikjum gærdagsins. Hér fyrir neðan eru samantektir stakra leikja. Fyrstu umferðinni lýkur með leik Chelsea og West Ham á Stöð 2 Sport klukkan 18.50 og fyrsti þáttur Messunnar á nýju tímabili er á sömu rás klukkan 22.00 í kvöld.Sunnudagur:Bournemouth - Manchester United 1-3Arsenal - Liverpool 3-4Laugardagur:Samantekt frá öllum leikjumHull - Leicester 2-1Southampton - Watford 1-1Burnley - Swansea 0-1Crystal Palace - West Brom 0-1Everton - Tottenham 1-1Middlesbrough - Stoke 1-1Manchester City - Sunderland 2-1 Samantektir úr öllum leikjum ensku úrvalsdeildarinnar má finna á Vísi en hér fyrir ofan má sjá samantekt úr báðum leikjum gæ
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool hafði betur í sjö marka spennutrylli gegn Arsenal Liverpool vann ótrúlegan 4-3 sigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag en eftir að hafa lent 1-0 undir svöruðu lærisveinar Jurgen Klopp með fjórum mörkum. 14. ágúst 2016 00:01 Tíu leikmenn Watford héldu út gegn Southampton | Öll úrslit dagsins Tíu leikmenn Watford náðu að halda út gegn Southampton á útivelli en á sama tíma sóttu lærisveinar Tony Pulis þrjú stig á hans gamla heimavöll og Middlesborough fékk stig úr fyrsta leik vetrarins. 13. ágúst 2016 15:00 Gylfi hafði betur í Íslendingaslagnum Leroy Fer skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Swansea á Burnley í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag en Gylfi og Jóhann Berg komu báðir inn af bekknum í seinni hálfleik. 13. ágúst 2016 00:05 Titilvörnin hófst með tapi gegn nýliðunum Titilvörn Leicester-manna hófst með óvæntu tapi gegn nýliðunum í Hull í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar en Robert Snodgrass skoraði sigurmark Hull með laglegu skoti. 13. ágúst 2016 00:01 Sjáðu öll mörk gærdagsins á Vísi Öll mörk, öll helstu atvikin úr öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni eru komin á Vísi. 14. ágúst 2016 08:28 Jafnt í fyrsta leik Koeman Everton og Tottenham skyldu jöfn í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag en eftir að Ross Barkley kom Everton yfir náði Erik Lamela að bjarga stigi fyrir Tottenham. 13. ágúst 2016 00:13 Zlatan komst á blað í öruggum sigri Manchester United Það tók Zlatan Ibrahimovic ekki langan tíma að opna markareikning sinn í ensku úrvalsdeildinni en hann skoraði eitt af þremur mörkum United-manna í 3-1 sigri á Bournemouth. 14. ágúst 2016 00:01 Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Fleiri fréttir „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Sjá meira
Liverpool hafði betur í sjö marka spennutrylli gegn Arsenal Liverpool vann ótrúlegan 4-3 sigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag en eftir að hafa lent 1-0 undir svöruðu lærisveinar Jurgen Klopp með fjórum mörkum. 14. ágúst 2016 00:01
Tíu leikmenn Watford héldu út gegn Southampton | Öll úrslit dagsins Tíu leikmenn Watford náðu að halda út gegn Southampton á útivelli en á sama tíma sóttu lærisveinar Tony Pulis þrjú stig á hans gamla heimavöll og Middlesborough fékk stig úr fyrsta leik vetrarins. 13. ágúst 2016 15:00
Gylfi hafði betur í Íslendingaslagnum Leroy Fer skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Swansea á Burnley í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag en Gylfi og Jóhann Berg komu báðir inn af bekknum í seinni hálfleik. 13. ágúst 2016 00:05
Titilvörnin hófst með tapi gegn nýliðunum Titilvörn Leicester-manna hófst með óvæntu tapi gegn nýliðunum í Hull í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar en Robert Snodgrass skoraði sigurmark Hull með laglegu skoti. 13. ágúst 2016 00:01
Sjáðu öll mörk gærdagsins á Vísi Öll mörk, öll helstu atvikin úr öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni eru komin á Vísi. 14. ágúst 2016 08:28
Jafnt í fyrsta leik Koeman Everton og Tottenham skyldu jöfn í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag en eftir að Ross Barkley kom Everton yfir náði Erik Lamela að bjarga stigi fyrir Tottenham. 13. ágúst 2016 00:13
Zlatan komst á blað í öruggum sigri Manchester United Það tók Zlatan Ibrahimovic ekki langan tíma að opna markareikning sinn í ensku úrvalsdeildinni en hann skoraði eitt af þremur mörkum United-manna í 3-1 sigri á Bournemouth. 14. ágúst 2016 00:01