Engin Íslandsmet hjá Ólympíuförunum í dag Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. apríl 2016 19:04 Eygló Ósk Gústafsdóttir. Vísir/Stefán Stærsta sundmót ársins hér á landi, Íslandsmeistaramótið í 50 m laug, hófst í Laugardalslaug í morgun en nú síðdegis fóru fram fyrstu úrslitasundin. Ólympíufararnir Eygló Ósk Gústafsdóttir og Hrafnhildur Lúthersdóttir kepptu í sínu sterkustu greinum í dag og unnu öruggan sigur í sínum greinum en án þess þó að slá Íslandsmet sín. Hið sama má segja um Anton Svein McKee, sem einnig keppir í Ríó í sumar, en hann keppti í 100 m bringusundi í dag. Eitt Íslandsmet var sett í morgun þegar sveit Ægis synti 4,50m fjórsund í blandaðri sveit á 1:49,73 mínútum. Sveitina skipuðu Eygló Ósk, Anton Sveinn, Jóhanna Gerða Gústafsdóttir og Birkir Snær Helgason. Sunneva Dögg Friðriksdóttir bar sigur úr býtum í 400 m skriðsundi á 4:20,66 mínútum og var aðeins 0,24 sekúndum frá Íslandsmeti Sigrúnar Brá Sverrisdóttur í greininni. Íslandsmeistarar dagsins má sjá hér fyrir neðan. 50 m skriðsund kvenna: Bryndís Rún Hansen 25,92 sek. 50 m skriðsund karla: Aron Örn Stefánsson 23,86 sek. 400 m skriðsund kvenna: Sunneva Dögg Friðriksdóttir 4:20,66 mín. 400 m skriðsund karla: Þröstur Bjarnason 4:08,95 mín. 100 m bringusund kvenna: Hrafnhildur Lúthersdóttir 1:07,92 mín. 100 m bringusund karla: Anton Sveinn McKee 1:01,77 mín. 200 m baksund kvenna: Eygló Ósk Gústafsdóttir 2:09,92 mín. 200 m baksund karla: Kristinn Þórarinsson 2:06,55 mín. 100 m flugsund karla: Bryndís Rún Hansen 1:00,58 mín. 100 m flugsund karla: Daníel Hannes Pálsson 58,58 mín. 4x200 m skriðsund kvenna: Sveit Ægis 8:30,58 mín. 4x200 m skriðsund karla: Sveit ÍBR 2 7:59,45 mín. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Mest lesið Glugganum lokað: Isak mættur á Anfield Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Fleiri fréttir Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Isak mættur á Anfield „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Sjá meira
Stærsta sundmót ársins hér á landi, Íslandsmeistaramótið í 50 m laug, hófst í Laugardalslaug í morgun en nú síðdegis fóru fram fyrstu úrslitasundin. Ólympíufararnir Eygló Ósk Gústafsdóttir og Hrafnhildur Lúthersdóttir kepptu í sínu sterkustu greinum í dag og unnu öruggan sigur í sínum greinum en án þess þó að slá Íslandsmet sín. Hið sama má segja um Anton Svein McKee, sem einnig keppir í Ríó í sumar, en hann keppti í 100 m bringusundi í dag. Eitt Íslandsmet var sett í morgun þegar sveit Ægis synti 4,50m fjórsund í blandaðri sveit á 1:49,73 mínútum. Sveitina skipuðu Eygló Ósk, Anton Sveinn, Jóhanna Gerða Gústafsdóttir og Birkir Snær Helgason. Sunneva Dögg Friðriksdóttir bar sigur úr býtum í 400 m skriðsundi á 4:20,66 mínútum og var aðeins 0,24 sekúndum frá Íslandsmeti Sigrúnar Brá Sverrisdóttur í greininni. Íslandsmeistarar dagsins má sjá hér fyrir neðan. 50 m skriðsund kvenna: Bryndís Rún Hansen 25,92 sek. 50 m skriðsund karla: Aron Örn Stefánsson 23,86 sek. 400 m skriðsund kvenna: Sunneva Dögg Friðriksdóttir 4:20,66 mín. 400 m skriðsund karla: Þröstur Bjarnason 4:08,95 mín. 100 m bringusund kvenna: Hrafnhildur Lúthersdóttir 1:07,92 mín. 100 m bringusund karla: Anton Sveinn McKee 1:01,77 mín. 200 m baksund kvenna: Eygló Ósk Gústafsdóttir 2:09,92 mín. 200 m baksund karla: Kristinn Þórarinsson 2:06,55 mín. 100 m flugsund karla: Bryndís Rún Hansen 1:00,58 mín. 100 m flugsund karla: Daníel Hannes Pálsson 58,58 mín. 4x200 m skriðsund kvenna: Sveit Ægis 8:30,58 mín. 4x200 m skriðsund karla: Sveit ÍBR 2 7:59,45 mín.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Mest lesið Glugganum lokað: Isak mættur á Anfield Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Fleiri fréttir Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Isak mættur á Anfield „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Sjá meira