Innlent

Í beinni: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Formaður Sjálfstæðisflokksins útilokar ekki breytingar á framboðslistum eftir slæmt gengi kvenna í tveimur prófkjörum í gær.

Litlar breytingar urðu á framboðslistum í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík. Oddvitinn í borginni segir að flokkurinn muni koma á óvart.

Kristnir flóttamenn frá Íran óttast um afdrif sín á Íslandi eftir að dauðadæmdum landa þeirra af sömu trú var gert að yfirgefa landið.

Við skoðum draugahótel brostinna drauma í Bláskógum þar sem engu er líkara en fólk hafi yfirgefið í skyndi en gæti þó öðlast nýtt líf.

Um sjö hundruð manns hjóluðu allt frá þrettán upp í hundrað og tíu kílómetra í fyrstu Tour of Reykjavík hjólreiðakeppninni í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×